Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987. 11 Útlönd vill styrkja Haukur h. Haukaacn, DV, Kaupmannah: Rfldsstjóm Pouls Sehlííter lagði í síðuátu viku fram tillögur um að bœta samkeppn,is8töðu danskra útílutningafyrirtækja. Er um að ræða svokallaðan útflutning- spakka sem í aðalatriðum gengur út á tveggja til þriggja milljarða danskra króna skattalækkun á útflutningafyrirtæki. Er meðal annars um að ræða hraðvirkari endurgreiðslu sölu- skatts til útflutningsfyrirtækja en ekki er greiddur söluskattur af útfluttura vörum. Þar losna eam- tals um sex til átta milljarðar danskra króna og vaxtagróðinn af þeirri upphæð mun nema allt að einum milljarði. Eins á að opna skattfrjálsa vara- sjóði sem í dag má aðeins nota í fjárfestingartilgangi. Má fram- vegis nota fjármagnið til eflingar á útflutningi til þróunar og rann- sókna. Loks á að breyta afekriftareglum þannig að öll fyrirtæki geta af- skrifað þrjátíu í stað tuttugu og fimm prósent fyrsta árið. Sérfræðingar á vinnumarkaðn- um telja að ekki skapist ný störf vegna ráðstafana þessara fyrsta árið og að skattgreiðslur nýs vinnuafls muni ekki fjármagna aðgerðimar í fyrstu eins og Poul Schluter vildi meina. Segja sér- fræðingar að áhrif slíkra aðgeröa komi ekki strax i ljós. Þurfi fyrir- tæki að stofhsetja nýjar deildir, fjárfesta og ná nýjum mörkuðum áður en tíl dæmis afekriftareglum- ar ná að virka. Aðalhagfræðingar tveggja stærstu hanka Danmerkur fagna tillögu rörisstjómariimar og segja hana auk nýrra fjárlaga bera þess vitni að rflrisstjómin hafi í hyggju að halda efhahagsstefhu sinni áfram og þá stöðugu gengi krón- unnar sem hefur verið mikilvægur þáttur efhahagastefnunnar. Verði gengisfelling óþörf ef áætlanir stjómarinnar ná fram að ganga og þar með engin verðbólguaukn- ing og vaxtalækkun. TVÆR TVEGGJA LANDA FERÐIR VIKA ÍALGARVEOG VIKA Á COSTA DEL SOL Þessi ferð er fyrirþá, sem vilja slá tvær flugur í einu höggi og kynnast tveimur af vinsælustu baðstöðum Evrópu í sömu ferðinni. Verð frá kr. Costa del Sol 3. sept., örfá sæti 10. sept., örfá sæti 17. sept., uppselt 24. sept., uppselt Betri kostur ODYRASTI SUMARAUKINN 8. okt. í 3 vikur, verð frá 27.600. 24.800,- VIKA í SVARTASKÓGIOG VIKA Á UGNANO. Þetta er ferð fyrirþá, sem vitja sjá róm- aða fegurð Svartaskógar, tignarleg Alpafjöllin og "Gullnu ströndina" ísömu ferðinni á sanngjörnu verði frá kr. 26.800,- Austurstræti 17, sími 26611 leggjast því við fyrsta vinning laugardaginn 29. ágúst. Spáðu íhann þrefaldan!!! Síðast varð hann 15.000.000.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.