Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Qupperneq 44
44
DV. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1986.
ATVINNUHÚSNÆÐI
til leigu í nýju húsi viö Laugaveg (austan Snorrabraut-
ar), 500 m2 að stærð, leigist í einu lagi eða í smærri
einingum fyrir verslanir, skrifstofur og fleira. Þeir sem
hafa áhuga leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild DV,
sími 27022, merkt H-1022, ásamt upplýsingum um
stærðarþörf.
Tilkynning til launa-
skattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að
eindagi launaskatts fyrir mánuðina janúar og febrúar
er 15. maí nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga
skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt
er, talið frá og með gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn-
heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og
afhenda um feið launaskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
MIAUSAR STOÐUR HiA
'V_ REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna
starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
Viðskiptafræðingur
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar að ráða
viðskiptafræðing í fjármála- og rekstrardeild.
Hér er um að ræða nýja stöðu sem mun hafa að við-
fangsefnum innra eftirlit varðandi fjárhagsaðstoð og
umsjón með rekstri stofnana í þágu aldraðra ásamt
verkefnum á sviði tölvuvæðingar.
Þetta er fjölbreytt starf sem gefur góða reynslu og
vinnuaðstaða ergóð. Upplýsingargefuryfirmaðurfjár-
mála- og rekstrardeildar í síma 25500.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar,
Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem
þar fást, fyrir kl. 16.00 þriöjudaginn 20. maí nk.
LAUSAR S1ÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna
starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar eftir að ráða
eftirtalið starfsfólk:
Hjúkrunarfræðinga við heimahjúkrun til sumarafleys-
inga, á dag-, kvöld- og næturvaktir.
Sjúkraliða við heimahjúkrun til sumarafleysinga, á
dag-, kvöld- og næturvaktir.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400.
Deildarmeinatækni i 100% starf, á rannsóknarstofu
Heilsuverndarstöðvarinnar.
Uþplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsugæslu-
stöðva í síma 22400.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar,
Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublööuum sem
þar fást, fyrir ki. 16.00 þriðjudaginn 20. maí nk.
Sumarfrí fyrir börnin
Fyrir 6-10 ára böm.
Sumarbúða sæluvlst
sækja bömin ungu.
Þessu stýrir létt af list
Linda hér í Tungu.
Margt er hér til gamans gert
er gleður hjörtun tmgu
og öryggió er opinbert
á öllu hér í Tungu.
(Emmó)
Þessar vísur eiga við sumarbúðirnar í Tungu, Svína-
dal, sem er ca 80 km frá Reykjavík og ca 200 km frá
Akranesi. Við byrjum 24. maí. Þetta er tilvalið tæki-
færi fyrir foreldra sem eru t.d. að fara utan. Og einnig
sem sumarfrí fyrir börn. Markmið sumarbúðanna er
að veita börnum úr þéttbýli tilbreytingu og tækifæri
til að komast í kynni við náttúruna; dvelja um tíma í
fögru umhverfi og að auka áhuga fyrir íþróttum. Upp-
lýsingar í síma 91-54548 Hafnarfirði, 93-2462
Akranesi og 93-3956 Tungu.
Sviósljós Sviðsljós Sviðsljós
Opinbert aðdráttarafl
Þýskarar eru á ýmsan máta íramar öðrum Vesturlandabúum og hérna
er enn ein sönnun þessarar staðhæfingar - opinber stofnun með óvenj-
umikið aðdráttarafl. Þarna er viðskiptavinum hjálpað upp þrepin á
fremur raunsæjan máta og fyrir ferðaglaða skal upplýst að handriðið
sérstæða fyrirfinnst í Schwabisch Hall í Vestur-Þýskalandi.
Enn eitt æðið hefur gripið um sig í
Bretaveldi og nú eru það Fergie og
Andrew sem allt húllumhæið snýst um.
Myndir af hinum tilvonandi hjónakornum
prýða aila mögulega og ómögulega hluti,
könnur, slæður, penna, bréfahnífa og svo
mætti lengi telja. Elísabet drottning sendi
út óskir um að menn héldu sig við ein-
hver mörk í þessu efni og sagði það til
dæmis smekkleysu að klæðast bolum með
turtildúfurnar fyrrnefndu þrykktar á
bringuna. En landarnir láta sér ekki segj-
ast. Bolirnir renna út eins og heitar
lummur. Tilgáta er einnig uppi um að
Beta samþykki það sem henni sjálfri gagn-
ast, svo sem bolla og krúsir, en bolirnir
fari fyrir brjóstið á henni vegna þess að
það er ekkert sem hún sjálf myndi nota.
Eða hver hefur séð drottninguna íklædda
áprentuðum bómullarbol ?
Sjónvarpsþátturinn Spitting image bætti
Fergie og Andrew snarlega inn í dag-
skrána. Þau eru svona i augum þáttagerð-
armannanna.
Bretaæði
hið nýja
f
Meira að segja á breskum bringum trónar parið, Betu gömlu
til mikils hryllings.
Sögulegr stund
Allar meiriháttar stjörnur í Hollívúdd hafa skilið
eftir sig fótaför og handarfar í steypuna fyrir utan
Mann’s Chinese Theatre í Hollí. Síðast var það
aldna stjarnan Mickey Rooney sem sextíu og fimm
ára gamall varð heiðurins aðnjótandi. Meðfylgj-
andi myndir sýna hinn merka atburð sem átti sér
stað fyrir nokkrum vikum.