Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Síða 5
DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986. 5 Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál Vík i Mýrdal. í Mýrdalshreppi voru þrír listar boönir fram að þessu sinni og fengu umbótasinnar þrjá menn kjörna. Luxembourg 12.262* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 12.262. BARNAAFSL. KR.5.400. London 15.440* FLUG OG BÍLL VERÐ FRÁ KR. 15.440. BARNAAFSL. KR.6.900. Glasgow 15.557* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 13,557. BARNAAFSL. KR.6.000. Edinborg 13.557* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 13.557. BARNAAFSL. KR.6.600. Kaupmannahöfn 17.101* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 17.101. BARNAAFSL. KR.7.690. Oslo 16.367* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 16.367. BARNAAFSL. KR.7.000. Bergen 16.367* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 16.367. BARNAAFSL. KR.7.690. Skarðshreppur: H-listi hlaut 41 atkvæði Tveir listar buðu fram í Skarðs- hreppi. Það voru H-listi sem fékk 41 atkvæði og þrjá menn kjöma og L- listi sem fékk 27 atkvæði og tvo menn. Norðfjarðarhreppur: Þnr menn til óháðra f Norðfjarðarhreppi voru tveir listar í framboði. Það voru H-listi umbóta- sinna og O-listi óháðra kjóserida. Umbótasinnar hlutu 27 atkvæði og tvo menn kjöma en óháðir 41 atkvæði og þrjá menn. Breiðdalshreppur: 0-listi fékk þrjá menn Tveir listar vom í framboði i Breið- dalshreppi. Það vom H-listi sem hlaut 107 atkvæði og tvo menn kjöma og O-listi sem fékk 120 atkvæði og þrjá menn. Nesjahreppur: Mjéttá mununum Tveir listar vom í framboði í Nesja- hreppi. Þeir vom E-listi sem hlaut 81 atkvæði og tvo menn kjöma og K-listi sem fékk 82 atkvæði og þar með þrjá menn í hreppsnefrid. Mýrdalshreppur: Umbóta- sinnar fengu þrjá menn Þrír listar vom í framboði í Mýrdals- hreppi. Þeir vom F-listi framsóknar- manna, D-listi sjálfstæðismanna og Z-listi umbótasinna. F-listi hlaut 124 atkvæði og tvo menn kjöma, D-listi fékk 105 atkvæði og tvo menn og Z- listi 127 atkvæði og þrjá menn kjöma. Vestur-Landeyjahreppur: K-listi fékk fjóra menn í Vestur-Landeyjum vom tveir listar í framboði. Það vom H-listi óháðra kjósenda og K-listi, borinn fram af meirihluta fráfarandi hreppsnefndar. K-listi hlaut 74 atkvæði og fjóra menn kjöma en H-listi 31 atkvæði og einn mann kjörinn. Rangáivallahreppur: Fjórirmenn til E-lista I Rangárvallahreppi vom tveir listar í framboði. Það voru E-listi sjálfstæð- ismanna og óháðra og K-listi almenn- ra hreppsbúa. E-listi hlaut 309 atkvæði og fjóra menn en K-listi 127 atkvæði og einn mann kjörinn. Hrunamannahreppur: K-listi fékk fjóra menn f Hmnamannahreppi vom tveir list- ar í framboði: H-listi óháðra kjósenda sem hlaut 86 atkvæði og einn mann kjörinn og K-listi fráfarandi hrepps- nefndar sem hlaut 239 atkvæði og fjóra menn kjöma. Biskupstungnahreppur: Fjórir menn til K-lista 1 Biskupstungnahreppi vom þrír listar i framboði. Þeir vom H-listi óháðra, K-listi samstarfsmanna um sveitarstjómarmál og L-listi lýðræðis- sinna. H-listi hlaut 83 atkvæði og tvo menn kjöma, K-listi 156 atkvæði og fjóra menn kjöma 'og L-listi hlaub 67 atkvæði og einn mann kjörinn. Grímsneshreppur: Óháðir fengu flest atkvæði Þrír listar buðu fram í Grímsnes- hreppi. Það vom J-listi framfarasinna sem hlaut 48 atkvæði og tvo menn kjöma, H-listi frjálslyndra kjósenda sem fékk 41 atkvæði og einn mann og loks I-listi óháðra sem hlaut 65 at- kvæði og tvo menn kjöma. -RóG. Stokkhólmur 19.868* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 19.868. BARNAAFSL. KR.8.900. Gautaborg 17.491* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁKR. 17.491. BARNAAFSL. KR.7.700. París 20.910* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 20.910. BARNAAFSL. KR.9.300. Frankfurt 15.573 FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 15.573. BARNAAFSL. KR.7.060. 17.097* FLUG OG BÍLL VERÐ FRÁ KR. 17.097. BARNAAFSL. KR.7.600. Amsterdam 15.663* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 15.663. BARNAAFSL. KR.6.960. Hamborg 15.565* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 15.565. BARNAAFSL. KR.6.900. Zurich 19.663* FLUG OG BlLL VERÐ FRÁ KR. 19.663. BARNAAFSL. KR.8.900. Sumarhús S.-Þýskalandi og Austurríki 15.964 Flug, bíll og íbúð, verð frá kr. 15.964,-. Barnaafsl. kr. 5.400,-. Miðað við4 í bíl og íbúð- Vikuferð Miðad við 4 i bil i eina viku. Nánari upplýsingar hjá okkur. FERÐA.. Ce+itcal MIÐSTDÐIINI Tcaud ADALSTRÆTI 9 - REYKJAVlK - S. 2 81 33 BJARNI DAGUR/SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.