Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1987, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 19. JANÚAR 1987. 43 Sviðsljós Elskhugi Eltons? Hjónaband Renötu og Eltons John unga drengi. Það snertir Elton John Popparinn hefur neitað öllum stendur nú á brauðfótum. Ástæðan ekki lítið því aðaltálbeita kauða ásökunum um ástarsamband við er maður að nafni David Moore sem voru frásagnir hans af ástalífi sínu Moore en vinir beggja segja ákaflega situr nú inni ákærður fyrir að tæla með poppstjömunni Elton John. kært með þeim tveimur og eitthvað Moore tældi unglingspilta til lags við sig og sagði þeim í leiðinni frá ástar- leikjum sínum og poppstjörnunnar Eltons John. annað og meira en venjulegan kunn- ingsskap hanga þar á spýtunni. Þetta er eiginkonu Eltons mikið áfall en í brúðkaupi þeirra átti það að vera orðið nokkuð ljóst - að þeirra áliti - að Elton hefði lagt til hliðar allar augnagotur í átt að eigin kynbræðr- um. En ljúfa þotulífið varð til þess að hjónin hittust yfirleitt aldrei nema í fáeina daga í einu og samvistir urðu því með fremur losaralegu yfir- bragði. Samt varð það áfall þegar í réttarhöldum yfir Moore var minnst aftur og aftur á Elton John og sam- fundir hjónanna Eltons og Renöttf voru ekki með neinu hátíðayfir- bragði. Elton liggur á sjúkrahúsi í Ástralíu um þessar mundir þar sem hann leit- ar sér lækninga við krabbameini. Fátt virðist bjart í kringum kappann núna - nema niðurstaðan í mótefnar- annsóknum á sjúkrahúsinu. Elton John hefur ekki smitast af eyðni þrátt fyrir samkynhneigðina og hef- ur því verið heppnari heldur en margir aðrir hvað það snertir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.