Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsfólk í kjötvinnslu HAGKÁUPS við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Uppl. veita verksmiðjustjóri á staðn- um og starfsmannastjóri á skrifstofu. HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif- unni 15. Náttúrulækningabúðin óskar eftir starfskrafti nú þegar til afgreiðslu- og uppfyllingarstarfa, áhugi á náttúru- lækningastefnu æskilegur, vinnut. frá 9-18. Uppl. og umsóknareyðublöð í Náttúrulækningabúðinni, Laugav. 25. Náttúrulækningabúðin. Ræstingar. Okkur vantar gott fólk til ræstinga, víðsvegar um borgina. Vinnutími breytilegur. Uppl. einungis gefnar á skrifstofunni þar sem um- sóknareyðublöð liggja frammi. Ræst- mgarmiðstöðin sf., Síðumúla 23, 2. hæð. Tommahamborgarar óska eftir starfs- fólki í afgreiðslu, matreiðslu o.fl. Um er að ræða vaktavinnu eða annars konar vinnutíma ef um semst. Áhuga- samir vinsamlegast mæti til viðtals á Grensásvegi 7 næstu daga milli kl. 14 og 16. Smáauglýslngaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfír þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Kjöt og fiskur. Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa, um er að ræða hálfsdags- eða heilsdags- vinnu. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54, Breið- holti. Óskum aö ráða iönaöarmenn og lag- henta menn til starfa við framleiðslu á álgluggum og hurðum í áldeild okk- ar, Bíldshöfða 18. Uppl. gefnar á skrifstofunni, Síðumúla 20. Glugga- smiðjan. Óskum eftir aö ráða smiði til samsetn- ingar á innréttingum og húsgögnum, einnig viljúm við ráða aðstoðarfólk til ýmissa starfa í trésmiðju okkar að Kaplahrauni 11, Hafnarfirði. Uppl. á staðnum og í síma 52266. Tréborg. Miðsvæöis í borginni. Iðnfyrirtæki óskar eftir starfsfólki á tvískiptar vaktir og næturvaktir. Framtíðar- störf. Tekjumöguleikarnir koma á óvart. Uppl. í síma 27542 milli 11 og 17. 2-4 stundvisir, duglegir, reglusamir og ábyggilegir menn óskast nú þegar til starfa við steinsteypusögun, kjarna- borun og múrbrot. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4927. Húsmæöur á leiðinni út á vinnumark- aðinn. Okkur vantar húsmæður um fertugt til að vinna við snyrtilega þjónustu frá 1. sept. Uppl. í síma 19682 og 21784 e.kl. 20. Júmbó samlokur óska eftir að ráða fólk til starfa hálfan eða allan daginn, vinnutími frá kl. 6 f.h. Uppl. í síma 46694. Júmbó samlokur, Kársnesbraut 106.________________________________ Lagerstörf-heildverslun. ðskum eftir að ráða karlmenn eða konur til lager- starfa. Góð laun og vinnuaðstaða í boði. Uppl. gefur verkstjóri í síma 681022.__________________________ Sportvöruverslun. Starfskraft vantar í sportvöruverslun, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV merkt „Sportvöru- verslun 4918“ fyrir 1. sept. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í ís- búð í vesturbæ hálfan eða allan daginn, einnig vantar fólk á kvöldin og um helgar. S. 16350 og 16351 milli kl. 13 og 16. Starfsfólk óskast. Okkur vantar starfs- krafta í saumaskap, einnig fólk á sníðastofu, strætisvagnaleiðir í allar áttir, laun eftir samkomulagi. Fasa, Ármúla 5, v/Hallarmúla, sími 687735. Áreiöanlegur starfskraftur óskast til framtíðarstarfa á bílaþjónustu, þarf helst að vera vanur bílaviðgerðum. Uppl. gefur Vilhjálmur í síma 79110 og 43154 á kvöldin. Óskum eftir ábyrgum og röskum lag- hentum manni með góða framkomu til vinnu við þrifalegt verk og út- keyrslu. Upplýsingar veittar hjá Olivetti umboðinu, Laugavegi 178. Óskum eftir að ráöa röskan starfskraft í söluturn hálfan eða allan daginn. Stundvísi og reglusemi algjört skil- yrði. Uppl. í síma 25740 og 72343, góð laun fyrir góða manneskju. Óskum eftir stasrfskrafti í afgreiðslu o.fl., góð laun í boði, dagvinna eða vaktavinna. Uppl. gefur Erla eða Kjartan á Kjúklingastaðnum í Tryggvagötu, sími 29117. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða bíl- stjóra og verkamenn, mikil vinna frítt fæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4925. Kjarnaborun - steinsögun. Óska eftir vönum manni,til að vinna með kjama- borvél og steinsög o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4818. Okkur vantar duglegan starfskraft tii ræstinga í ca 4 tíma á dag. Uppl. á staðnum milli kl. 10 og 12. Bakaríið Austurveri, Háaleitisbraut 68. Aöstoðarstúlkur vantar á tannlækna- stofur nálægt Hlemmtorgi, eitt heils- dagsstarf og eitt hálfsdagsstarf. Umsóknir sendist DV, merkt „P4910“. Starfskrattur óskast til ræstinga á skrif- stofu okkar einu sinnu í viku, erum á Laugavegi 51. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4912. Ath! Heimilisstörf. Óska eftir starfs- krafti til að hugsa um heimili, lyst- hafandi hringi í síma 92-37747 e.kl. 21.30. Hafnarfjöröur. Starfsfólk óskast í kjötdeild, pökkun, uppfyllingu og á kassa. Kostakaup hf., Reykjavíkur- vegi 72, Hafnarfirði s. 53100. Heimilisaöstoö: Manneskja óskast til að annast heimili og aðstoða sjúkling. Laun samkomulag. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4913. Miöbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58-60, óskar eftir afgreiðslufólki fyrir- og eft- ir hádegi. Uppl. á staðnum frá kl. 10-15. Pituhúsið Garðabæ. Starfskraftur ósk- ast við afgreiðslu og eldhússtörf, vaktavinna. Uppl. á staðnum e.kl. 17, ekki í síma. Pítuhúsið Garðabæ. Röskir starfskraftar óskast til af- greiðslustarfa, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 17261. Nóatún, Nóatúni og Nóatún, Rofabæ. Samviskusamur starfskraftur óskast til framtíðarstarfa i sælgætisverslun. Vinnutími 12-18.30. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4906 Saumastofa í hjarta bæjarins óskar eft- ir vanri starfsmanneskju. Þarf að vera hress og sjálfstæð. Heilsdagsstarf. Uppl. í sima 13877 eða 16320. Skólastjóri - tónlistarskóli. Skólastjóra vantar við tónlistarskóla Bíldudals, húsnæði fylgir. Uppl. í síma 94-2187, Guðrún, og 94-2294, Herdís. Starfskraftur óskast til að aðstoða eldri konu í vesturbænum, nokkrar klukkustundir á viku, góð laun. Uppl. í síma 34940. Starfskraft vantar í kjötafgreiðslu og til aðstoðar í eldhúsi. Uppl: milli kl. 16 og 18 í versluninni. Verslunin Arn- arhraun, Arnarhrauni 21, sími 52999. Suöumenn o.fl. Menn vantar í suðu- vinnu og til annarra starfa. Uppl. í símum 444210 og 40922. Ofnko, Smára- hvammi. Takið eftir. Nú vantar okkur starfsfólk í Staðarborg sem er í Smáíbúðahverfi, góð starfsaðstaða, gott fólk. Hringið eða lítið inn, sími 30345. Vantar gott fólk til starfa strax hálfan eða allan daginn, góð laun fyrir gott fólk. Uppl. á staðnum. Verslunin Star- mýri, Starmýri 2. Veitlngamaöurinn. Starfsfólk óskast til ýmissa starfa í stóru eldhúsi, um er að ræða hálfs eða heilsdagsvinnu. Uppl. í s. 686880. Veitingamaðurinn. Viljum ráða fólk til þvottahússtarfa, allan eða hálfan daginn. Þvottahúsið Skyrtur og sloppar, Auðbrekku 26, Kópav., sími 44799. Óskum að ráöa starfskraft v/fatapress- un og afgreiðslu. Framtíðarvinna. Efnalaugin Björg, símar 31380 og 72400,________________________________ Óskum eftir starfskrafti til eldhússtarfa og einnig við framleiðslustörf. Uppl. í Veislumiðstöðinni, Lindargötu 12, sími 10024 og 11250. Óskum eftir aö ráöa ritara hálfan dag- inn, fyrir hádegi, ritvinnsla og almenn skrifstofustörf. Uppl. í síma 689865 og 35222. Óskum eftir aö ráða starfsfólk til af- ■greiðslustarfa í sérverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H- 4924. Óskum eftir bifvélavirkja eða manni vönum bifvélaviðgerðum. Einhver enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. á Bílaleigunni Ás, Skógarhlíð 12. Bakari og lærlingur óskast til starfa í bakarí. Uppl. í síma 13234. Sveins- bakarí. Framtíðarvinna. Esjuberg auglýsir eft- ir starfsfólki í sal, vaktavinna. Uppl. á staðnum eða í síma 82200 í dag. Get tekið nema i húsasmiöi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4917. Gröfumaöur óskast á gamla Ford- traktorsgröfu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4711. Hannyrðaverslun. Starfskraftur óskast í hannyrða- og vefnaðarvöruverslun. Uppl. í símum 687599 og 78255. Rafvirki. Vantar rafvirkja sem getur byrjað strax í vinnu, mikil vinna. Uppl. í síma 28972 eftir kl. 19. Ræstingar. Tökum að okkur ræstingar 1- 2 í viku. Uppl. milli kl. 12 og 13 hjá Margréti í síma 21152. Smiðir eða laghentir verkamenn ósk- ast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4921. Smiðir óskast til starfa nú þegar og í framtíðinni. Allar uppl. veittar í síma 685180. Starfsfólk óskast til starfa í Hraðfrysti- stöðinni í Reykjavík. Uppl. gefur verkstjóri í síma 23043. Starfsfólk óskast til ýmissa framleiðslu- starfa. Góð Iaun í boði fyrir réttar manneskjur. Uppl. í síma 19952. Starfskraftur óskast við afgreiðslu á videoleigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4928. Veitingahús í miðbænum óskar eftir starfsfólki í sal á kvöldin og um helg- ar. Uppl. í síma 18082 og 16323. Verkamenn óskast, íjölbreytt vinna. Uppl. í síma 651698 á daginn og 671195 á kvöldin. Vélamaður - verkamenn. Vanur véla- maður óskast, einnig verkamenn. Mikil vinna. Loftorka hf., sími 50877. Óska eftir starfskrafti við ræstingar og þrif í Breiðholtsbakarí. Uppl. í síma 73655. Óska eftir að ráða starfskraft í veitinga- sölu. Vaktavinna. Nánari uppl. í síma 12940 eftir kl. 19. Rafvirkjar og iðnfræðingar óskast. Raf- stjórn hf„ sími 688890. Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa. Dósagerðin hf„ Kópavogi, sími 43011. Tveir til þrír smiðir óskast strax. Gott kaup. Uppl. í síma 79901. Ungt fólk óskast til sendlastarfa allan daginn. Uppl. í síma 22280. Óskum aö ráða nokkra verkamenn mik- il vinna. Véltækni hf. Sími 84911. Fóstra og starfsfólk óskast nú þegar á skóladagheimilið Hólakot. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 73220. ■ Atvinna óskast 39 ára karlmaður óskar eftir starfi, hefur 15 ára starfsreynslu við verslun- arstjórn, kjötvinnslu og kjötaf- greiðslu, mætti vera úti á landi. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 1. sept. H-4930. Ég er 30 ára gamall háskólanemi og vantar vel launaða atvinnu í 3 mán- uði. Allt kemur til greina. Hef reynslu af margs konar ólikum störfum. Get unnið sjálfstætt og hef bíl til umráða ef með þarf. Uppl. í síma 685779. Kona á besta aldri óskar eftir starfi við símavörslu eða sölustarfi i gegnum síma, afgreiðslustarf o.fl. kemur til greina 'A daginn, góð frammkoma, góðir söluhæfileikar, meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 39987. Ung kona með stúdentspróf óskar eftir atvinnu, hefur reynslu af skrifstofu-, gjaldkera- og bókhalds'störfum og einnig tollskýrslugerð. Uppl. í síma 71898 eftir kl. 17. ■ Bamagæsla Dagmamma óskast sem fyrst fyrir 1 árs stúlku fyrir hádegi, einnig vantar mig ungling sem getur passað á kvöld- in meðan ég fer i skólann, er í Njörvasundi. Sími 672380 e. kl. 19. 2 vanar dagmömmur með leyfi geta bætt við sig börnum, hálfan eða allan daginn, erum í Breiðholti. Uppl. í sím- um 76302 og 73537. Dagmamma sem býr nálægt Voga- skóla óskast til að gæta 2ja barna, 7 og 8 ára, í vetur. Uppl. í símum 681152 og 39548. Starfskraftur óskast til að gæta 6 mán. gamals barn auk léttra heimilisstarfa 2Vi dag í viku í vesturbæ Kópavogs. Góð laun. Uppl. í síma 46236. Unglingur óskast til að gæta 3 ára barns einstaka kvöld í Laugarneshverfinu. Uppl. í síma 37223 eftir kl. 16. Óska eftir dagmömmu til að gæta 3ja ára drengs fyrir hádegi frá 1. sept„ helst í Háaleitishverfinu. Uppl. í síma 38222. Óska eftir góðri manneskju til að gæta 5 ára telpu í Þingholtunum hálfan daginn meðan mamma vinnur úti. Uppl. í síma 11771. Barngóð manneskja óskast til að koma heim og gæta 2ja barna eftir hádegi strax. Uppl. í síma 673513 eða 13930. Hallo! Ég er 9 mán. gömul og mig vant- ar dagmömmu eftir hádegi, sem næst Álfheimum. Uppl. í síma 99-3358. Dagmamma I Fellunum getur bætt við sig börnum. Uppl. í síma 77675. ■ Ymislegt Ungur maður getur bætt við sig vel borguðum verkum, til lengri eða skemmri tíma. Öllu vanur. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-4934. ■ Einkamál Maður um fertugt óskar eftir að kynn- ast huggulegri konu, 30-40 ára, með náin kynni í huga, æskilegt að geta farið í sólarlandaferð í sept. 100% trúnaður. Svar sendist DV, merkt „Sólarferð", fyrir laugardagskvöld. Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn- ast heiðarlegum manni á svipuðum aldri með vináttu í huga, æskilegt að mynd fylgi. Svör sendist DV, merkt „Álger trúnaður 4882“, fyrir 4. sept. 49 ára maður óskar eftir ferðafélaga, stúlku 16-50 ára, til Mallorca. Svar sendist DV merkt „Ókeypis til Mall- orca í 3 vikur. ■ Kennsla T réskurðarnámskeiðln byrja 1. sept. nk„ örfá pláss laus. Hannes Flosason, s. 23911 og 21396. M Spákonur____________________ Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 622581. Stefán. ■ Skemmtanir Ferðadiskótekið Dísa. Bókanir á haust- skemmtanir eru hafnar. Bókið tíman- lega og tryggið vkkur góða skemmtun. S. 51070 og 50513. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum. stiga- göngum. skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar. teppa- og hús- gagnahreinsun. háþrýstiþvott. gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar. gólfteppa- og hús- gagnahreinsun. ræstingar í stiga- göngum. Tilboð. vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð. undir40ferm. 1500.-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gefið heimilinu eöa vinnustaðnum nýtt andlit. Við djúphreinsum teppin og húsgögnin fljótt og vel. Kvöld- helgar- þjónusta. Sími 78257. M Þjónusta_________________ Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 71594 eftir kl. 20. Útihurðir. Sköfum upp útihurðir og annan harðvið. Vanir menn, viður- kennd efni. Föst tilboð. Hurðaprýði, sími 26125. Smáauglýsingadeild DV er opin: '• virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Lókamsrækt Nýtt á íslandi. Shaklee megrunarplan úr náttúrlegum efnum, vítamín og sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma 672977. Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL- portinu, Hringbraut 121, sími 22500. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT '86. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. -------------------—------------fc^. Snorri Bjamason. s. 74975, Volvo 360 GLS '86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra, bílas. 985-21422. bifhjólakennsla. Hallfríður Stefánsdóttir. s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366, Skarphéðinn Sigurbergsson. s. 40594. Mazda 626 GLX '86. Jóhann G. Guðjónsson. s. 21924- Lancer 88. 17384. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson. sími 24158, 672239 og 985-25226. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 '86. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. engin bið. Heimas. 689898, 14762. bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX '87. útvegar prófgögn. hjálpa við endurtökupróf. engin bið. Sími 72493. ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sí§T' Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. M Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi. verð 50 kr. fm. gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur. Smiðjuvegi D12. Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Alhliða garðyrkjuþjónusta. Hellulagn- ing er okkar sérgrein. 10 ára örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk. sími 10889. Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju. Garðsláttur. hellu- lagnir o.fl. Halldór GuðfinnssönJ skrúðgarðyrkjumeistari. s.30348. Mold. Til sölu góð gróðurmold. mó- mold. heimkeyrð á vörubíl. verð kr. 2400 í Revkjavik og Kópavogi. Uppl. í símum 671373 og 39842. HVERAGERÐI: ÓSKAR að ráða umboðsmann í Hveragerði. Upplýsingar í símum 99-4389 eða 91 -27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.