Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1986, Blaðsíða 6
6 DV. MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ 1986. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn- stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað inn- stæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára með 6 mánaða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafn- vextir eru 15% og ársávöxtun 15%. Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir 10*%, en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttektar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu er 13,64% á fyrsta ári. Búnaðarbankinn: Sparibók með sér- vöxtum, Gúllbókin, er óbundin með 13% nafnvöxtum og 13,6% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,75% í svonefnda vaxtaleið- réttingu. 18 mánaða reikningur er með innstæðu bundna í 18 mánuði á 14,5% nafnvöxtum og 15% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru annaðhvort með 10,5% nafnvöxtum og 10,8% ársávöxtun eða verðtryggðir og með 3,5% vöxtum. Hærri ávöxtunin gildir hvem mánuð. Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrygging auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka má út tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 30.06. og 31.12. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 13% jiafnvöxtum og 13,4% ársávöxtun eða ávöxtun 6ja mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0.7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. 100 ára afmælisreikningur er verðryggð- ur og bundinn til 15 mánaða. Vextir eru 7,25% og breytast ekki á meðan reikningurinn verð- ur í gildi. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fvrst 8%, eftir 2 mánuði 8,25%, 3 mánuði 8.50%, 4 mánuði 9%, 5 mánuði 9,5% og eftir 6 mánuði 12%, eftir 12 mánuði 12,5% og eftir 18 mánuði 13%. Sé ávöxtun betri á 3j’a eða 6 mánaða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. 18 og 24 mánaða reikningar eru bundnir og verðtryggðir og gefa 7,5 og 8% vexti- Útvegsbankinn: Ábót bér annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 12,4%, eða ávöxcun 3ja mán- aða verðtryggðs reiknings með 1% nafnvöxt- um sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 8%, þann mánuð. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er óbundinn. Þá ársíjórðunga sem innstæða er óhreyfð eða aðeins hefur verið tekið út einu sinni eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár- reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun annaðhvort 12,9% eða eins og á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 3% nafnvöxtum. Af úttekinni upphæð reiknast almennir spari- sjóðsvextir, 8,5%, og eins á alla innstæðuna innan þess ársfjórðungs þegar tekið hefur verið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax hæstu ávöxtun sé það óhreyft næsta heila ársfjórðung. Vextir færast fjórum sinnum á ári og leggjast við höfuðstóí. Þeir eru alltaf lausir til útborgunar. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluðum trompvöxtum, \2,5%, með 13% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn- stæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist tromp- vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður inn- an mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða, annars almenna spari- sjóðsvexti, 8%. Vextir færast misserislega. 12 mánaða reikningur hjá Sparisjóði vél- stjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverötryggða en á 15,5% nafnvöxtum. Þeir eru færðir eirtu sinni á ári og ársávöxtun er því einnig 15,5%. 18 mánaða reikningar 5 sparisjóða eru með innstæðu bundna óverðtryggða í 18 mánuði en á 14.5% nafnvöxtum og 15,2% ársávöxtun. Sparisjóðimir í Keflavík, Hafn- arfírði, Kópavogi, Borgamesi og Sparisjóður Reykjavíkur bjóða þessa reikninga. Spariskírteini Spariskírteini Ríkissjóðs íslands em seld í Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð- um, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum. Nýjustu skírteinin eru að nafnverði 5, 10 og 100 þúsund krónur, nema vaxtamiðabréf sem eru 50 þúsund að nafnverði. Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára. Með þriggja ára binditíma eru ársvextir 7%, fjög- urra ára 8,5% og sex ára 9%. Verðbætur, vextir og vaxtavextir greiðast með höfuðstól við innlausn. Með vaxtamiðum, til mest 14 ára, innleysanleg eftir fjögur ár. Ársávöxtun er 8,16% á verðbættan höfuðstól hverju sinni og vextir greiðast út 10.01. og 10.07. ár hvert. Við innlausn greiðast verðbætur með höfuð- stól. Gengistryggð skírteini eru til fimm ára. Þau eru bundin safngjaldeyrinum SDR (til- tekin samsetning af dollar, pundi, yeni, þýsku marki og frönskum franka). Vextir eru 8,5%. Höfuðstóll, vextir og vaxtavextir greiðast í einu lagi við innlausn. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. Þau em almennt tryggð með veði undir 60% af bmnabótamati fasteign- anna. Bréfin em ýmist verðtryggð eða óverð- tryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau em seld með afföllum og ársávöxtun er al- mennt 12 16% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis- ins, F-lán, nema á 1. ársfjórðungi 1986: Til einstaklinga 782 þúsundum króna, 2 4 manna fjölskyldna 994 þúsundum, 5 manna og fleiri 1.161 þúsundum, 7 manna og fleiri (í sértilvik- um) 1.341 þúsundum. Lánin em til 31 árs. Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema á 1. ársfjórðungi 1986: Til kaupa í fyrsta sinn er hámark 391 þúsund krónur til einstaklings, annars mest 195 þúsund. 2-4 manna fjölskylda fær mest 497 þúsund til fyrstu kaupa, annars mest 248 þúsund. 5 manna fjölskylda eða stærri fær mest 580 þúsundir til fyrstu kaupa, annars mest 290 þúsund. Lánstími er 21 ár. Húsnæðislánin em verðtryggð með láns- kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum. Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól, aðeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir em í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupp- hæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að láns- rétti er 30 £0 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán em á bilinu 150-1000 þúsund eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin em verð- tryggð og með 5% vöxtum. Lánstími er 15-42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir em vextir í heilt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextimir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverðtryggð í verð- bólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafnvel orðið neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir em frá 01.04.1986 2,25% á mánuði eða 27% á ári. Vísitölur Lánskjaravísitala í apríl 1986 er 1425 stig en var í mars 1428 stig og í febrúar 1396 og janúar 1364 stig. Miðað er við gmnninn 100 í júní 1079. Byggingarvísitala á 2. ársfjórðungi 1986 er 265 stig á gmnninum 100 frá 1983 en 3924 stig á gmnni 100 frá 1975. Húsaleiguvísitala hækkaði um 5% 01.04. en um 10% næst þar áður, frá 01.01. Þessi vísitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað sérstaklega í samning- um leigusala og leigjenda. VEXTIR BANKA 0G SPARISJÓÐA (%) 21.-31.05 1986 INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJÁ SÉRLISTA lliiiill 1 INNLAN OVERÐTRYGGÐ SPARISJÓÐSBÆKUR SPARIREIKNINGAR TÉKKAREIKNINGAR innlAn VERÐTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR INNLÁN GENGISTRYGGÐ útlAn ÓVERDTRYGGÐ ALMENNIR VlXLAR VIÐSKlPTAVlXLAR 3) ALMENN SKULDABRÉF 2) VIÐSKIPTASKULDABRÉF3) HLAUPAREIKNINGAR ÚTLÁNVERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF útlAntilframleiðslu SJÁNEDANMALS1) Öbundin innstæða 9.0 9.0 8.0 8.5 8.0 9.0 8.5 8.5 8.5 8,0 3ja mán. uppsögn 10,0 10,25 10,0 9.0 8.5 10,0 8.5 9.0 10.0 9.0 6 mán. uppsögn 12.5 12.9 12.5 9.5 11.0 10.0 10.0 12.0 10,0 12mán. uppsögn 14.0 14,9 14,0 11.0 12.6 12,0 Sparað 3-5 mán. 13,0 13.0 8.5 10,0 8.0 9.0 10.0 9.0 Sp. 6mán.ogm. 13.0 13.0 9.0 11.0 10.0 10.0 Avisanareikningar 6.0 6.0 2.5 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0 Hlaupareikningar 4.0 3.0 2.5 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0 3ja mán. uppsögn 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 6 mán.uppsogn 3.5 3.0 2.5 2.5 3.5 2.5 3.0 3.0 3.0 Bandarikjadollarar 7.0 7.5 6.0 6.0 6.0 6.5 6.25 6.5 6.25 Stcrlingspund 11.5 10.5 9.5 9.0 9.5 10.5 10,5 11.5 9.5 Vestur-þýsk mörk 4.0 4.0 3.5 3,5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 Danskar krónur 7.5 7.5 7.0 7.0 7.0 7.5 7.0 7.0 7.0 (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15,25 15.25 15.25 15.25 15,25 (forvextir) kge 19.5 kge 19.5 kfl« kge kge kge 15.5 15,5 15.5 15,5 15.5 15.5 15.5 15,5 15.5 kge 20.0 kge 20,0 kge kge kge kge YFIRDRATTUR 9.0 9.0 9.0 9.0 7.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Að 21/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengrien21/2ár 5.0 5,0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 1) Lán til framleiðslu á innanlandsmarkað eru á 15,0% vöxtum. Vegna útflutn- ings, í SDR 8%, í Bandaríkjadollurum 8,5%, í sterlingspundum 11,75%, í vestur- þýskum mörkum 6,25%. 2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2%, bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán. 3)Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, á þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá þeimbönkum sem.banniíí er-merki..við.einoig.bjá flesturo st.neratu sparisióðuuum. Viðskipti Viðskipti Viðskipti " Bjöm Þorsteinsson, 19 ára: Selur íslenska knatt- spymu um allan heim „Þetta byrjaði með því að pennavin- ur minn bað mig um upplýsingar um íslenska knattspymu. Ég tók upplýs- ingamar saman og vandaði mig töluvert, mest í gamni,“ sagði Bjöm Þorsteinsson, 19 ára menntaskólapilt- ur, sem undanfarin ár hefur gefið út öll úrslit í íslenskum knattspymu- leikjum á bók. Allt er á ensku og ber yfirskriftina: The Icelandic Football Yearbook, haganlega tölvusett og frá- gangur til fyrirmyndar. Þrjár bækur hafa þegar komið út, 1983, 1984 og 1985, og selst í um 600 eintökum. „Ég hef selt bækumar í öllum heim- sálfum nema á Suðurskautslandinu," sagði Bjöm í samtali við DV en hann er bróðir Vilhjálms Þorsteinssonar, tölvusérfræðings og varaformanns í Bandalagi jafiiaðarmanna. „Ég aug- lýsti ritin í tímaritinu World Soccer og seldi strax um 180 eintök. Þá hef ég fengið ítarlega umljöllun í þýska knattspymuritinu Kicker." Bjöm ætlar nú að hætta útgáfunni. Aðalástæða þess er sú að það rignir þvílíku magni af bréfum yfir hann er- lendis frá að hann er að kikna: „Menn vilja fá að vita hvemig íslenski lands- liðsbúningurinn sé á litinn, prógrömm einstakra leikja og þar fram eftir göt> unum. Ég hef einfaldlega ekki tíma til að svara þessu öllu. Bréfritarar segjast hafa snúið sér til KSÍ en ekki fengið nein svör í þeim herbúðum." Bjöm Þorsteinsson stefriir að því að ljúka stúdentsprófi um næstu jól og framtíðin er óráðin. Hann segist ekki ætla að feta í fótspor bróður síns, hvorki á tölvusviðinu né í heimi stjómmálanna. Næsta verkefni er að selja þau fáu eintök er eftir em af The Icelandic Football Yearbook, einstöku riti í sinni röð. Það verður til sölu í bókaverslun Máls og menningar á næstunni. -EIR Bjöm Þorsteinsson með afurðir sinar: - Selt í öllum heimsálfum nema á Suður- skautslandinu. DV-mynd PK. Sex Fokketvélar í innanlandsflugi - sjö prósent farþegaaukning frá áramótum í metár stefhir hjá innanlandsflugi Flugleiða. Frá áramótum til 17. maí flutti félagið 89 þúsund farþega sem er 6,6 prósent aukning frá sama tíma í fyma, samkvæmt upplýsingum frá blaðafulltrúa Flugleiða, Sæmundi Guðvinssyni. Flugleiðir settu reyndar met í fyrra er félagið flutti 244 þúsund farþega á innanlandsleiðum. Vom það fleiri far- raiGUtnm Pokkervélar Pluoleiða hafa nóa að oera í sumar þegar en sem nemur fjölda Islendinga. Nú stefhir í að farþegafjöldinn fari upp í 260 þúsund. Til að flytja allan þennan fjölda nota Flugleiðir nú sex Fokker-vélar. Hafa þær aldrei verið fleiri í innanlands- fluginu. Þrjár vélar hafa bæst við eftir að Árfari lauk flugtakstilraun stór- skemmdur á Suðurgötunni. Það em tvær leiguvélar, frá Landhelgisgæsl- unni og Air UK, og 22 ára gömul vél sem Flugleiðir hafa keypt frá Finnair. Þá vél keypti Finnair reyndar af Flug- leiðum á sínum tíma. Bresku leiguvélinni verður væntan- lega skilað í næsta mánuði. Vél Landhelgisgæslunnar verður notuð eftir þörf að vissu marki í sumar. I desember kemur Árfari svo aftur úr viðgerð. Fokker-vélamar sinna í auknum mæli millilandaflugi í sumar. Nýlega er hafið flug til Glasgow um Færeyjar einu sinni í viku. Um miðjan júní hefst Fokkerflug til Kulusuk sem verður fjórum sinnum í viku. -KMU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.