Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ - Vl'SIR 90. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987. Brennuvargar og innbrotsþjófar handteknir á Hellissandi: N. ' Þrettán innbrot, þrjár íkveikjur og ávísanafals - afbrotin ná fimmtán ár afturí tímann. Kirkjumunimir frá Búðum fundust í fórum mannanna - sjá frétt og myndir á bls. 2 Filíppus drottningarmaður af Bretlandi gerði stuttan stans á Reykjavíkurflugvelli á páskadag. Kom hann fljúgandi frá London á leið sinni til eyja í Karabíska hafinu þar sem hann ætlar að sinna einkaerindum. Flugvél drottningarmannsins ienti í Reykjavík til að taka eldsneyti og Filippus notaði tækifærið og fékk sér kaffibolla í flugturninum en afþakkaði pönnukökur Flugmálastjórnar. Eftir hálftima viðdvöl hvarf hann aftur í loftið vestur um haf. Með honum á myndinni hér að ofan er Jóhann H. Jonsson, framkvæmdastjóri flugvalla landsins, og breski sendiherrann á íslandi. -EIR/DV-mynd S Leitað að eitur- lyfjum í flugvél - sjá bls. 5 Dagsbrún krefst sam- bæri legra hækkana og aðrir hafa fengið - sjá bls. 5 Ný atkvæðagreiðsla um Reykjavíkursamning- ana ákveðin í dag - sjá bls. 4 Nýja flugstoðin: Maigt hefur gleymst í hertri övyggisgæslu - sjá bls. 6 Nunn fer hægt en stefnir hátt - sjá bls. 10 BiyndísÝr sigraði þrefalt - sjá bls. 30 Markakóngur íslands- mótsins á föramtil V-Þýskalands - sjá bls. 23 Everton langefst eftir páskaleikina - sjá bls. 34 Góð kirkju- ! sókn um páskana - sjá bls. 4 Sýndar- uppreisn íherAigentínu - sjá bls. 9 j Ævintýri Öskubusku I - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.