Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 192. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 1987. Ljómaralliö virðist leggjast vel í Þorstein Pálsson sem þarna fer prufukeyrslu á Toyotabifreið, Corolla 180 hestöfl, sem Ásgeir Sigurðsson og Bragi Guðmundsson hafa verið að púsla saman að undanförnu og að sögn er ekki ein original skrúfa í. Þorsteinn á að aka fyrsta sprettinn á sérleiðinni á Reykjavíkurflugvelli ásamt Ásgeiri i dag þegar þessi stærsti viðburður rallkappa hér á landi fer á fullt skrið og stendur fram á miðjan laugardag. Sjá nánar á bls. 4. DV-mynd JAK Vegleg hátíðahold | Kvótalöggan á Akureyri 1 hainicðilíSip fiyijr. -sjábls.4 | iKriiiidcdvir iyni” tæki á Austuriandi Kartöfluræktendur í | -sjábis. 7 Reykjavík á götunni 1 - sjá bls. 5 I Hátt verð fyrir laxáeriendum mörkuðum - sjá bls. 6 Er bfla- maikaðurinn að mettast? - sjá bls. 12 Meitillinn: Sjómenn ekki snuðaðir um krónu - sjá bls. 34 Hörpudiskur hiynur í verði - sjá bls. 3 Sýslumaður á Ströndum í sáttaferð - sjá bls. 7 lsi'0^ Glistnip ógnar róttækum - sjá bls. 9 A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.