Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Síða 39
 ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987. Bridge Stefán Guðjohnsen Laugardaginn 16. maí nk. verður í annað sinn spiluð Epsonkeppnin, sem er tvímenningskeppni með röð- uðum spilum, spiluð á sama tíma alls staðar í heiminum. í fyrra var spilað laugardaginn 14. júní og var engin þátttaka á íslandi. Spilið í dag er frá keppninni i fyrra. S/A-V Vntur ♦ D83 <3 _ <) D954 ♦ AD9862 MrAur 4 K107 <?G43 ó 8763 ^K105 # ♦ 96542 V K95 <> AKG2 ♦ G ♦ AG <2 AD108762 10 4 743 Vesalings Emma Suður Vestur Norður Austur 1 H 2L 2H dobl* 4H pass pass dobl pass pass pass * sputnik Oftast vinnast fjögur hjörtu en eft- ir doblið á vestur að sjá að austur er stuttur í laufi. Hann doblaði jú tvö hjörtu til þess að benda á spaða og tígul og doblið á fjórum hjörtum bendir á einhvern hjartastyrk. Vestur spilar því út laufaás og meira laufi. Austur tekur eftir laufa- tvistinum þegar hann trompar slag- inn. Hann verður því að treysta makker og spila litlum tígli til baka. Þar með kemst vestur inn til þess að spila meira laufi og spilið er einn niður. Þessi árangur gefur 80 af 100 stig- um mögulegum og það eiga a-v sannarlega skilið fyrir hugmynda- ríka vöm. Skák Jón L. Árnason Á alþjóðlega mótinu í Beersheba kom þessi staða upp í skák annars sigurvegarans, enska stórmeistarans Speelman, sem hafði svart og átti leik gegn Farago: Speelman lauk skákinni með 24. - Bxc4 25. Dxc4 Re5 26. Dc3 Da7! því að 27. Hfd2 strandar á 27. - Bxd4 28. Hxd4 Hxd4 29. Hxd4 Dxd4! 30. Dxd4 Rf3+ með auðveldum vinningi. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 17.-23. apríl er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9Á8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri. sími 22222. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga.kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 -17 á helgurn dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Læknir, ég hef stórkostlegar áhyggjur af Lalla, hann hefur ekki klárað ólívurnar sínar. Lalli oq Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að ná samkomulagi í mikilvægu fjölskyldumáli. Sestu niður með viðkomandi og ræddu málið og breyting- ar. Það er nauðsynlegt að áður en ákvörðun er tekin verði fjármálin á hreinu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú mátt búast við breytingum, jafnvel í sambandi við ferðalög. Þetta þýðir þrotlausa vinnu. Þú mátt búast við að hætt verði við hugmyndir þínar. Happatölur þínar eru 5, 23 og 35. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú mátt búast við hæggengnum degi og finnst jafnvel að það taki því ekki að klára eitthvað. Reyndu að einbeita þér að langtímaáætlun þar sem hlutirnir eru bjartari. Happatölur þínar eru 6, 17 og 27. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú leitar eftir skjótum úrlausnum en það er ekki það sem þú þarft. Og alls ekki þinn stfll. Þú gætir komist að því að þú hefur ekki stjórn á öllu því sem þú vildir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Þú hefur sennilega mikið að gera í dag og ættirðu ekki að byrja á einhverju sem þú kemst ekki yftr að klára. Ákveddu því hvað er þýðingarmest og taktu á því. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Reyndu að haga tíma þínum þannig í dag að þú eigir sem mestan frítíma því það er svo margt óvænt sem kemur upp á. Vertu jafnvel viðbúinn því að þurfa að fara eitt- hvað óvænt. Haltu viðskiptum og skemmtanalífi aðskildu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður heppinn i dag fjárhagslega. Þú gerir góð kaup. Þú mátt búast við að kvöldið verði ekki eins ánægjulegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Meyjar geta verið fljótar að grípa Gróu á Leiti, sérstak- lega þar sem um rifrildi er að ræða. Það er hætta á því að þær séu ekki sanngjahnar og óþolinmóðar í áveðnum umræðum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er líklegt að þú haldir í hugmvnd frá einhverjum öðrum frekar en að koma með eina frá eigin brjósti. Var- astu að hefja mjög á loft það sem aðrir vilja. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að taka daginn snemma. sama á hverju gengur. það er heppilegra því að seinni partinn gætu hlutirnir snúist þér í óhag. Fólk virðist líta í aðra átt þegar þú þarft á því að halda. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fólk gæti reynt að leysa sín vandamál á þinn kostnað. Láttu það ekki gerast og vertu á varðbergi. Þú gerir best í því að fara eigin leiðir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ruglaðu ekki saman þörfum og löngun í dag. Þú gætir legið undir pressu frá heimili þínu og svo aftur vinnu- stað. Það stendur kannski ekki í þínu valdi að levsa það vandamál en veldu það sem er við hæfi. Bilanir Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sírni 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sínii 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og Véstmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 2731): Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: 'Þingholtsstræti 29a, sírni 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.-föst. kl. 9-21, sept-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bustaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fmimtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fiP.ayudatM og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkimiu:.1:. Listasafn Íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan Lárétt: 1 löngun, 5 fikt, 8 stækkaði, 9 höfuð, 10 drunu, 11 skóflu, 13 nyt- samt, 14 gat, 15 blauta, 17 dygg, 19 reið, 20 pretti, 21 hindrir. Lóðrétt: 1 eyðsla, 2 eðlunarfús, 3 glöggt, 4 þakan, 5 dröngum, 6 fisk, 7 laun, 12 sverð, 13 hreinsar, 16 tíðum, 18 morar, 20 þessi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kjör, 5 önd, 8 vofur, 9 óa, 10 iðu, 11 glit, 13 laglegt, 16 lutu, 17 krá, 19 iðaði, 21 út, 22 viturt. Lóðrétt: 1 kvilli, 2 joð, 3 öfugt, 4 rugl- uðu, 5 ör, 6 nói, 7 datt, 12 lekir, 14 auði, 15 grút, 18 átt, 20 at.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.