Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Page 3
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987. 3 Sjö efstu menn á lista Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi fyrir framan nýju flugstöðina: Matthías Á. Mathiesen, Ólafur G. Einarsson, Víglundur Þorsteinsson, Ásthildur Pétursdóttir, Ellert Eiríksson, Gunnar G. Schram og Salóme Þorkelsdóttir. Nýja flugstöðin sýnir að sjálfstæðismenn ná árangri Undir forystu utanríkisráðherranna Geirs Hallgrímssonar og Matthíasar Á. Mathiesen hef- ur íslenska þjóðin eignast nýja og glæsilega flugstöð. Þannig hafa sjálfstæðismenn komið í höfn að- skilnaði farþegaflugs og herflugs á Keflavíkur- flugvelli. Aðstaða ferðamanna stórbatnar. íslendingar geta verið stoltir af þessu nýja hliði að um- heiminum. Nýja flugstöðin ber vitni um inn- lent verksvit, hönnun á heimsmælikvarða og pólitíska getu. Farþegaflug um Keflavíkurflug- völl hefur mikla þýðingu fýrir atvinnu og efna- hag á Reykjanesi. TU hamiugiu með nvju flugstöðim REYKIANES ÁRtrmim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.