Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986. 29 17. júní í Reykjavík: „Gerum miðbæinn að gríðarstóru leiksviði' - samfelld hátíð frá morgni fram á nótt „Ég held að aldrei áður hafi jafn- mikill undirbúningur verið fyrir 17. júní og nú og dagskráin aldrei jafii- vegleg," sagði Ólafur Jónsson, formaður þjóðhátíðamefndar, í seim- tali við DV, en að þessu sinni hafa borgaryfirvöld falið íþrötta- og tóm- stundaráði að sjá um undirbúning hátíðarhaldanna á þjóðhátíðardag- inn. „Miðbærinn verður gerður að gríðarstóm leiksviði, með leik, dansi og söng og iðandi af lífi. Við viljum líka gera alla virka í hátíðarhöldun- um, fólk á ekki bara að horfa á heldur taka þátt í þessu af lífi og sál,“ sagði Ólafur ennfremur. Dagskrá þjóðhátíðarinnar verður með hefðbundnum hætti fram að hádegi og hefst athöfnin kl. 10 þegar forseti borgarstjómar leggur blóm- sveig frá Reykvíkingum að leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Síðan verður dagskrá við Austurvöll kl. 10.40 og hátíðin sett. Forseti Islands leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar og forsætisráð- herra flytur ávarp. Þá verður ávarp fjallkonunnar. Kl. 11.15 verður guðs- þjónusta í Dómkirkjunni. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur pre- Skrúðgöngur verða frá Hagatorgi og Hlemmi kl. 13.30 með lúðraþyt og liggur leiðin niður á Lækjartorg. Skemmtidagskráin hefst kl. 14.00 í miðbænum á þrem leiksviðum, á Lækjartorgi, í Hallargarði og í Hljómskálagarði. Götuleikhús verða Miðbærinn mun iða af lifi og fjöri á morgun, enda er þjóðhátíðardagskrá- in óvenju vegleg að þessu sinni. Tjarnarbrúnni kl. 16.15. í Hljóm- skálagarðinum verða skátar með trönuborg samkvæmt venju. Einnig verður glímusýning, sýning á fjaður- bretti, ásamt mínigolfi, mínitívolíi, leikjum og þrautum. í fyrsta skipti 17. júní verður nú dýrasýning í Hljómskálagarðinum og hægt verður einnig að bregða sér í bátsferð á Tjöminni. Á útitaflinu verður teflt með lif- andi skákmönnum. Fombílasýning verður í Kolaporti og dagskrá fyrir eldri borgara verður í Gerðubergi og Frostaskjóli. Lobbi og fegurðar- drottning Reykjavíkur heimsækja bamadeildir Landspítala og Landa- kotsspítala. Kvöldskemmtun verður á Lækj- artorgi og leikur hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar þar til miðnættis. í Laugardalshöll verða tónleikar í samvinnu við Listahátíð. -BTH Akureyri: Óvenjufjölbreytt hátíðahöld „17. júní hátíðahöldin fara fram með hefðbundu sniði en þó em skemmtiat- riðin óvenjufjölbreytt að þessu sinni og valinn skemmtikraftur í hverju homi,“ sagði Skúli Lórenzson, fram- kvæmdastjóri hátíðarinnar, í samtali við DV. íþróttafélagið Þór á Akureyri sér um hátíðahöldin. Hátíðin hefet með því að fáni er dreginn að húni kl. 8 en eftir það mun Bílaklúbbur Akur- eyrar fara í hópakstur um bæinn og verður lagt upp frá Oddeyrarskóla kl. 9.30. Eftir að Lúðrasveitin hefúr leikið á Ráðhústorginu hefet skrúðganga það- an kl. 14 og er gengið út á íþróttavöll þar sem hátíðin verður sett. Þar fara fram ræðuhöld, dans, söngur og fall- hlífarstökk. Fjallkona verðrn- Gígja Birgisdóttir, ungfrú ísland. Kl. 16 hefet bamaskemmtun á Eiðsvelli þar sem leiktæki em í gangi. Bjössi bolla skemmtir og karamellum verður dreift úr flugvél. Á Ráðhústorginu verða svo tónleik- ar og skemmtiatriði kl.20.30 og verður siðan dansað á torginu til kl. 2 um nóttina. -BTH Í3 TJ Jeep. <Q <D iBuaai iq Pantið tíma £; fyrir bílinn og fyrirbyggið óþörf vandræði. Mótorstilling- bremsu- og púströra- þjónusta fyrir flestar gerðir bifreiða. SIMI 77200 ECILL VILHJÁLMSSON HF. Smitjuvegi 4 Simi 77200 BÆTIEFNA un. • Þið sendið okkur teikninguna og við sendum öll gögn um hæl - ykkur að kostnaðarlausu. • Við sjáum um flutningsskjöl og tollpappíra. • Margir flutningsmöguleikar. • Við flytjum vöruna hvert sem er á íslandi. • Hjá okkur starfar íslenskur forstjóri. Spyrjið um Níels Jón Þórðarson. • Biðjið um tilboð - berið saman - sjáið hvað unnt er að spara! Húsbyggjendur og verktakar Það er dýrt að byggja, um það eru allir sammála. Því er mikiisvert að spara peninga þar sem því verður við komið. Fyrirtækið Nord-Skand er þekkt á öllum Norðurlöndum vegna flutninga þess á byggingavörum frá verksmiðjum beint til kaupanda. Fyrirtækið útvegar og flytur timbur, glugga, hurðir, plötur, innréttingar og einangr- Postboks 297,9501 Alta - sparið peninga! * í i MOLD AFGREIÐUM OG ÖKUM HEIM ÖLLUM PÖNTUNUM SlMI 62 2B15 skrúðfjarrtyrkjumeistari Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:....91-31815/686915 AKUREYRl:......96-21715/23515 BORGARNES:............93-7618 BLÖNDUÓS:........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....:. 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........96-71489 HÚSAVÍK:.......96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR:. 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .....97-8303 interRerrt Urvals stóll á úrvals kjörum 5 Getum nú boðið norska hægindastólinn STRESSLESS ROYAL með fótskemli. Stóll í hæsta gæðaflokki, klæddur ekta leðri. Verð: Batik leður kr. 49.880 Standard leður kr. 46.640 Útborgunkr. 5.000 Útborgun kr. 5.000 Mánaðargreiðslur kr. 3.740 Mánaðargreiðslur kr. 3.470 HÚSGAGNAIÐJAN HVOLSVELLI S 99-8285 r f i f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.