Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Qupperneq 9
DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986. 9 Utlönd Utlönd Utlönd Utlönd Reagan vill leið- togafund í sumar Segja brak árásarþot- unnar rekið á land Yfirvöld í Líbýu sögðu í morgun að brak úr F-lll árásarvél Banda- ríkjahers hefði rekið á land í Sabratah héraði, um 80 kílómetra frá Tripoli. { frétt líbýsku fréttastofimnar segir að brakið er fannst sé úr einni „fjöhnargra" véla Bandaríkja- manna er skotnar voru niður í loftárás Bandaríkjamanna á Líbýu í apríl síðastliðnum. Bandaríkjamenn segjast aðeins hafa misst eina F-lll vél í árásinni. Yfirmenn Chemobyl- versins reknir Forstjóri og yfirverkfræðingur Chemobyl kjamorkuversins hafa verið reknir fýrir vanrækslu í starfi sem hafi átt þátt í að valda slysinu mikla í kjamorkuverinu þann 26. apríl. Pravda, málgagn sovéska komm- únistaflokksins, sagði að Bryuk- hanov forstjóri og Fomin verkfræðingur hafi ekki gætt fyllsta öryggis og ekki gert sér grein fyrir því hve lekinn var mik- ill eftir sprenginguna í verinu. Þeir hafi ekki kallað á aðstoð nógu fljótt. Það var firndur i stjóm Kiev- deildar kommúnistaflokksins sem rak þá fyrir agaleysi, lélega stjóm- un og ábyrgðarleysi. Aðrir hátt- settir stjómendur kjamorkuvers- ins hlutu refsingu. Flótta- flugmaður orðinn aðstoðar- forstjóri Flugstjóri ríkisflugfélagsins á Formósu, er flaug Boeing júmbó- þotu sinni til Kínverska alþýðu- lýðveldisins í byrjun maí og baðst hælis sem pólitískur flóttamaður, hefur nú verið gerður að aðstoðar- forstjóra Pekingskrifstofú kín- verska flugfélagsins CAAC. Flugmaðurinn, Tu Kung Pao, gaf þá skýringu á flótta sínum að hann heföi verið óánægður með efnahagsástand á Formósu auk þess sem hann heföi viljað komast í samband við ættingja sfna á meg- inlandinu. Yfirvöld x Peking skiluðu Form- ósumönnum aftur flugvél Paos auk þess sem tveim öðmm áhafnar- meðlimum var leyft að snúa til baka eftir fyrstu beinu viðræður yfirvalda á Formósu við kínverska kommúnista í 37 ár. Leitað að spönskum togara Breska strandgæslan leitaði um helgina með skipum og flugvélum að spönskum togara með fimmtán manna áhöfn vestur af Skotlandi. Hefúr okkert heyrst frá honum í tvær vikur. Leitin að María Louísa Carral, sem síðast heyrðist frá þami 26. maí, hófst er hann kom ekki til heimahafhar á Spáni með systur- skipi sfnu um helgina. Reagan Bandaríkjaforseti hefur skrifað bréf til Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna, þar sem hann stingur upp á fundi háttsettra manna eins fljótt og auðið er til að skipuleggja leiðtogafúnd, að því er haft var eftir háttsettum embættismönnum um helgina. Að sögn embættismanna felur bréfið í sér sáttaviðleitni af hálfu forsetans. Haukux Lárus Hauksson, Kaupmatuiahöfii í Danmörku er nú fleiri bílum stolið en nokkru sinni fyrr. Bílþjófnuðum hefur fjölgað stöðugt síðustu árin en 1985 var metár. Þá var stolið 26.250 bílum sem þýðir að bíl hafi verið stol- ið 20. hverja mínútu. 1984 urðu bíl- þjófnaðimir 24.002 og árið þar á undan 21.842. Lögreglan metur meðalverðmæti bilanna á um hálfa milljón íslenskra króna en það þýðir að bílum að verð- mæti 13 milljarða íslenskra króna hafi verið stolið á síðasta ári. í flestum tilfellum stendur imgt fólk að baki þjófhuðunum og samkvæmt athugimum afbrotafræðinga koma bíl- þjófamir frá öllum samfélagsstéttum. Oftast er um að ræða 17-18 ára karl- menn sem enn ekki hafa fengið ökuskírteini. Era þeir þá nokkrir sam- an, gjaman eftir einhveija drykkju, og þurfa að sýna fram á karlmennsku sína. Erlendir þjófaflokkar eiga eiimig hlut að máli en þeir einbeita sér að dýrum og flottum bílum. Hafa stolnir danskir bílar fundist um víða veiöld og ekki ósjaldan í Kalifomíu. Tæknin kemur til hjálpar En nú era líkxir á að ný tækni komi til með að gera bílþjófunum lífið leitt. Að baki hennar stendur breska innan- Embættismenn, sem ekki vildu láta nafns síns getið, sögðu að í bréf- inu væri farið fram á að Shultz, utamíkisráðherra Bandaríkjanna, og Shevardnadse, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, hittust í Evrópu eins fljótt og mögulegt væri. Þeir áttu að hittast í maí til að undirbúa leiðtogafund í Bandaríkj- unum á þessu ári en Sovétmenn ríkisráðuneytið. Gengur hún út á tengsl vídeóupptökuvélar og tölvu þannig að til verða eins konar vél- mennisaugu er geta komið auga á stolna bíla í umferðinni. Lögreglan kemur sér einfaldlega fyrir með tækin í umferðinni og sjá þau um að skrá númer þeirra bíla er leið eiga fram hjá. Tölvuminnið sér til þess að gefið er merki um leið og eftirlýstur bíll keyrir fram hjá. Tækni þessi hefur þegar sýnt nota- gildi sitt en við prufukeyrslu tækjanna í London vora 9 bílþjófar gripnir á skömmum tíma. Reyndar era tækin ekki alveg full- komin og er því óvíst hversu fljótt þau komast á markaðinn. Kostar full- komnun þeirra töluverða fjármuni sem reynst getur erfitt að afla. Þó tækin geti skráð skrásetningar- númer bíla, er þjóta fram hjá á 160 km hraða, þá sleppa nokkrir bílar í gegn án þess að tölvan taki við sér. Hefur það valdið framleiðandanum, Computer Recognition, nokkrum hug- arkvölum. Þó er ekki öll von úti enn þar sem fyrirtækið hefiir lofað betri tækjum hið snarasta. Lægri tryggingagjöld Hvorki lögregla né tryggingafyiir- tæki í Danmörku hafa frétt af þessari nýju tækni en ensk tryggingafyrirtæki frestuðu þeim fúndi eftir árás Banda- ríkjamanna á Líbýu. Reagan og Gorbachev urðu sam- mála um það á fundi sínum í Genf í nóvember síðastliðnum að hittast aftur í Bandaríkjunum á þessu ári og í Sovétríkjunum á því næsta. Reagan hefúr lýst því yfir að sum- arið henti honum best til leiðtoga- fundar þvi annars yrði hann að vera hafa aftur á móti sýnt mikinn áhuga og hrifhingu. Þegar málið var lagt fyrir talsmann Upplýsingamiðstöðvar um tiygginga- mál í Danmörku (Forsikringsoplysn- ingen) sagði hann biýnt að Danir eftir kosningar til þings sem fram fara í Bandaríkjunum í haust. Sovétmenn hafa stungið upp á fúndi í september en Reagan hafnaði því. Forsetinn og aðrir bandarískir embættismenn hafa lagt áherslu á að Gorbachev hafi samþykkt boð Reagans og nú eigi hann að standa við það. kynntu sér málið hið snarasta þar sem um hagsmuni tryggingataka væri að ræða. Því fyrr sem næðist í stolna bíla því minni líkur væra á þvi að þeir skemmdust og þar af leiðandi minnk- uðu útgjöld tryggingafélaganna og um leið tryggingagjöld bfleigenda. SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. -alltaf skammt undan HJÖLALEGUR, DRIFLEGUR 0G PAKKD0SIR I AMERISKAR JEPPABIFREIÐAR JEPPAEIGENDUR NOTA AÐEINS ÞAÐ BESTA AMERÍSKT Í AMERÍSKA JEPPA Póstsendum um allt land Bílþjófnaður 20, hverja mínútu Ný tækni getur gert þjófum Irfið lertt í framtíðinni Algengur endir á ökuferðum bílþjófa. Limlestingar eða jafnvel dauðsföll auk tjóns upp á hundruð þúsunda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.