Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987. Viðskipti Haussmár íslenskur lax eftirsóttur í New York - hátt verð fyrir lax á öllum eriendum mörkuöum Þýskaiand Eftir hinn umtalaða þátt hjá útvarpi Monitors 28. júli hefúr fisksala lagst af að miklu leyti. í þessum umrædda þætti fengu þeir sem andmæltu kaup- um á fiski 12 mínútur en seljendur fiskafurða aðeins eina mínútu til að útskýra sin mál. Þessi sjónvarpsþáttur hefur valdið því að ekki verður hægt að selja fisk í þýskum höfnum meðan þetta ástand varir. Eina tegundin af fiski, sem ekki hefur skaðast af þessum ormaumræðum, er laxinn. Verðið á laxinum hefur verið frá kr. 270 til kr. 425 kílóið. Sáralítið hefur verið selt af íslensk- um fiski að undanfömu í Cuxhaven og Bremerhaven, enda það litla sem selt hefur verið farið á aðeins 20-50% meðalverði áður en þessi ormafræði kom í gang. New York Um miðjan ágústmánuð var verð á rækju á markaðnum hjá Fulton frá kr. 391 til kr. 478 kílóið. Sama verð var á rækju hvort heldur var frá vest- Sjóhörpuskelfiskur: Stærðir USA Kanada ísland Panama Noregur 20/30 kr. 410 kg. 30/40 kr. 423 kg kr. 363 kg kr. 393 kg 40/60 kr. 323 kg kr. 333 kg 60/80 kr. 308 kg kr. 312 kg Bretland Gámasölur 24. ágúst 1987 Tegundir Seltmagnkg Söluv. ísl. kr. Kr. pr. kg Þorskur 152.210,00 8.159.821,98 53,61 Ýsa 44.735,00 3.623.257,22 80,99 Ufsi 3.375,00 150.073,83 40,18 Karfi 1.295,00 54.245,23 41,89 Koli 36.700,00 2.716.112,75 74,01 Grálúða 0,00 0,00 0,00 Blandað 9.640,00 715.119,89 • 74,18 Samtals 248.315,00 15.418.630,91 62,09 Gámasölur 25. ágúst 1987 Tegundir Selt magn kg Söluv. ísl. kr. Kr. pr. kg Þorskur 203.610,00' 13.680.673,20 67,19 Ýsa 55.880,00 4.415.371,31 79,02 Ufsi 3.210,00 119.248,68 37,15 Karfi 1.375,00 72.089,76 52,43 Koli 36.615,00 2.703.116,45 73,83 Grálúða 0,00 0,00 0,00 Blandað 15.937,50 1.321.542,40 82,92 Samtals 316.627,50 22.312.041,79 70,47 Otto N. Þorláksson RE 203, Hull 24. ágúst 1987 Tegundir Selt magn kg Söluv. ísl. kr. Kr. pr. kg Þorskur 181.650,00 9.142.639,94 50,33 Ýsa 550,00 37.497,87 68,18 Ufsi 750,00 26.121,83 34,83 Karfi 2.750,00 101.776,32 37,01 Kob 62,50 4.053,82 64.86 Grálúða 300,00 22.802,76 76,01 Blandað 1.418,75 63.974,41 45,09 Samtals 187.481,25 9.398.866,95 50,13 París Á markaðnum hjá Rungis var eftir- talið verð um 20. ágúst: Mst.þorskur Ufsi Karfi Skötubörð Skötushalar Franskur Innfluttur kr. 128-178 kr. 85-96 kr. 77-102 kr. 58-70 kr. 64-96 kr. 191-256 kr. 383-454 Norskur lax frá kr. 315 til kr. 460 kg. Villtur skoskur lax kr. 510 til kr. 606 kg. Skoskur eldislax kr. 350 til kr. 415 kg. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað innstæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára með 6 mán- aða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verötryggt og með 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 18% og ársávöxtun 18%. Sérbók. Vió innlegg eru nafnvextir 15% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttekt- ar upp í 21%. Hvert innlegg er meðhöndlað sérstaklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháð úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán- uöi ef innleggið er snert. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburóur viö ávöxtun þriggja mánaða verðtryggðra reikninga, nú meó 2% vöxtum eftir þrjá mánuði og 4% eftir sex mán- uði, og sú tala sem hærri reynist færð á höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir. Búnaóarbankinn: Gullbok er óbundin með 24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxta- leiðréttingu. Vextir færast misserislega. Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18 mánuði á 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxt- un, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færðir misserislega. lónaóarbankínn: Bónusreikningur er óverð- tryggöur reikningur með 20% nafnvöxtum og 23,4% ársávöxtun. Verðtryggö bónuskjör eru 3%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verð- tryggð rg óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Hreyfðar innstæður innan mánaðarins bera sérstaka vexti, nú 0,75% á mánuði, og verðbætur reiknast síöasta dag sama mánaðar af lægstu innstæðu. Vextir fær- ast misserislega á höfuðstól. 18 mánaóa bundinn reikningur er með 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun. Af óhreyfð- um hluta innstæöu frá síðustu áramótum eða stofndegi reiknings síðar greiðast 25,4% nafn- vextir (ársávöxtun 27%) eftir 16 mánuði og 26% eftir 24 mánuði (ársávöxtun 27,7%). Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaða verötryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0.8% í svo- nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast misseris- lega á höfuóstól. Vextina má taka út án vaxtaleiöréttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 15%, eftir 3 mánuöi 19%, eftir 6 mánuði 23%, eftir 24 mánuöi 25% eða ársávöxt- un 26,6%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaöa verð- tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta- reikninginn. Vextir færast á höfuðstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 24% nafnvexti og 25,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaöa verðtryggös reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast misserislega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt- um slðustu 12 mánaða. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 24,32% (ársávöxtun 25,39%), eöa ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings, sem reiknuó er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman- burður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al- mennir sparisjóðsvextir, 15%, þann mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn- aðar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 26,32-29,16%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, nýtur kjara 6 mánaða bundins óverðtryggs reiknings, nú með 21,0% ársávöxt- un, eða 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 2% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxt- un fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og yfirstand- andi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast almennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskó- kjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir fær öll innistæða reikningsins sparisjóðsbókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virk- an dag ársfjóröungs, fær innistæóan nlutfalls- legar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmán- uði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur, sem stofnaður er síðar fær til bráða- birgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfyllt- um skilyrðum. Sparisjóóir: Trompreikningur er verðtryggð- ur og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluðum trompvöxtum, 22,5% með 24,12% ársávöxtun. Miðað er við lægstu innstæðu í hverjum ársfjórðungi. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyfðar innstæöur innan mánaöar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða, annars almenna sparisjóðsvexti, 15%. Vextir færast misserislega. 12 mánaöa reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverð- tryggða en á 26,5% nafnvöxtum. Misserislega er ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum, borin saman við óverð- tryggöa ávöxtun, og ræður sú sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóöa er með inn- stæðu bundna í 18 mánuði óverötryggða á 25,5% nafnvöxtum og 27,6% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes- kaupstað, Patreksfirði og Sparisjóður Reykjavík- ur og nágrennis bjóða þessa reikninga. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verð- bréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf- in eru ýmist verðtryggö eða óverðtryggö og með mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á óverðtryggðum skuldabréfum vegna fasteignaviðskipta eru 20% eða meðalvextir bankaskuldabréfa. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verð- tryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkisins getur numið 2.688.000 krónum á 3. ársfjórð- ungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á síðustu þrem árum, annars 1.882.000 krónum. Út á eldra húsnæði getur lán numið 1.882.000 krónum, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á sl. þrem árum, annars 1.317.000 krónum. Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til allt að 40 ára og verötryggð. Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast aðeins verðbætur og vextir, síðan hefjast afborganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári. Útlán lifeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóöur ákveður sjóöfélögum lánsrétt, lánsupphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími aö lánsrétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn láns- rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóðum, starfstíma og st'gum. Lánin eru verðtryggð og með 5-9% vöxtum, algengastir eru meðalvextir, nú 8,1%. Lánstími er 15-42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaðir í eiriu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxta- vextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuöi á 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafn- vel orðið neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni (6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,4% á mánuði eða 40,8% á ári. Vísitölur Lánskjaravisitala í égúst 1987 er 1743 stig en var 1721 stig í júlí. Miðað er við grunninn 100 í júnl 1979. Ðygfllngarvisitala fyrir égúst 1987 er 321 stig é grunninum 100 fré 1983. Húsaielguvisitala hækkaði um 9% 1. júlí. Þessi visitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað sérstaklega I samn- ingum leigusala og leigjenda. Hækkun vlsi- tölunnar miðast við meðaltalshækkun launa næstu þrjá mánuði á undan. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki kaupir viðskiptavíxla gegn 30% ársvöxtum, Samv.banki og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýöubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= lönaðarbank- inn, Lb=Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp=Sparisjóðirnir. (2) Byggingan/lsitala var sett á 100 þann INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækur ób. 14-15 Ab,Bb, Lb.Sb, Sp,Úb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 15-19 Ub 6 mán. uppsögn 16-20 Ib.Vb, Úb 12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb Tékkareikningar 6-8 Allir nema Vb Sér-tékkareikningar 4—15 Ab.lb, Vb Innlán verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn 3-4 Ab.Úb Innlán með sérkjörum 14-24,32 Úb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 5,5-6,5 Vb.Ab Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb. Vb Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Ab.Vb Danskarkrónur 9-10,5 lb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 28-28,5 Bb.Lb Viöskiptavíxlar(forv.)(1) 30-30,5 eða kge Almennskuldabréf 29,5-31 Lb.lb. Vb Viöskiptaskuldabréf(1) kge Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 30 Allir . Skuldabréf 8-9 Lb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 27-29 Bb SDR 8-8,25 Bb.Lb, Úb.Vb Bandaríkjadalir 8,5-8,75 Bb.Úb, Vb Sterlingspund 11,25- 11,75 Sp Vestur-þýsk mörk 5,5-5,75 Bb.Sp, Úb,Vb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 40,8 MEÐALVEXTIR Överötr. ágúst 87 28,8 Verötr. ágúst 87 8,1% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala ágúst 1743 stig Byggingavisitala ágúst (2) 321 stig Húsaleiguvisitála Hækkaði 9% 1. júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi brófa veröbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestingarfélaginu): Avöxtunarbréf 1,2084 Einingabréf 1 2,231 Einingabréf 2 1,319 Einingabréf 3 1,385 Fjölþjóðabréf 1,060 Kjarabréf 2,226 Lifeyrisbréf 1,122 Markbréf 1,109 Sjóösbréf 1 1,089 Sjóðsbréf 2 1,089 Tekjubréf 1,206 HLUTABRÉF Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 276 kr Flugleiöir 190kr. Hampiöjan 118 kr. Hlutabr.sjóðurinn 117 kr lönaöarbankinn 141 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr. Verslunarbankinn 124kr. Otgerðarf. Akure. hf. 160 kr. 1. júll, en þá var hún I 320. Hún verður framvegis reiknuð út mánaðarlega, með einum aukastaf. Nánarl upplýslngar um penlngamarkaðlnn blrtast f DV á flmmtudögum. urströndinni eða austurströndinni. Talið er að óvissa sé mikil um verð rækjunnar og allt útlit fyrir að það lækki er frá líður. Um svipað leyti var verð á hinum ýmsu fisktegundum: Lax 2-3 lbs. kr. 413 til 457, lax 3-4 lbs. kr. 474 til kr. 492 kg, lax 4-5 lbs. kr. 487 til kr. 522 kg, lax 5-6 lbs. kr. 504 til kr. 522 kg, lax 6 lbs. kr. 539 kg. Ferskur karfi kr. 78 kg, flakaður karfi kr. 348 kg, haus- aður stórþorskur kr. 100 til kr. 147 kg, þorskflök kr. 247 til kr. 304 kg, skötus- elshalar kr. 195 til kr. 239 kg, skötu- selsflök kr. 308 til kr. 348 kílóið, lúða 10 til 50 lbs. kr. 316 kílóið. íslenskur lax Á markaðnum hjá Fulton hefur ve- rið óvenjumikið framboð af íslenskum laxi. Verðið hefur verið sambærilegt við norskan lax. íslenski laxinn hefúr yfirleitt verið heldur smár, þetta 2-3 lbs., en kaupendur segjast vilja gefa jafnmikið fýrir þann lax og 3-4 lbs. Fiskmarkaðirnir Ingólfur Stefánsson norskan lax því að hann sé með mjög lítinn haus og það jafni verðið. Að undanfömu hefúr verið mikið framboð af Kyrrahafslaxi af King-stærð. Talið er að fiskneysla sé ekki jafn-, mikil og búist var við eftir því sem aukning á fiskneyslu var árin 1981 til 1985. Neyslan var orðin 14,4 lbs. 1985 og búist var við að hún yrði 15 lbs., en varð aðeins 14,7 1986. Ástæðuna telur Seafood Leader vera of öra hækkun á fiski og fiskafurðum. Marg- ar þjóðir sækja inn á markaðinn í USÁ. Suður-Kórea bindur miklar von- ir við að geta selt framleiðslu sína til Bandaríkjanna. í Mexíkó er að taka til starfa verk- smiðja sem framleiðir 350 lestir á dag af surimi. Þessari framleiðslu er ætlað að fara á Bandaríkjamarkað Verð á norskum laxi út af Fultan- markaðnum: 2 til 3 lbs. kr. 415 til 492, 3 til 4 lbs. kr. 513 til kr. 534 kg. Norsk- ur silungur kr. 312 kg, stærð 2 til 3 lbs. King kr. 266 til kr. 276 kg. Eins og getið hefúr verið um áður ræðst verðið á afúrðunum eftir framboði. Norðmenn óttast mjög að ef þeir geta ekki fullnægt eftirspum á laxi og rækju muni þeir missa markaðina til annarra sem geta afhent vörumar jafnt og þétt. Síðasta hálfa mánuðinn hefúr verðið á rækju fallið úr kr. 495 kg í kr. 387 kg. Þetta verð gildir fyrir rækju, 250 til 300 stykki í kg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.