Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1986, Side 45
DV. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1986.
45
Sviðsljós
Ólyginn
sagði ...
Fylgster meðöll-
um helstu nýjung-
um í sniði og litum.
Sögur lesnar
oglagið tekið
Hann var þéttskipaður
salurinn í félagsheimilinu
á Húsavík 1. maí. Hátíða-
höld í góðu lagi og allir í
hátíðaskapi. Það var leik-
félagið á Húsavík sem stóð
að samkomunni, sögur
voru lesnar og lagið tekið
við góð gítargrip og út-
þenslustefnu harmóníku.
Á eftir var leikfélagið með
kaffisölu sem gekk af-
bragðsvel. Endabrosti
budda gjaldkera leikfé-
lagsins breitt. Sterkur
leikur hjá leikfélaginu á
Húsavík hátíðisdaginn 1.
maí.
-JGH
Jóhannes G. Einarsson þykir ómissandi
skemmtikraftur á Húsavík. Kappinn mætt-
ur 1. mai og góður að vanda. Beisi, Haukur
Árna og skórnir i kaupfélaginu fengu sinn
skammt, það sleppur enginn undan Jóhann-
esi. DV-myndir JGH
Fyrsti maí á Húsavik og allir i hátiðaskapi í félagsheimilinu. Leikfélagið
sá um samkomuna, sögur voru lesnar og lagið tekið.
Böm Ulvaeus
Abbalimur segir lífs síns
stærstu krísu hafa verið skiln-
aðinn við Agnethu Abba-
drottningu og viðskilnaðurmn
við bömin háfi ekki gert málið
auðveldara viðfangs. Orsökin
var ekki að annað þeirra eða
bæði fyndu sér annan og betri
maka heldur hvarf ástin eins
og dögg fyrir sólu einn góðan
veðurdag. Bjössi dreif í því að
finna sér aðra Agnethu. Lena
heitir hún og er hálfgerður
tvifari forverans. Agnetha hef-
ur farið hægar í sakimar og
Xátið sér nægja að búa með
Xiinum ýmsu eintökum karl-
kynsins um lengri og
skemmri tima.
Skinnavara
í sviðsljósinu
Catherine
Deneuve
trúir ekki á eilífa ást milli karls
og konu en segist hæstánægð
með sambönd sín við karlmenn á
meðan lukkan varir. Aðeins einu
sinni tókst karlmanni að draga
hana upp að altarinu og þar var
á ferðinni hinn heimskunni íjós-
myndari David Bailey. - Dauða-
dæmt samband frá upphafi,
sögðu vinir þeirra, einkum vegna
þess hve úlíkan bakgrunn hjóna-
kornln höfðu. Til hjónavígslunnar
mætti Deneuve i glæsilegum
svörtum kjól, háum I hálsinn, og
alsett demöntum - Bailey hins
vegar i gallabuxum og með nokk-
urra daga skeggvöxt á andlitinu.
Vinirnir reyndust sannspáir og
hjónabandíð varð aldrei nema
þriggja ára gamalt.
Robin Borg
stækkar og þroskast dag frá degi
án þess að hafa iiugmynd um
alla þá athygli og deilur sem til-
koma hans í þennan heim hefur
vakið. Sænsku blöðin hafa þó
mestar áhyggjur af móður hans.
Jannike lifir I hálfgerðri einangrun
með syninum og hinn nýbakaði
faðir, Björn Borg, virðist iítinn
áhuga hafa á því að gera sambýl-
iskonu sinni kleift að umgangast
fólk utan fjögurra veggja heimilis-
ins.
Leðrið er ennþá ofarlega á blaði í
fatahönnun dagsins í dag og á morg-
un og iðnaðardeild Sambandsins er
þar með á nótunum. Sýning á
skinnavöru fyrirtækisins fór fram á
Skálafelli í síðustu viku og gestum
bent á að hálfunnið lambsskinn hef-
ur fimmfaldast í verðmæti þegar það
fer fullsútað í tískufatnað til útflutn-
ings. Mokkafatnaður er einnig
fyrirferðarmikill í framleiðslunni
enda sígild vara með nokkuð stöðug-
an markað. Meðfylgjandi DV-myndir
tók GVA á fyrmefiidri tískusýningu
Sambandsins.
A Skálafelli svifu leðurklæddar sýnlngarstúlkur um salinn, hver einasta
pjatla ættuð frá íðnaöardeild Sambandsins.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjald-
dagi söluskatts fyrir aprílmánuð er 15. maí. Ber þá að
skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt
söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Orðsending til kennara
I Vestmannaeyjum starfa eftirtaldir skólar:
Framhaldsskóli Vestmannaeyja, öldungadeiid, Stýri-
mannaskóli Vestmannaeyja, Véiskóli Vestmannaeyja,
Tónlistarskóli Vestmannaeyja, Grunnskóli Vestmanna-
eyja (þrískiptur: barnaskóli Vestmannaeyja, Hamars-
skóli og 9. bekkur).
Alls eru nemendur þessara skóla um 1200 og fastráðn-
ir kennarar 76. Eins og gengur eiga sér stað tilfærslur
og breytingar. Því leita skólanefndir téðra skóla eftir
vel menntuðu og farsælu fólki í kennarastétt til kenn-
arastarfa.
Á sviði íramhaldsmenntunar: í stærðfræði og raun-
greinum, þýsku og dönsku.
Á grunnskólastigi: almennri kennslu (5 stöður) hand-
og myndmennt, stuðnings- og sérkennslu.
Á tónlistarsviði: söng- og hljóðfærakennslu. Ef þú
vilt þætast í hóp þeirra 70 kennara sem fyrir eru hafðu
þá vinsamlegast samband sem fyrst við einhvern
skólastjórann og kynntu þér málin.
Margs konar aðstaða og fyrirgreiðsla er í boði, svo
sem flutningur á búslóð til Eyja, fyrirgreiðsla varðandi
íbúðir, barna- og leikskólaaðstöðu og ýmislegt fleira.
Frekari upplýsingar veitir skólafulltrúi í síma 98-1088
alla virka daga kl. 9-12.
U
n
Skólafulltrúi Vestmannaeyja.
GOODYEAR
á hagstœðu veréi
Hvort sem er í þurru færi eða blautu
í lausamöl eða á malbiki
á hálku eða í snjó eru:
MÝKT, GRIPFESTA OG GÓÐ ENDING
aðalsmerki Goodyear-hjólbarðans
LEIÐANDI í VERÖLD TÆKNIÞRÓUNNAR HJÓLBARÐA
GOODfYEAR
[hIheklahf
Lauqaveq. 170-172 Sími 21240