Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987. 35'' Fyrirgefðu að ég lét þig bíða, ég var að kaupa raér nýjan pels. Vesálings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Spil 23 í leik íslands og Bretlands á EM í Brighton var erfitt úrlausnar. Island tapaði 8 impum í stað þess að græða 10. S/ALLIR KD932 Á 87 G8752 G 87654 DG8 976 KG109 652 ÁD963 104 ÁIO K105432 ÁD43 K I opna salnum sátu n-s, Forrester og Brock, en a-v, Sigurður og Jón. Þaf gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur ÍH pass 1S pass 2T pass 2S pass 3L dobl redobl pass 3S pass pass pass Sigurður spilaði út laufatíu, Jón drap á ás og spilaði spaðagosa. Forr- ester drap á ásinn, tók tíuna og spilaði hjarta. Síðan tók hann tromp- in af Sigurði og fékk níunda slaginn með endaspili á Jón. Það voru 140 til Bretlands. Á hinu borðinu sátu n-s, Ásgeir og Aðalsteinn, en a-v, Flint og Sheehan. Ásgeir náði besta samningnum en fann akki vinningsleiðina: Suður Vestur Norður Austur 1L pass 2L pass 2T pass 3L pass 3T pass 3G Flint spilaði út hjartaníu. Ásgeir drap og spilaði tígli og svínaði drottningu. Sheehan drap og spilaði meiri tígli. Spilið var nú gjörtapað og Ásgeir fékk sjö slagi. Það er hins vegar ljóst að spili Ásgeir spaða í öðrum slag, hjartakóng og meira hjarta, þá eru níu slagir upplagðir. Skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp á skákmóti í Ungverjalandi fyrir skömmu, í skák Karsa, sem hafði hvítt og átti leik gegn Nemeth. Hvítur fann glæsilega fléttu í stöðunni og þvingaði fram mát í 5. leik. Sérð þú vinningsleið- ina? Hvítur lék 1. Re7+ Kfö - ef 1. - Kh8, þá 2. Rxf7 mát - 2. Rc8+! Kg8 3. He8+!! Rxe8 4. Re7+ og svartur gaf. Ef 4. - KI8, þá 5. Rxh7 mát og ef 4. - Kh8, þá 5. Rxf7 mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími.51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 21. tÚ 27. ágúst er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka dága kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur: og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 911 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- tjaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Hvers vegna ætti ég að vera niðurdreginn? Ætt Línu er þekkt fyrir langlífi. LaUiogLína Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 28. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú nærð góðum árangri í hverju sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú færð góðar fréttir af fjármálum þínum. Fiskarnir.(20. febr.-20. mars): Þú afkastar miklu í dag og ert hinn ánægðasti með þig. Þú ættir að dvelja heima í kvöld. Hrúturinn (21. mars-20. april): Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti reynst mjög ábatasamt. Hafnaðu ekki nýjum humyndum án þess að gaumgæfa þær. Nautið (21. apríl-21. maí): Þú átt skemmtilegar stundir á vinnustað og vinnufélagar þínir reynast hjálplegir. Þér berast góðar fréttir af gömlum vini þínum. Tviburarnir (22. maí-21. júní): Þér verður vel ágengt í fjármálunum og heppnin er þér hliðholl. Hugmyndaflugið bregst þér ekki og það kemur sér vel. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þér hlotnast óvæntur heiður i dag vegna góðrar frammi- stöðu. Dagurinn ætti að verða í alla staði hinn ánægjuleg- asti. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú nærð góðum árangri í viðskiptum í dag og stvrkir þar af leiðandi stöðu þína á vinnustaðnum. Þú færð ósk þína uppfyllta. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Það getur verið nauðsynlegt að starfa á bak við tjöldin þótt þér sé það á móti skapi. Þú tryggir þér stuðning áhrifamikillar manneskju. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú nærð merkum áfanga í dag og það kemur þér á óvart. Skapið verður með besta móti og þú verður hrókur alls fagnaðar hvar sem þú ferð. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Dagurinn verður ánægjulegur og þú afkastar miklu í starfi. Líklegt er að þér bjóðist stöðuhækkun. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú átt ánægjulegar stundir með vinum þínum. Skapið er með besta móti og þú ert bjartsýnn á framtíðina: Líklegt er að þú náir einhverjum merkum áfanga. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Hikaðu ekki við að taka áhættu í fjármálum. þar sem heppnin er með þér. Skapið er gott og þér líður vel í fjöl- menni. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bústaðasafn. Bústaðakirkju. sími 36270. Sólheimasafn. Sólheimum 27. simi 36814. Borgarbókasafnið í Geröubergi, Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastrœti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-saratökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sínti samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Bella Það er ekki vegna þess að þú ert búinn að hnngja tíu sinnum, held- ur vegna þess að við verðum að hafa eitthvað til þess að kjafta um í kvöld. Kenndu ekki öðrum um mÉUMFERÐAR IIrað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.