Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1986, Side 36
36 DV. MÁNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 MikHJ úrval af varahlutum í Range Rover og Subaru ’83 til sölu. Uppl. í síma 96-23141 og 96-26512. Bilgarflur, Stórhöffla 20: __Erum að rífa: Toyota Carina 79, Galant 79, AMC Concord ’81, Toyota Corolla ’82, Skoda 120 L 78, Opel Ascona 78, Cortina 74, Mazda 323 ’82, Escort 74, Lada 1500 ’80, Ford Capri 75. Bílgarður sf., sími 686267. Hadd hfSkemmuvegl M-20: Varahlutir — ábyrgö — viðskipti. Höf- um varahluti í flestar tegundir bif- reiða. Nýlega rifnir: Volvo 245 79, Range Rover 74, Volvo 343 79, Cherokee 75. Datsun dísil 78, -yDatsun Cherry ’81, Daihatsu Charmant 78, ' Daihatsu Charade ’80, Bronco 74, Datsun 120AF2 78, Toyota Carina ’80, Mazda626 ’81, Subaru 1600 79, Lada Sport 79, 4ra hólfa Holley blöndungur + millihedd fyrir 318 vél til sölu, Bronco brettakantar, sett, 3 stk. dekk, 135 X13 Uno. Símar 27616 og 686471. Bílaþjónusta Nýja bílaþjónustan, á homi Súöarvogs og Dugguvogs. Sjálfsþjónusta, góð aðstaöa til að þvo og gera viö bíla. Áklæðahreinsun, tökum að okkur viðgerðir og bónum. Varahlutaþjónusta, kveikjuhlutir, bremsuklossar, hreinsiefni og annað sem til þarf á staönum. Sími 686628. Bílaverkstœfli Páls B. Jónssonar. Alhliða viðgerðir. Sömu dyr og Púst- þjónustan, Skeifunni 5, sími 82120, heimasími 76595. Viðgerflir, viðgerðir. Tökum að okkur allar almennar við- gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris- gang, rafmagn, gangtruflanir. öll verkfæri, vönduö vinnubrögö, sann- gjamt verð. Þjónusta í alfaraleið. Turbo sf., bifvélaverkstæði, Ármúla 36, sími 84363. Qrjótgrindur. Til sölu gr jótgrindur á flestar tegundir bifreiða. Asetning á staðnum meöan beöið er. Sendum í póstkröfu. Greiöslu- kortaþjónusta. Bifreiöaverkstæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840. Vinnuvélar Case 680 F árg. 79 til sölu, lengjanlegur gröfuarmur, opnanleg framskófla. Vmis kjör mögu- leg. Simi 91-43466 og 91-41190. Traktorsgrafa tll sfllu, Intemational 74, í toppstandi. Uppl. í síma 38900 og 51457. Jarflvegsvaltari. Oska að taka á leigu 6—8 tonna sjálf- keyrandi jarðvegsvaltara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-619. Broyt X20, '75, og '77, Michigan 55 hjólaskófla, liðstýrð, 13 tonna, gámaflutningavagn, 12 m lang- ur, vinnuvélavagn, beislisvagn, 6 m langur, Hiab krani, týpa 950. Bílasala Alla Rúts. Sími 681666. Vörubílar Fjaflrlr, brensuskálar, dekk, felgur, stýri- maskinur, vatnskassar, bremsukútar, girkassar, mótorar, hásingar, drif, ökumannshús o.m.fl. í Volvo og Scania vörubíla. Kistill hf., Skemmuv. 6, Kóp., sími 74320,77288. Volvo N 725, árg. '76, innfluttur ’81, 6 cyl., nýupptekin vél, 4 ný dekk og 2 nýsóluö, 3ja hliða sturtur, burðargeta 13 tonn. Verö 900 þús. Dai- hatsu-salurinn, símar 92-4044 og 92- 1811. Mercedes Benz 1626, 4x4, '77, pallur og sturtur. Scania 140, árg. 77, með Hiab krana 550. Bílasala Alla Rúts.Sími 681666. Bílaleiga Bilberg, bílaleiga, sími 77650, Hraunbergi 9, 111 Reykja- vík. Leigjum út Fiat Ritmo, Fiat Uno og Lada 1500 station. Nýir bílar. Kred- itkortaþjónusta. Sími 77650 og 71396. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12 manna, Subaru 4X4, sendibilar og sjálfskiptir bílar.-ÁG bilaleiga, Tang- arhöfða 8—12, simar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470. Bílberg, bilaleiga, sími 77650, Hraunbergi 9, 111 Reykja- vík. Leigjum út Fiat Ritmo, Fiat uno og Lada 1500 station. Nýir bílar. Kred- itkortaþjónusta. Sími 77650 og 71396. Inter-rent-bilaleiga. Hvar sem er á landinu getur þú tekið bil eða skilið hann eftir. Mesta úrvalið — besta þjónustan. Einnig kerrur til búslóðaflutninga. Afgreiðsla í Reykja- vik, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 686915. Bilaleigan Ós, simi 688177, Langholtsvegi 109, Reykjavík (í Fóst- bræðraheimilinu). Leigi út japanska fólks- og stationbíla. Daihatsu Char- mant, Mitsubishi, Datsun Cherry. Greiöslukortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 688177. Upp og niður gengið: í 51 lax á hádegi gær í Miðfjarðará „Við fengum 17 laxa hollið og hann var 12 punda sá stærsti, flesta veidd- um við á maðk,“ sagði Snæbjöm Kristjánsson í veiðihúsinu við Norð- urá. „Það hefur mikið rignt hér síðustu daga og Norðurá er skoluð eins og er.“ Veiðin á Munaðames- svæðinu hefur verið góð og hafa veiðimenn verið að fá þetta best 9, 8, 7 og 6 laxa eftir daginn. En mikið vatn hefur verið og litur á ánni og hafa stórar púpur gefið vel. 1 Norð- urá hafa veiðst 110 laxar. „Þetta hefur gengið þokkalega og við höfum fengið 51 lax núna, feng- um 30 laxa fyrsta hálfa daginn og 15 laxa þann næsta fyrir mat,“ sagði Ragnar Öm Pétursson í veiðihúsinu við Miðfjarðará í gær en þar er mætt Upp og niður gengið. „Það er lax á vissum stöðum í ánum, hann er 15 punda sá stærsti og 70% hefúr veiðst á maðk og 30% á spón. Þetta em allt fallegir fiskár og mest em þetta 11 og 12 punda laxar.“ En hvers vegna heitir veiðihollið Upp og niður, Ragnar? „Vegna þess að eitt árið, þegar við vorum að opna Miðfjarðará, lentum við í svo mikl- um niðurgöngufiski. Síðan var þetta holl skírt Upp og niður gengið." Það hafa veiðst á milli 60 og 70 laxar í Laxá í Aðaldal og veður var gott þar í gær, sólarlaust en hlýtt. Húsvíkingar vom við veiðar í ánni og það var einmitt Húsvíkingurinn Pálmi Héðinsson skipstjóri sem veiddi þann stærsta hingað til. Pálmi veiddi laxinn á maðk í Efri-Háfholu í Kistukvísl, 22 punda lax. „Það hafa veiðst um 40 laxar og hann er ennþá 17 punda sá stærsti," sagði Ólafur veiðivörður Ólafsson í Laxá í Kjós. „Áin hefur verið slæm síðustu tvo daga vegna vatnavaxta en er orðin betri núna og það er töluvert af laxi í Laxfossi og Kvíslar- fossi.“ G.Bender Árni ísaksson veiðimálastjóri er nýlega tekínn við embættinu og þykir veiði- maður klókur. Þennan lax veiddi Árni i Kjarrá í vikunni. DV-mynd G. Bender jón Ólafsson með 11 punda urriðann úr Kleifarvatni. Stórurriðar - við birtaim myndir af tveimur stæistu „Veiðin í Kleifarvatni hefur verið góð og menn hafa verið að fá fína veiði og þá mest við syðsta höfð- ann,“ sagði Sigurður Bergsson, er við leituðum frétta úr Kleifarvatni. „Veiðimenn hafa verið að fá þetta 10,15 og 20 bleikjur eftir daginn, þær stærstu um 4 pund. Svo veiddi Jón Ólafsson 11 punda urriða fyrir nokkrum dögum, fallegur fiskur. Jón fékk 3 punda bleikjur daginn eftir þennan stóra en margar 3-4 punda bleikjur hafa veiðst í Kleifarvatni undanfarið." „Það er mikill fiskur í vatninu og yfirleitt er hann frekar smár, en nú í vor hafa veiðst þama nokkrir væn- ir urriðar, t.d. einn 7 punda um hvítasunnuna,“ sagði Sigmar Inga- son, formaður Stangaveiðifélags Keflavíkur, er við spurðum um Heið- arvatnið í Mýrdal. „Svo gerðist það fyrir nokkrum dögum að 15 ára veiðimaður úr Keflavík, Marteinn G. Valdemarsson, sló metið og lan- daði 10 punda fiski.“ Þeir Suðumesjamenn komu sér upp á síðasta ári tveimur vönduðum veiðihúsum við Heiðarvatn og hafa tryggt sér veiðirétt þar næstu tíu árin. G.Bender Marteinn G. Valdemarsson meö 10 punda stórurriðann sinn úr Heiðar- vatni. Stórurriðar veiðast ekki á hverjum degi en núna síðustu daga hafa tveir stórir komið á land. í Kleifarvatni veiddist 11 punda og í Heiðarvatni í Mýrdal veiddist 10 punda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.