Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987. 7 Fréttir Nýr sjúkra- bíll kemur tilEyja Ómar Garðaissan, DV, Vestmannaeyjum: Nýlega var tekin í notkun ný sjúkrabifreið í Vestmannaeyjum. Það er Vestmannaeyjadeild Rauða kross Islands sem keypti bifreiðina en rekstur hennar er í höndum bæj- arins. Bifreiðin kostaði hingað komin án aðflutningsgjalda 1,5 milljónir. Er mikill munur á þessari bifreið og þeirri sem fyrir var. Sú nýja er stærri og rúmbetri og segja læknar að störf verði mun auðveldari í nýju sjúkra- bifreiðinni en þeirri gömlu. F.v. Eirikur Guðnason, Eyjólfur Pálsson, varaformaður Vestmannaeyjadeildarinnar, Karl Haraldsson læknir, Gunn- hildur Bjarnadóttir og Einar Valur Bjarnason, yfirlæknir og formaður Vestmannaeyjadeildarinnar. DV-mynd Ómar á kílómetra Akstursgjald, sem ríki og ríkis- stofhanir borga startsmönnum sínum, sem ferðast á eigin bílum, er nú komið upp í 13,20-17,70 krón- ur á kílómetra, fyrstu 10.000 kílómetrana. Svokölluð ferða- kostnaðamefhd hefur ákveðið þetta og margir aðrir en ríkið miða við útreikninga og ákvarðanir nefhdarinnar. Taxtanum er skipt í þrjá flokka og siðan hverjum flokki eftir vega- lengdum sem eknar eru, fyrstu 10 þúsund kílómetra, 10-20 þúsund og yfir 20 þúsund kílómetra. Fyrsti flokkur er almennt gjald; 13,20, 11,80 og 10,40 krónur. Annar flokk- ur er sérstakt gjald; 15,40,13,75 og 12,15 krónur. Og þriðji flokkur, torfærugjald; 17,70, 15,80 og 13,95 krónur. -HERB FERMINGARTILBOÐ JAPIS NR. 3 SYSTEM Z-50 FRÁ TECHNICS Þá er hún komin aftur þessi frá- bæra metsölusamstæða frá TECHNICS, SYSTEM Z-50. Ástæðan fyrir vinsældum hennar er öllum Ijós sem heyrt hafa í henni, gæðin leyna sér ekki. Ef þú ert í hugleiðingum að fjár- festa í varanlegum gæðum, gerðu þá sjálfum þér greiða, komdu og hlustaðu. FERMINGARTILBOÐSVERÐ: Kr. 36.900 stgr. m <&JAPIS BRAUTARHOLT 2 SÍMI 27133 ‘tl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.