Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1987, Page 44
Hafii þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hrinc du þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, som birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500
krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt.
Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjóm - Auglýsingar - Áskrítt - Dreifing: Simi 27022
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 1987.
Glóður árangur
í New York
f iargeir Pétursson mátti bíta í það
iúra epli að hafna í áttunda sætinu á
>pnu móti sem haldið var í New York.
lann stóð sig mjög vel á mótinu, sem
, ar geysisterkt, en i því tóku þátt um
5 stórmeistarar auk 47 alþjóðlegra
neistara.
Eftir næstsíðustu umferð mótsins
■ar Margeir kominn í annað sæti með
jö vinninga. Síðasta umferðin gerði
>ó út um alla sigurvon því þar keppti
dargeir við Seirawan sem af mörgum
t talinn vera sterkasti skákmaður
landaríkjamanna um þessar mundir
>g laut Margeir í lægra haldi með fyrr-
jreindum afleiðingum. Helgi Ólafsson
tórmeistari tók einnig þátt í mótinu
>g endaði í miðjum hópi.
En það var ekki bara Margeir sem
itti góðan leik á mótinu. í B-hluta
nótsins sigraði Sævar Bjamason en
íann var í 1.-2. sæti. Ungur skákmað-
ir, Þráinn Vigfússon, hafnaði einnig
einu af efstu sætunum. -PLP
Strokufanginn
fundinn
Strokufanginn, sem lýst var eftir fyr-
■ páskana, náðist aðfaranótt sunnu-
agsins í sumarbústað vestan við
'illiðavatn. Lögreglan hafði grun um
ð fanginn leyndist á þessum stað og
eyndist sá grunur réttur en fanginn
ar handtekinn um kl. 2.30 um nóttina.
Sem kunnugt er af fréttum strauk
mgjnn, Kristján Hauksson, af Litla
Irauni þriðjudaginn 14. apríl og hafði
>ví verið í felum i sex daga áður en
íann náðist.
Kristján komst frá Hrauninu á Sel-
oss þar sem hann stal bíl af bílasölu
>g keyrði til borgarinnar. Hans var
eitað alla páskana með fyrrgreindum
irangri. -FRI
Bankaráð Útvegsbankans hf.:
Fundur á morgun
Fundi, sem vera átti í bankaráði
Jtvegsbanka íslands hf. í dag, hefur
’erið frestað til morguns.
Samkvæmt upplýsingum, sem DV
í lefur aflað sér, eru nokkrar likur á
>ví að nýir bankastjórar Útvegsbank-
ins verði ráðnir á morgun og sam-
>ykkt þar um gerð á bankaráðsfundin-
un. Þó er hugsanlegt að ákvörðun um
>að dragist til fóstudags.
-ój
Ávallt feti framar
68-50-60
0lB|LAS7-0
ÞROSTUR
A'-&*
LOKI
Er þetta ekki draumur
okkar allra - að losna
við símann?
Kjaradeila símamanna:
Þokast í átt að
samkomulagi
- Verkfall hófst á miðnætU
Verkfall Félags islenskra síma-
manna hófet á miðnætti í nótt en í
félaginu eru hartnær eitt þúsund
manns og mun verkfall þeirra hafa
víðtæk áhrif semjist ekki fljótlegá,
að sögn Ragnhildar Guðmundsdótt-
ur, formanns félagsins.
I morgun stóð enn yfir samninga-
fúndur í deilunni en hann hófst
klukkan 14.00 í gær og sagði Guð-
mundur Vignir Jósefeson varasátta-
semjari í morgun að heldur þokaðist
í samkomulagsátt.
Ragnhildur Guðmundsdóttir sagði
í morgun að nokkrum þáttum samn-
ingsgerðarinnar væri lokið, nokkrar
bókanir hefðu verið gerðar sem lytu
að ýmsum leiðréttingum. Þó væru
Iaunaliðir enn ófrágengnir og óvist
hvort samningar næðust þó horfa
virtist í samkomulagsátt.
„Eins og málin standa nú á ég von
á að við höldum viðræðunum áfram.
Við erum hér í hörkuvinnu," sagði
Ragnhildur í morgun.
Ef ekki verður samið fljótlega og
verkfalli símamanna aflétt mun það
hafa viðtæk áhrif. Til dæmis verður
ekki gert við bilanir sem veróa á
símakerfínu og ekki verður unnið
að nýjum tengingum. Búist er við
að verkfallið muni hafa talsverð
áhrif á kosningabaráttuna og ekki
verður um beinar útsendingar að
ræða í kosningaútsendingum sjón-
varpsstöðvanna vegna þess að sá
tæknibúnaður, sem upp þarf að sctja,
fæst ekki tengdur.
-ój
Tilhlökkunin leynir sér ekki, brosið er ósvikið og það sama má segja um páskaeggið. Nú
er eggið búið og brosið vonandi á sínum stað. DV-mynd gva
Annir í fluginu en gengur vel
Flugsamgöngur hafa gengið mjög
vel nú í lok páskanna. Eins og venju-
lega um páska voru landsmenn mikið
á ferðinni og í gær áttu rúmlega 2100
manns pantað flug til eða frá höfuð-
borginni.
Þrátt fyrir smávægilegar raskanir
vegna veðurs tókst bæði Flugleiðum
Veðrið á morgun:
Skúrir
suðvestan-
lands
Á miðvikudaginn verður fremur
hæg suðvestanátt. Skúrir verða suð
vestanlands en slydduél á Vestfjörð
um. Annars staðar verður
úrkomulaust að mestu en víðast
skýjað. Hiti verður á bilinu -3 til 6
stig.
Fjármálaráð-
herra neitar
beiðninni
„Þessari beiðni var neitað,“ sagði
Jón Magnússon, lögmaður Ríignars
Kjartanssonar, í morgun þegar hann
var spurður hvort svar hefði borist frá
fjármálaráðherra við bréfi Jóns þar
sem óskað var upplýsinga um lánafyr-
irgreiðslu Alberts Guðmundssonar tíl
Hallvarðs Einvarðssonar sem skýrt
hefur verið frá.
í bréfi Jóns til fjármálaráðherra var
óskað upplýsinga um hvort Hallvarð-
ur hefði fengið lán úr sjóði sem
fjármálaráðherra hefur með að gera
og hver lánskjörin hefðu verið.
Beiðni þessari var neitað og sagði
Jón að frávisunar yrði krafist þegar
málið verður flutt í sakadómi og einn-
ig sagði hann að opinberrar rannsókn-
ar yrði óskað á hvemig að rannsókn
málsins hefði verið staðið. Bjóst Jón
við að ósk þess efnis yrði lögð fram í
næstu viku.
-oj
Leitað að pari í Skálafelli:
Gróf sig
í snjóskafl
Fermingarpen-
ingum stolið
Brotist var inn í íbúðarhús í Heiðar-
seli um miðjan dag í gær og þaðan
stolið 25.000 krónum í peningum. Hér
var að hluta til um fermingargjafir að
ræða sem stolið var en fjölskyldan sem
bjó í húsinu var í messu er innbrotið
og Amarflugi að klára öll flug sem
áætluð vom í gær.
í dag em fyrirsjáanlegar miklar ann-
ir hj á flugfélögunum. -ES
Innbrotsmennimir komust inn í hú-
sið með því að brjóta upp glugga á
framhlið þess. Tóku þeir umslag með
13.000 krónum sem fermingarbam átt
að fá að gjöf auk 12.000 króna sem
amma bamsins átti í húsinu.
Innbrotið var framið á tímabilinu frá
kl. 1.30 til 3.30 og þeir sem upplýsingar
geta gefið um málið em vinsamlega
beðnir um að snúa sér til lögreglunnar.
-FRI
Skemmdarverk
í tveim skólum
Brotist var inn í tvo skóla í Breið-
holti aðfaranótt laugardagsins og þar
unnin talsverð skemmdarverk. Skól-
amir, sem brotist var inn í, em
Hólabrekkuskóli og Fellaskóli.
Greinilegt er að þeir sem bmtust inn
vom á höttunum eftir peningum.
Bmtu þeir upp hurðir og unnu
skemmdir á dyraumbúnaði í skólunum
en höfðu ekkert upp úr krafsinu.
-FRI
t
i
i
i
i
i
Mikil leit var gerð að ungu pari í
Skálafelli í gær og gærkvöldi en parið
hafði farið á vélsleða á fjallið fyrr um
daginn. Björgunarsveitin Kyndill í
Mosfellssveit var kölluð út síðdegis
er parið hafði ekki komið fram á rétt-
um tíma. Fann sveitin fólkið í gili einu
i fjallinu um tíuleytið í gærkvöldi en
þá var búið að kalla út meira leitarlið
og fjöldi björgunarsveitarmanna kom-
inn í biðstöðu.
Fólkið hafði grafið sig í snjó í gilinu
og var mjög hrakið er það fannst enda
veður slæmt á þessum slóðum er leitin
stóð yfir. Vélsleðinn sem parið var á
hafði farið fram af snjóhengju niður í
gilið og sat þar fastur.
Þorsteinn Theodórsson, formaður
Kyndils, sagði í samtali við DV að það
hefðu verið rétt viðbrögð hjá parinu
að grafa sig í fönn og bíða björgunar
úr því sem komið var.
-FRI
t
t
\
i
\t
t
i
\t
i
t
t
t
i
t
i
i
i
á