Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1987.
7
Atvinnumál
Ólafsvík:
Manni á áttræðisaldri var veitt undanþága
og þar með eni fjórir feðgar á sama bátaium
í sjómannaverkfallinu var eigend-
um leyfilegt að róa á bátum sínum.
I Ólafsvík hefur það vakið óskipta
athygli að réttindalaus maður á átt-
ræðisaldri fékk undanþágu til að
vera vélstjóri á bát sem hann á með
þremur sonum sínum. Hafa þeir
feðgar fjórir síðan róið á bátnum.
„Það er rétt að maðurinn sótti um
og fékk undanþágu hjá okkur, enda
var ekkert í reglunum sem bannaði
það að hann fengi undanþáguna. í
reglunum er ekkert kveðið á um ald-
urshámark og undanþágunefiidin
gat ekkert annað gert en veitt und-
anþáguna," sagði Halfdán Heruýs-
son, starfsmaður undanþágunefiidar
og Siglingamálastofiiunar.
Það sem fólk í Ólafsvík setur eink-
um fyrir sig í þessu máli er bæði
aldur mannsins og ekki síður það
að fjórir feðgar skuli vera saman á
skipi. Margur skipstjóri leyfir ekki
að nátengdir eða skyldir menn séu
saman á bát, þótt aðrir láti það sig
engu skipta. Víða í sjávarplássum
er það umdeilt að ættingjar séu sam-
an á skipi ef óhapp kemur fyrir.
Fyrir tveimur árum fórst bátur frá
Ólafsvík með tveimur bræðrum og
feðgum og nýverið annar frá ísafirði
með feðgum.
Halfdán Henrýsson sagði að und-
anþágunefnd hefði ekkert um þetta
mál að segja. Hún tæki aðeins fyrir
beiðni hvers einstaklings um undan-
þágu, annað kæmi henni ekki við.
-S.dór
riAMCJeep UMBOÐIÐ
A
M
C
Höfum undanfarið tekið upp mikið
magn varahluta í AMC JEEP.
AMC WAGONEER- T.D.:
AMC CHEROKEE- BODDlHLUTI,
AMC EAGLE- RAFKERFI,
AMC CONCORD- UNDIRVAGN,
AMC WILLYS- STÝRISGANG,
JEPPA O.FL.
C
Sérpöntum
varahluti á
skömmum tíma.
EGILL VILHJÁLMSSON HF
Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77395
J
E
E
riAMCJeep riAMCJeep riAMCJeep riAMC P'
SMRKOMADC
Þetta frábæra tæki með MB FM stereo og kassettu ásamt tveimur
20 vatta hátölurum er á sérstöku tilboðsverði.
Verð aðeins kr.
SENDUMí PÓSTKRÖFU
D I
Kaaiö
Ármúla 38, símar 31133 og 83177,
Ergo-top stóllinn er einn virðulegasti
Drabertstóllinn. Þrátt fyrir virðuleikann
er hvergi slegið af kröfum um aukna
vellíðan. Þú situr rétt og bak þitt er vel
verndað.
Ergo-top er stóll sem hvetur þig til
aukinna afkasta án þess að misbjóða
heilsu þinni.
PSMUIUI
B SKRIFSílOFU HUSGOGN
HALLARMÚLA 2 - SlMI 83211
1
Kanaríeyjar - Tenerife - Gran Kanari
Örugg sólskinsparadís í skammdeginu.
Enska ströndin - ameríska ströndin - Las Palmas - Puerto de la Cruz
BROTTFÖR ALLA LAUGARDAGA
Lengd ferða: 10 dagar, 17 dagar, 24 dagar eða 31 dagur.
Dagflug báðar leiðir. Hægt að fá aukadaga í Amsterd-
am á heimleið.____________________
Þið veljið um dvöl í ibúðum, án matar, eða á fjögurra og fimm
stjörnu hótelum meö morgunmat og kvöldmat, á eftirsóttustu
stööum Kanaríeyja.
Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarlerðir.
Sjórinn, sólskinið og skemmtanaiifið eins og tóik vili hafa það.
Aðrar ferðir okkar:
Karnivnl í Ríó. Dvalið á einni frægustu baðströnd veraldar, Cobacabana í Rio
de Janeiro. Ferðast um landið og til Argentínu og Paraguay. Brottför: 28. febr.,
21. dagur, kr. 78.400,-
Ódýrar Ástralíuferðir.
ódýr vetrardvöl á Mallorka og Costa del Sol.
3 mánuðir, verð frá kr. 49.000,-
Viku- og helgarferðir til Evrópuborga.
Skíðaferðir til Austurrikis.
Flórídaferðir.
FIUGFERÐIR
SGLRRFLUG
Vesturgötu 17 slmar 10661,15331, 22100.