Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Page 7
DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986.
7
Fréttir Þjóðhátíð í HllHÍ
17. júní: Reykjavík Mí|g
Fjallkonur í
hverjum bæ
Þjóðhátíðardagurinn á morgun
kemur til með að einkennast af hefð-
bundnum en fjölbreyttum hátíðahöld-
um í kaupstöðum og bæjum um allt
land.
Hafnarfjörður:
Þar verða fánar dregnir að húni kl.
8 um morguninn en kl. 10 hefet 17.
júní mótið í ftjálsum íþróttum í Kapla-
krika. Upp úr ihádeginu, kl. 13.30,
verður safhast saman í Hellisgerði og
mun Lúðrasveit Hafnípdjarðar leika
þar en kl. 14.15 leggur skrúðganga upp
frá Hellisgerði og gengið verður á
Thorsplan. Þar verður hátíðin sett kl.
15 og hátíðarræða og ávarp jjallkonu
verða flutt. Eftir það eru margvísleg
skemmtiatriði á dagskránni. Þar koma
m.a. fram Tóti trúður og Icy-hópurinn.
Á Thorsplani verða unglingahljóm-
leikar kl. 18 en kl. 19.45 hefet kvöld-
skemmtun í íþróttahúsinu við
Strandgötu.
Akranes:
Þar hefet hátíðarskemmtun á Akra-
torgi kl. 14 og verður haldið þaðan í
skrúðgöngu upp á íþróttavöll þar sem
leikin verður lmattspyma og farið í
ýmsa leiki og stendur sú skemmtun
fram eftir degi. Kl. 19.30 leggur skrúð-
ganga af stað frá Iðnskólanum upp að
íþróttahúsi en þar verða flutt ávörp
og Skagaleikflokkurinn skemmtir. Um
kl. 22 hefet svo dansleikur.
ísafjörður:
Skemmtun hefet á sjúkrahústúninu
kl. 14 þar sem fjallkona og fleiri flytja
ávörp. Að því loknu heldur unglinga-
hljómsveit tónleika og farið verður í
leiki fyrir alla fjölskylduna á túninu.
Þaðan leggur svo skrúðganga upp og
endar hún á Torfunesvelli kl. 16 en
þar mun ÍBÍ sjá um skemmtiatriði og
leikinn verður fótbolti af léttara tag-
inu. Um kvöldið hefet útidansleikur í
porti Gagnfræðaskólans.
Neskaupstaður:
Skrúðganga leggur af stað frá mið-
bænum kl. 13.30 og leikur skólahljóm-
sveit Neskaupstaðar fyrir göngunni.
Gengið verður að sundlaug bæjarins
og fer skemmtidagskrá fram þar, ávörp
verða flutt og sundmót fer fram.
Knattspymuleikur verður á íþrótta-
vellinum kl. 17.00 en hátíðinni lýkur
með dansleik í Egilsbúð.
Selfoss:
Um morguninn frá kl. 10-12 verður
opið hús hjá Brunavömum Ámes-
sýslu, Slökkvistöðinni, Selfossi, Slysa-
vamadeildinni og lögreglunni þar sem
sýndir verða bílar og búnaður. Á sama
tíma verður sýnd slysavamaæfing við
Ársel. Eftir helgistund í Selfosskirkju
kl. 13.15 leggur skrúðganga af stað
þaðan í átt að íþróttahúsinu en þar
verður fjölskylduskemmtun. Bílasýn-
ing verður á bílastæði KÁ og kl. 16.30
hefet útiskemmtun á íþróttavellinum
og flugvél dreifir góðgæti yfir mann-
fjöldann. Kl. 17.30 verður bamadiskó-
tek í Ársölum. Um kvöldið verður
skemmtidagskrá í íþróttahúsinu með
söng og dansi en frá kl. 22.00 verður
dansleikur í Ársölum. -BTH
DAGSKRA
Hátíðardagskrá:
JÚNÍ1986
Dagskráin hefst:
Kl. 9:55 Samhljómur kirkjuklukkna
I Reykjavík.
Kl. 10:00 Forseti borgarstjórnar leggur blóm-
sveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns
Sigurössonar I kirkjugarðinum við
Suðurgötu. Lúðrasveitin Svanur
leikur: Sjá roðann á hnjúkunum háu.
Stjómandi: Kjartan Óskarsson.
Við Austurvöll:
Lúðrasveitin Svanur leikur ætt-
jarðarlög á Austurvelli.
Kl. 10:40 Hátíðin sett: Kolbeinn H. Pálsson,
formaðurÆskulýðsráðs Reykjavíkur
flyturávarp.
Kartakórinn Fóstbræður syngur: Yfir
voru ættarlandi. Stjómandi: Ragnar
Björnsson.
Forseti fslands, Vigdís Finnboga-
dóttir, leggur biómsveig frá islensku
þjóðinni að minnisvarða Jóns
Sigurðssonar á Austurvelli.
Karlakórinn Fóstbræður syngur
þjóðsönginn.
Ávarp forsætisráðherra, Steingríms
Hermannssonar.
Karlakórinn Fóstbræður syngur:
Island ögrum skorið.
Ávarp fjallkonunnar.
Lúðrasveitin Svanur leikur: Ég vil
elska mitt land.
Kynnir: Bjarni Sigtryggsson.
Kl. 11:15 Guðsþjónusta I Dómkirkjunni.
Prestur séra Ólafur Skúlason dóm-
prófastur. Dómkórinn syngur undir
stjóm Marteins H. Friðrikssonar.
Einsöngvari: Ingibjörg Marteinsdóttir
Sjúkrastofnanir:
Fegurðardrottning Reykjavikur og
Lobbi heimsækja barnadeildir Landsspitala
og Landakotsspitala um morguninn.
Blönduð dagskrá: Skrúðgöngur - Iþróttir - Syningar
Skrúðgöngur frá Hlemmi og
Hagatorgi:
Kl. 13:30 Satnast saman við Hlemmtorg.
Kl. 13:45 Skrúðganga niður Laugaveg að
Lækjarlorgi. Lúðrasveit Reykjavikur
leikur undir stjórn Stefáns Þ.
Stephensen.
Kl. 13:30 SafnastsamanviðHagatorg.
Kl. 13:45 SkrúðgangafráHagatorgiíHljóm-
skálagarð. Lúðrasveit verkalýðsins
leikur undir stjóm Ellerts Karlssonar.
Skátar ganga undir fánum og stjóma
báðum göngunum.
Hallargarður og Tjömin:
Kl. 13:00-19:00 f Hallargarði verður minigolf.
Á suðurhluta Tjarnarinnar verða
róðrabátar frá Siglingaklúbbi íþrótta-
og tómstundaráðs.
Sýning á fjarstýrðum bátamódel-
um á syðri hlutaTjamarinnar.
Barnaskemmtidagskrá
f Hallargarði.
Útitafl.
Kl. 13:30 Unglingar úr tveimur skólum tefla á
útitafli, lifandi taflmenn.
Hljómskálagarður:
Kl. 14:00-18:00 Skátadagskrá,
tjaldbúðir og útileikir.
Kl. 14:00-16:00 Glímusýning.
Kl. 14:00-16:00 Fimleikahópursýnirá
fjaðurbretti (trambólín).
Kl. 14:00-18:00 Mini-tlvoli, leikir og þrautir.
Skemmtidagskrá i Hljómskálagaröi.
íþróttir:
Kl. 14:00 Reykjavíkurmótið I sundi
í Laugardalslaug.
Akstur og sýning gamalla
bifreiða.
Kl. 13:30 Hópakstur Fombílaklúbbs Islands
vestur Miklubraut og Hringbraut,
umhverfis Tjömina og að Kolaporti.
Kl. 14:30-17:00SýningábifreiðumFombíla-
klúbbs íslands í Kolaporti.
Frostaskjól:
Kl. 16:30-19:00 Blönduð dagskrá fyrir
eldri borgara i Frostaskjóli.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
SKEMMTIDAGSKRA I MIÐBÆNUM:
Hljómskálagarður
13:55 Skrúðganga kemur frá Hagatorgi
14:00-18:00 Litli dýragaröurinn
14:00 Túnfiskarnir
14:25 Tótitrúður
14:35 lcy flokkurinn
15:00 Skemmtiatriði úr fél.m.
15:20 Danssýning
15:30 Halli og Laddi
15:50 „GOR“-flokkurinn
16:00 Lokaatriði götuleikhúss
á Tjarnarbrú
16:00 Hljómsveitin Fyrlrbæri
16:15 Kjarnivaldansleikur
Kynnir: Auðunn Atlason
Kl. 16:15-17:30
Dagskránn! lýkur með
Karnlvaldansleik
f Hljómskálagarði
fyrir krakka. Skringifólk
ogfurðuverur stjórna,
dansleiknum. -ýí. ___
LEIKIR,
ÞRAUTIR
Hallargarður
Torgið
14:00 Brúðubillinn
14:20 Harmonikkuunnendur leika
14:45 Tótitrúður
15:10 Skemmtiatr. úrgrunnsk.
15:30 Túnfiskarnir
Kynnir: Ellen Freydis
16:00 Lökaatriði götuleikhúss á Tjarnarbrú
16:15 Karnivaldansleikur í Hljómskálagarði
13:55 Skrúðganga kemur frá Hlemmi
14:00 lcy flokkurinn
14:20 Leikhópur, Siggi, Karl.örn
14:40 Skemmtiatr. úr grunnsk.
15:00 Danssýning
15:10 Harmonikkuunnendur leika
Kynnir: Magnús Kjartansson
16:00 Lokaatriði götuleikhúss á Tjarnarbrú
16:15 Karnivaldansleikur i Hljómskálagarði
Kl. 14:00-16:00 Götuleikhus í miðbænum,
leikhóp urinn „Velt mamma hvað ég vil“
sýnir Reykjavikurævintýri. Gamli
og nýi timinn berjast á Lækjartorgi, í
Hljómskálagarði og umhverlis
Tjörnina. Hús og kirkjur lifna við og
berjast við fornynjur, tíminn tekur
heljarstökk, tröll og papar mæta til leiks.
Kl. 16:00-16:15 Samt standa allir saman,
jafnt gamlir sem ungir, stórir sem
smáirgegn skrimslinu vonda sem
sigraðskalaðlokum
áTjamarbrúnni
----—• afliðsmönnumhins
góðaúrháloftunum.
Lækjangata GÖtule'lkhÚS
^ÚTITAFL J
ATHI
Bflastæði á Háskólavelli og Melavelli.
Týnd börn verða f umsjón gæslufólks á ■
Frlkirkjuvegi11.
t
SKRUÐGANGA
' FRÁHLEMMI
1 r
KVÖLDDAGSKRÁ:
Kvöldskemmtun í miðbænum: Gerðuberg Listapopp í Laugardalshöll
Kl. 20:30-24:00 Hljómsveit Magnúsar Kl. 20:30-23:00 Blönduð dagskrá fyrir eldri í samvinnu Listahátíðarog íþrótta- og
Kjartanssonar. borgara í Gerðubergi. Dansað, farið tómstundaráðs:
Félag harmonikkuunnenda. í leiki og ýmis skemmtiatriði. Kl. 19:30-01:00 Fram koma hljómsveitirnar:
Halli og Laddi. /Z 1 Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. Greifarnir.
Bítlavinafélagið. yfj Rikshaw.
Possibillies. f' ✓ ✓ 1 Fine Young Cannibals.
Kynnir: Magnús Kjartansson. Madness.
1786 B Tl ÍÞRÓTTA- OG Verð aðgöngumiða kr. 800.-.
1986 | ö TÓMSTUNDARÁÐ i