Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Page 23
DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986. 23 i íþróttir Í íþróttir i íþróttir Í íþróttir Veðrið í aðalhlutverki I Útlitið er að verða æði slæmt J I fyrir Þrótt R. en liðið tapaði fyrir | J Völsungi, 4-0, í 2. deildinni á laug- , I ardaginn. Þrátt fyrir að leikurinn | Ifæri frarn á heimavelli Þróttara ■ voru yfirburðir norðanmanna al- I Igerir. Ef fer sem horfir hjá Þróttur- I um blasir ekkert við nema 3. ■ Ideildin hjá þeim eftir stutta dvöl í I 2. deild. I er Valurvann Eyjamenn - Ingvar Guðmundsson tryggði Val þrjú stig í Eyjum I Leikmenn Völsungslékuþennan I J leik af miklum krafti og skoruðu I I tvö mörk í hvorum hálfleik. í fyrri J Ihálfleik skoruðu þeir Kristján 01-1 geirsson og Jónas Hallgrímsson. | fyrir Völsung en mark Jónasar var ■ Igert íir víti. I seinni hálfleik bættu I þeir Bjöm Olgeirsson og Wilhem J IPredriksen við sínu markinu hvor. | Stórsigur Völsungs á lánlausu liði - | Þrótts var þvf staðreynd. I I -SMJ , KAtapaði , itveim stigumi á Isafirði i i - ÍBI - KA, 1-1 | - KA-menngerðujafhtefli, 1-1, við J I ÍBl á ísafirði um helgina. Við það | " misstu KA menn af tveim mikil- ■ I vægum stigum í toppbaráttunni og J . urðu að láta af hendi efsta sætið í I | 2. deild. Veður var hið besta á _ ■ ísafirði og brá fyrir ágætum sam- | J leiksköflum hjá báðum liðum. I ísfirðingar voni mun ákveðnari | Ií upphafi leiksins og það var Ólaf- | ur Petersen sem skoraði mark J I þeirra. KA-menn náðu síðan góð- | J um tökum á leiknum og sóttu stíft. ■ | Það var þó ekki fyrr en 10 mínútur I Ivoru eftir af leiktímanum sem þeim I tókst að jafria með marki Bjama ■ IJónssonar. Eftir markið sóttu KA-1 menn mjög og fengu mörg góð J Itækifæri en tókst ekki að bæta við | mnrknm _ -SMJ | | Skalla- ! grímur 'enn án stiga l - UMFS - Einherji, 1-4 j Friðbjöm Ó. Valtýsson, DV, Vest- mannaeyjum: Það var afskaplega leiðinlegt veður til knattspymuiðkimar í Vestmanna- eyjum á laugardaginn þegar Vals- menn sigmðu heimamenn 1-0. Hávaðarok og rigning setti mestan svip á leikinn. Valsmenn léku undan sterkum vindi í fyrri hálfleik en komust ekkert áleið- is gegn sterkri vöm ÍBV. Á10. mínútu fengu Valsmenn gott tækifæri. Sigur- jón Kristjánsson átti þá gott skot í stöng en Jón Grétar náði ekki að skjóta þegar boltinn barst til hans. í raun gerðist ekkert markvert það sem eftir var af hálfleiknum og var hann ekki skemmtilegur á að horfa fyrir þá 600 áhorfendur sem lögðu leið sína á völlinn. Seinni hálfleikur var ósköp svipaður þeim fyrri, boltinn meira úr leik en inni á vellinum. Valsmenn sóttu þá á móti vindi en tókst samt að skora eina mark leiksins. • Markið kom á 69. mínútu eftir þunga sókn Valsmanna. Ingvar Guð- mundsson átti þá gott skot frá vítateig, boltinn kom við einn vamarmann ÍBV og hafhaði í netinu. Staðan því 1-0 fyrir Val. Eftir markið lögðu Eyjamenn allt kapp á að jafha en tókst þó aldrei að skapa sér veruleg marktækifæri enda vöm Valsmanna sterk. • Ingvar sést hér á fullri ferð með knöttinn en hann skoraði sigurmark Vals í Eyjum á laugardag. „Allt sem þið skrifið er eintóm vitleysa‘ ‘ - Beckenbauer enn í stríði við blaðamenn i Mexíkó I I J Borgnesingar em enn án stiga í I I 2. deild íslandsmótsins en þar em J I nú 5 umferðir búnar. Á laugardag- I * inn fengu þeir leikmenn Einheija-. I í heimsókn og leit lengi vel út fyr- | J ir að Skallagrímur fengi þar sín ■ I fyrstu stig. IMikið rok vai’ meðan á leiknum I stóð og lá vindstrengurinn eftir . I vellinum endilöngum. I<eikmenn | J Skallagríms náðu að skora ■ I snemma í leiknum og var Bjami I ISigurðsson þar að verki. I seinni hálfleik sóttu Einherja- ■ Imenn af miklum þunga enda með I vindinn i bakið. Það var þó ekki * I fyrr en 20 mínútur vom eftir af I * leiknum sem Einherjamönnum . | tókst að skora. Var þar Steindór | _ Sveinsson að verki. Við markið var ■ | eins og allur vindur væri úr Borg- I Inesingum og þeir Kristján Davíðs- I son og Hallgrímur Guðnason ■ Ibættu hvor sínu markinu við fyrir I Emherja. Leiknum lauk því með J I sanngjömum sigri Einheija, 3-1. | |_________________________ Franz Beckenbauer virðist vera mjög taugaóstyrkur þessa dagana og nú er enn einu sinni komið upp sundurlyndi og ósætti í herbúðum þýska landsliðsins og í þetta sinn sem oftar í garð blaðamanna frá Þýskalandi. Á daglegum, hálftíma löngum blaðamannafúndi með þýskum blaðamönnum í gær fór allt í háa- loft og sakaði Beckenbauer blaða- mennina um að láta þýsku leikmennina aldrei í friði og brjóta settar reglur varðandi umgengni við þýsku landsliðsmennina. Becken- bauer sagði á fundinum í gær: „Leik- menn mínir em alltaf uppteknir af blaðamönnum, alveg frá morgunmat og langt fram á kvöld.“ Og enn hitn- aði mönnum í hamsi á blaðamanna- fundinum og eitt sinn sagði Beckenbauer: „Það sem þið skrifið er eintóm vitlaysa." Ósamkomulagið í herbúðum Þjóð- Þjátfari Paraguay sektaður Þjálfari Paraguay, Cayetano Re, hefur verið sektaður um upphæð sem samsvarar um 200 þúsundum ís- lenskra króna vegna slæmrar hegðunar í leik Paraguay og Belgíu í riðlakeppninni í Mexíkó. Þjálfar- inn lét ófriðlega við hliðarlínuna og auk sektarinnar fékk hann ábend- ingu frá FIFA um að haga sér betur í næstu leikium Paraguav. -SK. veija er orðið frægt í Mexíkó og ljóst að miklir kraftar hafa farið í rifrildi og eijur. Og nú er bara að bíða og sjá hvort ósættið hefur áhrif á leik Vestur-Þjóðverja gegn Marokkó á miðvikudaginn. -SK. Úrslit leiksins urðu því enn einn ósigur fyrir Eyjamenn og fer nú róður- inn að verða verulega þungur fyiir þá ef þeir ætla að halda sæti sínu í 1. deild. Næsti leikur þeirra verður erfið- ur en þá mæta þeir Fram í Reykjavík. Enginn leikmaður bar í raun af öðr- um í þessum leik sem var afskaplega lélegur. En þó verður að segja leik- mönnum til vorkunnar að aðstæður voru vægast sagt erfiðar til knatt- spymuiðkunar. Dómari: Þorvarður Bjömsson og var hann besti maður vallarins. Liðin: ÍBV: Hörður Pálsson, Jón Atli Gunn- arsson, Jón Bragi Amarsson, Þórður Hallgrímsson, Þorsteinn Viktorsson, Bergur Ágústsson, Jóhann Georgsson, Ómar Jóhannsson, Ingi Sigurðsson, Lúðvík Bergvinsson og Karl Sveins- son. Valur: Stefán Amarsson, Ingvar Guð- mundsson, Guðmundur Kjartansson, Guðni Bergsson, Ársæll Kristjánsson, Hilmar Sighvatsson, Hilmar Harðar- son, Siguijón Kristjánsson, Valur Valsson, Magni Pétursson og Jón Grétar Jónsson. Maður leiksins: Ingvar Jónsson. -SMJ • Franz Beckenbauer, þjálfari Vestur-Þjóðverja, spáir i spilin á æfingu hjá landsliðinu ásamt einum aðstoðarmanni sínum. Hann er ekki besti vinur blaða- manna um þessar mundir. _ umbro Ensku liðasettin ENSKA LANDSLIÐIÐ * SK0SKA LANDSLIÐIÐ * BREIÐABLiK ARSENAL * SHEFIFELD WEDNESDAY og mörg önnur lið leika í umbro <^>umbro búningar <^^> umbrc fótboltar <^>umbro markmannshanskar <^^> umbro iþróttatöskur flSTuno SPORTVÖRUVERSLUN Háaleitisbraut 68 |U:Austurver Simi 8-42-40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.