Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987. 43 REYKVIKINGAR hefur verið aðstoðarmaður minn síðast lið- in fjögur ár og þennan tíma hefur hann átt mikinn þátt í að móta og framkvæma þá stefnu í sjávarútvegsmálum sem mörkuð hefur verið undir minni stjórn. Það hefur verið mér ómetanlegt að hafa svo hæfan samstarfsmann. Innan Fram- sóknarflokksins hefur Finnur aflað sér mikils trausts. Hann á nú sæti í æðstu stjórn flokksins. Ég get því fullvissað Reykvíkinga að Finnur væri verðugur full- trúi þeirra á Alþingi. Á tímum upplausnar þarf Alþingi á kraftmiklu og dugandi fólki að halda. Ég skora á Reykvíkinga að kjósa Finn Ingólfsson á þing. Hann hefur þrátt fyrir ungan aldur öðlast dýrmæta pólitíska reynslu sem mikilvægt er að þjóðin fái að njóta. Með kveðju, Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra FRAMSOKNARFLOKKURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.