Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987. 19 Ýmsar nýjungar hjá Getraunum Um næstu helgi hefst keppnis- tímabilið hjá tippurum. Ymsar breytingar og nýjungar hafa litið dagsins ljós. Þær helstu eru þessar: 1. Verð raðarinnar hefur hækkað úr 5 krónum í 10 krónur. 2. Fyrsti vinningur verður einungis greiddur út fyrir 12 rétta leiki. 3. Reynt verður að hafa einungis leiki sem eru leiknir á laugardögum og þá eins og framast er unnt leiki úr 1. deildinni ensku. Þó verða fyrstu þrjár vikumar leikir úr 1. deildinni íslensku svo og úrslitaleikur bikar- keppninnar íslensku. 4. Tölvutipparar munu strax um miðjan september geta komið með tölvudisk sinn í umboðið í Laugar- dalnum. Þar les tölva af diskinum, tipparinn fær blað í hendur með tipp- merkjunum sem gildir sem kvittun. ö. Unnið er að því að semja við Stöð 2 um sérstakan tippþátt sem yrði þá á laugardögum um það bil klukkan 19.20. Þar verður þá farið yfir úrslit dagsins og næsti seðill kannaður. 6. Tippseðlamir fara ekki í Lotto- kassana fyrir áramót og sennilega ekki fyrr en í byijun keppnistíma- bilsins fyrir árin 1988/89. Danskurinn skellir fram aukaseðli Danir tippa mikið og em með þrettán leiki á seðlum sínum. Áður en síðasta heimsmeistarakeppni var haldin var hannaður sérstakur getraunaseðill með leikjum úr heimsmeistarakeppninni sem var hafður aukalega og mæltist það vel fyrir. Nú er aukaseðli skellt fram í fyrsta skipti. Um er að ræða þrettán leiki úr hinum ýmsu löndum og ýmsu keppnum. Þessir leikir em á seðlinum og geta menn dundað við að gamni sínu að giska á frá hvaða landi liðin em og í hvaða keppni: FC Köln - Bayem Múnchen, Monaco - Bordeaux, Espanol - Barcel- ona, Dynamo Kiev - Glasgow Rangers, Lilleström - Linfield, Malmö - And- erlecht, Real Madrid - Napoli, AaB - Hajduk Split, Bröndby - IFK Göteborg, Pogon Szczecin - Verona, FC Númberg - Bomssia Mönchengladbach, Lausanne - Grasshoppers, W Venlo - PSV Eindhoven. • Bretar em sérfræðingar í að birta upplýsingar um alls konar met. Á síðasta keppnistímabili var frski leikmaðurinn Liam OBrien fyrstur til að verða rekinn af velli því eftir einungis 85 sekúndur vísaði dómarinn, Downey OÉrien, honum af velli í leik Manchester United gegn Southampton. OBrien var eini leikmað- ur United sem var rekinn af velli í fyrravetur. Jim Melrose hjá Charlton var íljótastur til að skora mark í leik því eftir einungis níu sekúndur í leik West Ham og Charlton var Melrose búinn að skora mark. Gary Bannister, QPR, skoraði mark gegn Sheffield Wednesday eftir 13 sekúndur og annað gegn Wimbledon eftir 16 sekúndur. Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 42 16 4 1 49-11 Everton 10 4 7 27 -20 86 42 15 3 3 43 -16 Liverpool 8 5 8 29 -26 77 42 14 3 4 40 -14 Tottenham 7 5 9 28 -29 71 42 12 5 4 31 -12 Arsenal 8 5 8 27 -23 70 42 9 10 2 27 -20 Norwich 8 7 6 26 -31 68 42 11 5 5 32 - 22 Wimbledon 8 4 9 25-28 66 42 14 5 2 29 -13 Luton 4 7 10 18-32 66 42 12 8 1 36-14 Nottingham F 6 3 12 28 -37 65 42 12 5 4 38 -20 Watford 6 4 11 29 -34 63 42 14 4 3 35 -17 Coventry 3 8 10 15-28 63 42 13 3 5 38 -18 Manchester Utd 1 11 9 15 -28 56 42 11 5 5 44 - 24 Southampton 3 5 13 25 -44 52 42 9 7 5 39 - 24 Sheffield Wed 4 6 11 19 -35 52 42 8 6 7 31 -31 Chelsea 5 7 9 23 -34 52 42 10 4 7 33 -28 West Ham 4 6 11 19 -39 52 42 9 7 5 31 -27 Queens Park R 4 4 13 17 -37 50 42 10 4 7 33 -29 Newcastle 2 7 12 14-36 47 42 8 8 5 30 - 25 Oxford 3 5 13 14 -44 46 42 7 7 7 26 - 22 Charlton 4 4 13 19 -33 44 42 9 7 5 39 -24 Leicester 2 2 17 15-52 42 42 8 6 7 28 -24 Manchester City 0 9 12 8 -33 39 42 7 7 7 25 -25 Aston Villa 1 5 15 20 -54 36 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 42 14 6 1 42-18 Derby 11 3 7 22 -20 84 42 17 2 2 37 -11 Portsmouth : 6 7 8 16 -18 78 42 14 6 2 38 -16 Oldham 8 3 9 27 -28 75 42 15 4 2 43 -16 Leeds 4 7 10 15-28 68 42 12 6 3 29 -10 Ipswich 5 7 9 30-33 64 42 12 4 5 35 -20 Crystal Palace 7 1 13 16 -33 62 42 12 6 3 40 -23 Plymouth 4 7 10 22 -34 61 42 11 5 4 40 -19 Stoke 5 5 12 23 -34 58 42 10 8 3 31 -19 Sheffield Utd 5 5 11 19-30 58 42 10 5 6 36 -27 Bradford 5 5 11 26 -35 55 42 8 7 6 26 -23 Barnsley 6 6 9 23-29 55. 42 11 4 6 30 - 22 Blackburn 4 6 11 15-33 55 42 11 4 6 33 -23 Reading 3 7 11 19 -36 53 42 10 6 5 25 -22 Hull 3 8 10 16 -33 53 42 8 6 7 30 - 22 W.B.A 5 6 10 22 -27 51 42 10 5 6 28 -17 Millwall 4 4 13 12 -29 51 42 9 6 6 38 -30 Huddersfield 4 6 11 16 -31 51 42 11 3 7 24 -14 Shrewsbury 4 3 14 17 -39 51 42 8 9 4 27 -21 Birmingham 3 8 10 20-38 50 42 8 6 7 25 -23 Sunderland 4 6 11 25 -37 48 42 5 8 8 18-21 Grimsby 5 6 10 21 -38 44 42 7 6 8 22 -20 Brighton 2 6 13 15-34 39 Staðan 1. deild O.P.R. 3 2 1 0 6 1 7 Nott. Forest 3 2 1 0 3 1 7 Chelsea 3 2 0 1 5 2 6 Tottenham 3 2 0 1 5 3 6 Coventry 3 2 0 1 4 4 6 Oxford 3 1 2 0 6 4 5 Man. United 3 1 2 0 4 2 5 Southampton 3 1 2 0 5 4 5 Everton 3 1 2 0 2 1 5 Derby 2 1 1 0 2 1 4 Liverpool 1 1 0 0 2 1 3 Norwich 3 1 0 2 3 3 3 Newcastle 2 1 0 1 2 3 3 Watford 3 1 0 2 1 3 3 Wimbledon 3 0 2 1 2 3 2 Luton 3 0 1 2 2 4 1 Sheff. Wed. 3 0 1 2 2 4 1 West Ham 2 0 1 1 2 5 1 Arsenal 3 0 1 2 1 4 1 Portsmouth 3 0 1 2 4 9 1 Charlton 1 0 0 1 1 2 0 2. deild Birmingham 2 2 0 0 4 0 6 Bournemouth 2 2 0 0 3 0 6 Bradford 3 2 0 1 4 2 6 Leeds 3 1 2 0 2 1 5 Plymouth 3 1 1 1 7 3 4 Millwall 2 1 1 0 4 2 4 Blackburn 3 1 1 1 5 4 4 Man. City 2 1 1 0 3 2 4 Shrewsbury 2 1 1 0 1 0 4 Barnsley 3 1 1 1 3 4 4 Stoke 3 1 1 1 2 3 4 Hull 3 0 3 0 5 5 3 Swindon 2 1 0 1 2 2 3 Ipswich 3 0 3 0 1 1 3 C. Palace 2 0 2 0 4 4 2 Oldham 3 0 2 1 1 3 2 Reading 1 0 1 0 0 0 1 Middlesbrough 2 0 1 1 1 2 1 Aston Villa 2 0 1 1 1 3 1 WBA 2 0 1 1 1 3 1 Huddersfield 2 0 l 1 3 8 1 Leicester 2 0 0 2 0 2 0 Sheff. Utd. 2 0 0 2 0 3 0 Tippað á tólf Bikarúrslitaleikurinn fyrstur 1 Fram - Víðir 1 Bikarúrslitaleikur Fram og Víðis, sem fram fer á suimudag- inn, er fyrsti leikurmn sem íslenskir tipparar verða að glíma við í vetur. Framarar eru með geysilega sterkt lið og hafa urmið góða sigra í bikarkeppninni undanfarin ár. Víðismenn eru í fallsæti en hafa með mikQii þrautseigju og baráttu náð að komast í úrslitin og er næsta víst að ekki verður gefiö í þessum leik eftir frekar en fyrri daginn. Ég spái því að hið stjömum prýdda lið Fram nái að meija sigur. 2 Arsenal - Portsmouth 1 Þessi lið hafa bæði spilað þrjá leiki en einugis hlotið eitt stig úr þeim. Arsenal er sigurstranglegra á heimavelli því að í liðinu em rnargir snjallir kappar. Vöm Portsmouth virð- ist vera slæm því liðið hefur þegar fengið á sig níu mörk. Heimasigur. 3 Charlton - Manchester United 2 Charltonliðið lenti í miklum maraþondansi í vor til að verj- ast falli og varð að spila fimm sannkallaða úrslitaleiki til að halda sér uppi. Það sýnir að mikil seigla er í liðinu. Manc- hester United hefur ekki breyst mikið frá því í fyrra utan það að tveir leikmenn, Viv Anderson bakvörður og Brian McClair sóknarmaður, hafa verið keyptir til liðsins. United hefur sýnt í fyrstu leikjum sirtum að liðið er til aHs líklegt og sigrar í London. 4 Chelsea - Luton 1 Chelsea hefur unnið tvo leiki en tapað einum á meðan Luton hefur tapað tveimur leikjum og gert eitt jafntefli. Chelsea stendur sig yfirleitt vel á heimaveHi, Stamford Bridge. Lutonliðið er þékkt fyrir annað en útisigra. Nú virð- ist vanta neista hjá Luton og því er spáin heimasigur. 5 Coventry - Liverpool 2 Coventry hefur staðið sig vel þad sem af er keppnistímabil- inu og unnið tvo leiki en tapað einum. Á heimavelli er Lðið sérlega sterkt. Liverpool hefur einungis spilað einn leik cg unnið hann. Hjá Liverpool er hvergi veikan hlekk að finrta. Allir leikmennimir heilir og landsliðsmenn í flestum stöðum. Tveir af sterkustu sóknarmönnum Englendinga eru i fremstu víglínu Liveipool sem sigrar í Coventry. 6 Derby - Wimbledon 1 Derbyliðið er með mjög góðan hóp knattspymumanna. Liðið hefur byrjað vel og er til alls liklegt. Liðið keypti Peter Shilton nýlega svo og miðvörðinn sterka, Mark Wright, þannig að erfitt verður að koma knettinum í mark Derby. Wimbledonliðið kom á óvart hvað eftir annað í fyrra- vetur og sigraði mörg stórliðanna jafnt á heimavelli sem útivelli. Þetta keppnistimabil verður liðinu erfitt og nú er spáin heimasigur. 7 Everton - Sheffield Wednesday 1 Mikið er um meiðsl hjá báðum liðum. Everton tapar fáum leikjum á heimavelli og Sheffield Wednesday vinnur fáa leiki á útivelli. Everton ætti þvi að vera öruggt um sigur í þessum leik. Hjá Everton kemur maður í manns stað. Marg- ir snjallir varamenn hafa blómstrað og liðið hefur ekki tapað ennþá. Heimasigur. 8 Newcastle - Nott.Forest X Hið léttleikandi lið Nottingham Forest er enn á toppnum en þartnig var það lika í fyrrasumar til að byrja með. Newc- astleliðið, með sína áhugasömu áhangendur, sem aldrei hætta að hvetja liðið, er frekar óstöðugt en þegar leikmenn liðsins eru í góðu formi þá stenst ekkert lið því snúning. En nú verður jafntefli. 9 Southampton - QPR X QPR hefur unnið tvo leiki og gert eitt jafiitefli en Southamp- ton hefur unnið einn leik en gert tvö jafntefli. Bæði lið eru þvi ósigruð enn. Southampton hefur selt Peter Shilton og Mark Wright til Derby og er því mikið skarð í vöm liðs- ins. QPR ætti að ná jafntefli í þessum leik. 10 Watford - Tottenham 2 Tottenham er það lið sem hefur verið hvað óstööugast undanfarin ár. Liðið hefur átt marga góða spretti en tapar óvænt á milli. Watford seldi tvo af sínum bestu mönnum nýlega, þá John Bames og Kevin Richardson. Ekki hefði veitt af af geta stillt upp sínu besta liði í þessum leik gegn íðilhressum Tottenhamköppunum. Útisigur. 11 West Ham - Norwich 1 West Ham hefur ekki enn unnið leik og Norwich hefur ein- ungis unnið einn leik af þremur. West Ham spilar fallega og létta knattspymu á heimavelli og uppsker oftar en ekld sigur fyrir vikið. Norwichliðið hefur ekki sýnt sannfærandi leik í sumar. Heimasigur. 12 Ipswich - Stoke 1 Ipswichliðið átti tækifæri á að komast upp í 1. deild í vor en mistókst það verkefhi. Stoke stóð sig illa fynipart vetrar en renndi sér upp töfluna síðari hluta vetrar. Ipswich fékk flest sín stig á heimavelli. Vömin var geysilega sterk og fékk á sig fá mörk. Ipswich hefur ekki tapað leflc ennþá því allir þrír leikimir hafa endað sem jafntefii. Heimasigur nú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.