Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Side 41
DV. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1986. 41 Bridge Það þóttu undur og stórmerki 1931 þegar Culbertson sagði pass eftir opnun og var með 22 hápunkta. Það var í frægum leik við Lenz. Það met hefur eflaust oft verið slegið og nú alveg nýlega í keppni í Noregi. S. Hansen var með spil suðurs: Norruk + 754 V Á10873 0 952 + 83 ÁUSTUIt + DG963 ^ G942 0 106 + 74 UÐUR » ÁKlO KD5 0 DG7 * ÁKG6 Vestur gaf. Allir á hættu og sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1T pass ÍS pass 2L pass 2T p/h Spilið kom fyrir í sveitakeppni norska meistaramótsins svo þarna voru vanir spilarar við borðið. Og herra Hansen fékk góða sveiflu þeg- ar hann sagði tvívegis pass á hápunktana sína 23. Spilarinn í sæti vesturs fékk ekki nema fjóra slagi í tveimur tíglum. Norður spilaði út spaða. Suður drap. Spilaði síðan hjartakóng og meira hjarta. Úrspil vesturs var ekki gott og n/s gátu skrifað 400 í sinn dálk. Á hinu borðinu varð lokasögnin þrjú grönd í suður. Vestur spilaði út litlum tígli og suður fann ekki vinningsleiðina. Það er að taka þrjá slagi á hjarta, tvo á spaða eftir að hafa átt fyrsta slag á tígulgosa. Skella síðan vestri inn á tígul. Fær þá þrjá slagi á lauf í lokin. Suður reyndi hins vegar laufsvíningu þegar hjartað féll ekki. Sveit Hansens fékk því 500 fyrir spilið. 11 impa. Skák Hér er fræg skák frá skákmóti í Álaborg 1947. Daninn Christian Poulsen, sem sigraði á mótinu ásamt van Seheltinga, Hollandi, var með svart og átti leik gegn sænska stór- meistaranum Stoltz. 22.— Hxe3! 23.Bg2 - Hxg3! 24.He2 - Hd3 og svartur vann auðveldlega. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík 9.-15. mai er í Laugavegsapó- teki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14 -18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru iæknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heúsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. ' Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeiid: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16130. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Vestik + 82 V 6 0 ÁK843 + D10952 Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13. mai. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Vertu ekki of greiðvikinn í dag, því þú kemst að því að þú ert að gera eitthvað fyrir fólk sem það getur auðveldlega gert sjálft. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þú vilt frekar vera út af fyrir þig en með einhverjum. Fjár- málin standa ekki sem best. Þú ættir að forðast hópa. Hrúturinn (21. mars.-20. april): Þú verður að hugsa vel um mikilvæga ákvörðun sem þú verður að taka til þess að tryggja þig rétt. Taktu sjálfstæða ákvörðun. Ráðleggingar frá öðrum rugla þig. Þú mátt búast við að fá einhvern í heimsókn. Nautið (21. apríl-21. mai): Þér gæti fundist þú einmana og útundan. Þetta er óvenju- legt fyrir þig og þú mátt búast við breytingum fljótlega. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú hefur ákveðnar hugmyndir um mikilvægt mál. Hafðu ekki áhyggjur þótt fjölskyldan og vinimir séu ekki alltaf sammála. Þú beinlínis þarfnast rólegs kvölds. Krabbinn (22. júní-23. júli):f Þú ættir að nýta þér tækifæri til þess að kynnast einhverjum sem getur orðið þér hjálplegur seinna. Haltu þér hressum í allan dag. Ljónið (24. ágúst-23. sept.): Vitlaus kjaftasaga stressar þig. Ef þú veist að þessi saga er ekki rétt skaltu standa upp og segja svo. Flott boð kætir þig. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Ef þú þarft á greiða að halda frá einhverjum skaltu biðja um hann í dag. Vertu vingjarnlegur við eldri persónu sem hefur snúið við þér bakinu. Þú lendir í erfiðleikum með að halda loforð. Vogin (24 sept.-23. okt.): Einhleypt fólk á í vandræðum með ástina sína og gift fólk þarf að vita hvar það stendur hvað gagnvart öðru. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Peningamálin em snúin og þú ættir að láta það vera að eyða miklu í dag, geyma það þar til síðar. Vertu varkár í að lána í dag. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Ef þú vilt fá persónulega ráðleggingu vertu þá viss um að velja rétta persónu til þess, því einhver velviljaður vinur segir þér bara það sem þú vilt heyra. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Eitthvað sem hefur verið týnt kemur í ljós. Vertu sérstak- lega varkár í dag til þess að tapa ekki peningum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: ’Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 1611. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.3616. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.3616. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá I kl. 13-18. Krossgátan Z 5 4 :i J 7~ 8 1 ♦ 7o i/ 12 13 1 /sr * j 1 20 21 h Lárétt: 1 blundur, 6 klaki, 8 ör, 9’ kærleikur, 11 framandi, 13 líffærið, 15 sálir, 17 tvíhljóði, 18 sjó, 19 ræfíl, 21 hópur. Lóðrétt: 1 kefli, 2 vogur, 3 fæði, 4 faðmur, 5 skyldar, 7 rennsli, 10 rell- ar, 12 snúið, 14 afkvæmi, 16 bleyta, 18 kind, 20 sting. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 belgur, 7 rifa, 9 mýs, 10 æki, 11 pára, 13 loðin, 15 ám, 16 ak- ur, 18 æst, 19 ha, 20 rógur, 22 ámað, 23 má. Lóðrétt: 1 bræla, 2 eik, 3 gapi, 4 um, 5 rýr, 6 ásamt, 8 fiður, 12 ánægð, 14 okar, 15 ásum, 17 róa, 19 há, 21 rá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.