Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Qupperneq 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987.
JR UIMIQUE
Utlönd
BJ 5 tölvurúllur komu fyrst til lands-
ins fyrir ca 12 árum og JR kom 1984
og hafa likað mjög vel.
Góð greiðskukjör.
3ja ára kaupleiga, engin útborgun.
J HINRIKSSON
Súðarvogi 4, Reykjavík.
Símar 84559 - 84677.
Heima 76959 - 72835.
Fer hægt en
stefnir hátt
í baráttunni um æðsta embætti
bandarískra stjómmála, forsetaemb-
ættið, eru margir til nefndir en fáir
útvaldir. Baráttan er löng og ströng,
fyrst innan flokkanna um útnefn-
ingu sem forsetaefni, síðan milli
flokkanna um hnossið sjálft. Um
þessar mundir eru tveir meginflokk-
ar bandarískra stjómmála, demó-
kratar og repúblikanar, að flauta til
innanflokksleiks. Þeir sem sækjast
eftir útnefningu em að teygja sig og
liðka fyrir kapphlaupið, ýmist búnir
að lýsa því yfir frammi fyrir alþjóð
að þeir gefi auðmjúklega kost á sér,
em að bíða færis að lýsa framboði,
eða bíða átekta og láta öðrum eftir
að benda á þá sem vænlega hlaup-
endur.
Hæglátur
Einn þeirra demókrata, sem í sí-
vaxandi mæli er tilnefhdur sem
verðugt forsetaefni, er Samuel Au-
gustus Nunn, öldungadeildarþing-
maður frá Georgíafylki.
Sjálfui' bregst hann hæglátlega við
hvatningum um að gefa kost á sér
sem forsetaefhi flokks síns, segist
ekki sjá forseta í baðherbergisspegl-
inum að morgunlagi, enda sé það
hans helsta stefnumál að koma
demókrataflokknum að nýju í takt
við bandarískt samfélag,
Hann þvertekur þó ekki fyrir for-
setaframboð og hefur þegar byijað
að bæta við sig þeirri þekkingu sem
hann telur forsetaefni þurfa að hafa
tiltæka ef ske kynni að honum litist
á slaginn.
Þær raddir verða enda sífellt há-
værari sem telja Nunn hæfastan
demókrata til þess að keppa um for-
setaembættið við George Bush
varaforseta sem talið er líklegast að
verði frambjóðandi repúblikana.
Lítt þekktur
Sam Nunn er ekki verulega þekkt-
ur meðal kjósenda í Bandaríkjunum
í dag. Hann var upphaflega kjörinn
öldungadeildarþingmaður Georgiu-
fylkis árið 1972 og fréttaskýrendur
töldu þá að þar hefði munað mestu
að Jimmy Carter, þáveranddi fylkis-
stjóri Georgíu, studdi mótframbjóð-
anda hans.
Störf sín í öldungadeildinni vann
Nunn hins vegar með slíkum ágæt-
um að árið 1978 var hann endurkjör-
inn með áttatíu og þrjá af hundraði
atkvæða og árið 1980 að nýju með
áttatíu af hundraði, þrátt fyrir að
frambjóðendur repúblikana unnu þá
yfirleitt verulega á í öllum þing-
kosningum.
Jafnframt hefur Nunn á þessum
tíma skapað sér þann sess í hugum
íbúa fylkisins að talið er jaðra við
persónudýrkun.
Meðal samþingmanna sinna hefur
Sam Nunn einnig áunnið sér virð-
ingu og aðdáun, einkum fyrir störf
sín í hermálanefnd öldungadeildar-
innar sem hann nú veitir forystu
eftir að demókratar unnu meirihluta
deildarinnar af repúblikönum á síð-
asta ári.
Er til þess tekið að þótt Nunn geti
verið harður í hom að taka fari
hann með öll deilumál á þann veg
að hann skapar sér fáa eða enga
óvildarmenn
Virðuleiki og yfirsýn
Nunn hefur til að bera virðuleik,
yfirvegun og landsföðurlegt yfir-
bragð sem margir telja að heyri
sögunni til í Hvíta húsinu.
Hann sækist lítt eftir að viðra
skoðanir sínar og svarar því aðeins
fyrirspumum fréttamanna og ann-
Tölvustýrðu handfærarúllurn-
ar frá Belitronic í Svíþjóð eru
einhverjar fullkomnustu i
heiminum.
* Mjög fullkomin kerfi fyrir botn-,
tröppu-, smokkfisk- og sjálfvirkt
fiskileitunarkerfi.
' Sterk, létt og nota litinn straum.
* Hægt aö láta kerfin vinna saman.
"Ýmis hjól fáanleg, t.d. fyrir linuspil.
* Auðveld í notkun.
Eins árs ábyrgð JR og JR UNIQUE
fyrirliggjandi á lager.
arra að hann hafi aflað sér þekking-
ar á málefnum sem spurt er um.
Hann hefur ekki tekið þátt í því
kynningar- og auglýsingastríði sem
einkennir bandarísk stjórnmál svo
mjög og brýst fram í ásókn stjóm-
málamanna í íjölmiðla, hvort sem
þeir hafa eitthvað til mála að leggja
eða ekki.
Sam Nunn neitar yfirleitt að taka
þátt í umræðu um hneykslismál
bandarískra stjómmála. Hann hefur
til dæmis algerlega komið sér hjá
þátttöku í árásunum á Reagan for-
seta vegna Iranhneykslisins. Segir
Nunn er talinn hafa mikla yfirsýn
yfir bandarísk stjómmál og viða-
mikla þekkingu á utanríkismálum.
Eins og fyrr segir hefur hann þegar
gert ráðstafanir til þess að bæta í
þau þekkingargöt sem hann kann
að finna hjá sjálfum sér en stuðn-
ingsmenn hans telja það bera vitni
um dæmigerð vinnubrögð af hans
hálfu. Fyrst skal gmnninn byggja.
Vill hann í slaginn?
Þótt þessi íhaldssami demókrati sé
talinn eiga góða sigurvon í forseta-
kosningum og þótt margir telji að
hann yrði með hæfustu forsetum sem
framboð trufli þá um of í störfum
þeirra, auk þess að sú glansmynd
og yfirborðsmennska sem sýna þarf
í forsetaslagnum hæfi illa þeim sem
vilja vera marktækir löggjafar.
Sam Nunn er einn þeirra öldunga-
deildarmanna sem leggur meiri
áherslu á skyldur sínar við þing,
kjósendur og þjóð en eigin frama-
drauma. Hann er íhugull stjóm-
málamaður, fylginn og hörkutól ef
svo ber við, en ekki gefinn fyrir neitt
orðagjálfur. Hann hefur með störfum
sínum sýnt að honum er yfirborðs-
mennskan ekki í blóð borin og því
Samuel Augustus Nunn, yngri.
það eitt að það hvort forseti landsins
sé marktækur sé mál allra Banda-
ríkjamanna og leita þurfi samstöðu
um að halda virðingu embættisins.
Nunn hikar þó ekki við að gagn-
rýna þegar gagnrýni er þörf. Hann
hafði siðastliðið haust forgöngu um
gagnrýni á það sem Reagan forseti
lagði fram á Reykjavíkurfundinum.
Við það tækifæri benti hann á ýmis-
legt það sem huga yrði að áður en
til samninga um kjarorkuvopn yrði
gengið.
Bandaríkin hafa átt er þó engan
veginn víst að hann gefi kost á sér.
Til skamms tíma var það talið
vænlegur kostur fyrir þingmenn að
gefa kost á sér sem forsetaframbjóð-
endur eins oft og þeim var mögulegt.
Má þar benda á Edward Kennedy
sem undanfarna áratugi hefur
hvorki látið laust né fast til þess eins
að halda athygli almennings og sam-
starfsmanna. Allnokkrar breytingar
hafa þó orðið á þessu undanfarin ár
því margir þingmenn telja nú að
óvíst að hann vilji taka þátt í gaspri
því sem forsetaframbjóðendur yfir-
leitt ástunda.
Meðal stuðningsmanna Nunns eru
þeir sem segja ákveðið að hann gefi
kost á sér annaðhvort nú eða fyrir
kosningamar 1992. Aðrir eru þeir
sem telja öldungadeildarmanninn
hafa svo mikla andúð á þeirri mynd
er núverandi kosningabaráttuað-
ferðir gefa af forsetaembættinu að
hann gefi ekki kost á sér nema þar
verði breytingar á.
Ti 3% TÍ
Luxemborg
Lykillinn aö töfrum Evrópu.
Þaö er margt aö sjá og gera i
stórhertogadæminu luxemborg.
Fagurt landslag, fornar
byggingar, fjölbreytt
menningarlíf, verslanir og
veitingastaöir.
■^oíuSjay S
Clæsilegt hótel og vel staðsett i
borginni.
Heigarpakki:
3 dagar i Luxemborg fyrir aöeins
14.990 kr *
Súperpakki:
Kostar lítiö meira, eöa 16.050 kr*
en býöur upp á miklu meira.
Kynntu þér þessar sérlega
hagstæöu Lúxemborgarferðir á
söluskrifstofum Flugleiða, hjá
umboösmönnum og
ferðaskrifstofum.
♦Gildir til I5.maí
FLUGLEIÐIR
Berðu ekki við
tímaleysi
í umferðinni.
Þaö ert ýií, sem
situr undir stýri.
IUMFERÐAR
RÁÐ