Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Page 33
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987. Ég þoli ekki lengur að vita aföllu þessu baslandi fólki, sem sér aldrei út úr augunumfyrir áhyggjum ogfer á mis viðflestsem gefur lífinu gildi. Égtrúi því að við getum breytt þessu litla samfélagi okk- ar þannig að allirgeti lifað uppréttir við góðarfélags- legar ogfjárhagslegar að- stœður. Pess vegna er ég í pólitík. Þess vegna er ég í Alþýðubandalaginu. Vinna konur öðruvísi en karlmenn? Já sumar. Tvœr konur studdufrum- varp mitt um umboðs- mann barna á síðasta þingi. En ekki kvennalist- akonur. Þær vilduflytja málið sjálfar og hafa nú sett ístefnuskrá sína emb- œtti málsvara barna. Gamalkunn vinnubrögð í pólitík. Alþýðu- bandalagskonur vinna öðruvísi. Og viðþurfum að verðafleiri á nœstaAl- þingi. Guðrún Helgadóttir Mér dugir ekki að vera í pólitík eingöngu til þess að vinna að réttindamál- um kvenna. Ég vil vinna að jöfnuði og réttlœtifyrir alla. En þaðþarf samtakamátt til að ná fram breytingum, og hann byggir á mér og þér-kon- um ogkörlum. IAlþýðu- bandalaginu vinnum við sameiginlega að mark- miðumokkar. Ogvið konurnar erum eícki skrautblóm, heldurfé- lagar. Álfheiöur Ingadóttir Olga Guðrún Árnadóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.