Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987. Bylgjan á hádegi á morgun, 12.10-14.00 Bylgjan á Barónsborg Þorsteinn J. Vilhjálmsson verður í síðasta sinn á hádegi á Bylgjunni á morgun. „Þetta er sá líftími sem ég gaf þættinum í upphafi," sagði Þorsteinn. „Ég byrjaði í vor að Þorsteinn J. Vilhjálmsson í sand- kassa á hádegi á morgun. sneiða hjá öllu því sem á einhvem hátt gat talist fréttnæmt. Markmiðið var að tala við fólk sem ekki í frétt- um dagsdaglega og aðhefst ekkert það sem fréttastofum þykir áhuga- vert. Hugmyndin að baki hugmynd- inni var alls ekki sú að gera almenna borgara að daglegum gestum hjá fólki, líkt og stjómmála- eða tónlist- armenn. Öðm nær. Þess vegna er það ekki í fréttum á morgun að hinn annars óþekkti einstaklingur verður áfram í skugganum af fréttastjöm- unum eftir næstu helgi. í tilefhi af þessu fannst mér tilval- ið að bregða á leik. Og ég fékk lánaðan sandkassann á bamaheim- ilinu Bamónsborg til þess ama. Þar ætla ég að vera með plötuspilara og gullkom með Einari S. Ólafssyni. Eg ætla jafhframt að fá fólk til að koma til mín með fleiri gullkom. Auk þess ætla ég að biðja gesti að sjá alfarið um viðtöl á hádegi á morgun. Dagskráin mótast því af hugmynd- um, og auðvitað gullkomum, gesta á Barónsborg. Það er í sjálfu sér fréttnæmt. En það er í góðu lagi að svindla svolítið á sjálfum sér, svona í síðasta sinn,“ sagði Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Útvarp - Sjónvaip Leikendur í Myndum eru þau Pálmi Gestsson, Erla B. Skúladóttir og Sigurð- ur Skúlason. RÚV, rás 2, kl. 20.00: Myndir eftir Sam Shephard - fímmtudagsleikritið Flutt verður í kvöld leikritið Mynd- ir eftir ameríska leikritahöfundinn Sam Shephard í þýðingu Birgis Sig- urðssonar. Leikstóri er Benedikt Ámason. Leikritið greinir frá tveimur kvik- myndagerðarmönnum sem sitja á kaffihúsi. Af samtali þeirra má ráða að þeir séu með kvikmynd á prjónun- um sem erfiðlega gangi að fullmóta. Leikendur em: Sigurður Skúlason, Pálmi Gestsson og Erla B. Skúladótt- ir. Tæknimenn em Hreinn Valdi- marsson og Áslaug Sturlaugsdóttir. Sem kunnugt er var í Ríkisútvarpinu síðastliðinn þriðjudag þáttur um Sam Shephard höfund leikritsins. Hann vakti fyrst athygli aðeins 23 ára gam- all fyrir leikritið La turista en leikrit hans hafa æ síðan einkennst af tengsl- um við rokktónlist, eiturlyfjaneyslu, stömuspeki og vísindaskáldskap. Fimmtudagur 27. ágúst Stöð 2 16.35 Undrasteinninn. (Cocoon). Banda- rísk kvikmynd frá 1985, með Don Ameche, Wilford Brimley, Hume Cron- yn, Steve Guttenberg, Maureen Stapleton og Tyrone Power jr. i aðal- hlutverkum. Mynd um nokkra eldri borgara f Florida sem uppgötva raun- verulegan yngingarbrunn. Don Ameche hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í þessari mynd. Leikstjóri er Ron Howard. 18.30 Fjölskyldusögur (All Family Spec- ial). Feitabollan uppgötvar að það er ekkert sniðugt að vera feitur og að það getur verið erfitt að grenna sig. 18.55 Ævintýri H.C. Andersen. Næturgal- inn. Teiknimynd með islensku tali. Seinni hluti. Leikraddir: Guðrún Þórð- ardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.05 Leiöarinn. I leiðara Stöðvar 2 er fjall- að um málaflokka eins og neytenda- mál, menningarmál og stjórnmál og þá atburði sem efstir eru á baugi. Stjórnandi er Jón Óttar Ragnarsson. 20.35 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna. Stjórn upptöku annast Hilmar Oddsson. 21.00 Heimsmeistaramót íslenska hests- ins. Um miðjan ágúst var haldið heimsmeistaramót islenska hestsins í Weistrach í Austurríki, þar unnu ís- lenskir knapar heimsmeistaratitil I nokkrum greinum, en alls mættu full- trúar fjórtán landa á mótið. Stöð 2 sendi fólk á staðinn og gerði síðustu mótsdögunum skil með þessari heim- ildarmynd. 21.30 Dagbók Lyttons (Lytton's Diary). Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverk- um. Gamall vinur Lyttons stendur fyrir fegurðarsamkeppni til styrktar hjálpar- stofnun. Lytton kannar réttmæti ásakana forstöðumannsins um að vin- ur hans hafi stolið hluta af fénu. 22.20 Rocky III. Bandarísk kvikmynd frá 1982, með Sylvester Stallone, Talia Shire og Burt Young I aðalhlutverkum. Líf Rocky Balboa hefur tekið miklum breytingum og hann og kona hans Adrian, eru orðin vellauðug. Hann kemst að raun um að erfiðara er að halda I heimsmeistaratitil en að öðlast hann. 23.55 Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverkum. Leynileg skjöl eru falin á mexikönsku kornabarni sem leiðir til þess að Scott og Robinson þurfa að taka að sér barnagæslu. 00.50 Dagskrárlok. Útvarp rás I ~ 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Fjölskyldan. Umsjón Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Þáttur- inn verður endurtekinn nk. mánudags- kvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „í Glólundi" eftir Mörthu Christensen. Sigríður Thorlac- ius lýkur lestri þýðingar sinnar (9). 14.30 Dægurlög á milli striða. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi. Sinfónía nr. 5 í c-moll, „Örlagasinfónían" eftir Ludwig van Beethoven. Gewandhaus-hljóm- sveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. (Af hljómdiski). 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir . 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Myndir" ettir Sam Shep- hard. Þýðandi: Birgir Sigurðsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikend- ur: Pálmi Gestsson, Sigurður Skúlason og Erla B. Skúladóttir. (Leikritiðverður endurtekið nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 21.25 Gestir í útvarpssal. a. Robert Riesl- ing og Pauline Martin leika saman á klarinettu og píanó verk eftir Jón Nord- al, Gary Kulesha, Karólínu Eiríksdóttur, Arsenio Girón, Jacques Hétu, Clerm- ont Pepin og Arthur Honegger. b. Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Islands leika verk eftir Pál P. Pálsson, Werner Schulze og Herbert H. Agústsson; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Leikur að Ijóöum. Þriðji þáttur: Ljóðagerð Guðmundar G. Hagalín og Kristmanns Guðmundssonar. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot. Þáttur um menn og mál- efni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 23.00 „Er nokkur leið út úr þessum draumi?" Þáttur um skáld morgunroð- ans", Tom Waits. Umsjón: Ólafur Angantýsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp zás II 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks- son og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.07 Tíska Umsjón: Katrin Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjail. Edward J. Frederiksen sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Akureyri). 0.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Stjaman FM 102^ 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 13.30 og 15.30 Stjörnutréttir (fréttasími 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Spjallað við hlustendur og verðlaunagetraun milli kl. 17 og 18. Síminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð- kveldi með hressilegum kynningum. 22.00 örn Petersen. Tekið er á málum líð- andi stundar og þau rædd til mergjar. ÖRN fær til sín viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð I belg i sima 681900. 23.00 Stjörnufréttir. 23.15 Tónleikar á Stjörnunni i Hi-Fi stereo og ókeypis inn. 00.15-07.00 Stjörnuvaktin. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og sfödegispopp- ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17. Sýning- in Veröldin '87 hefst í Laúgardalshöll kl. 18.00. Útvarpað verður frá opnun- inni og einnig mun Bylgjan útvarpa frá Laugardalshöll sýningardagana. 18.00 fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir. - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. - Jóhanna fær gesti I hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. AlfaFM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist i leikin. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur I umsjón Gunnars Þor- steinssonar. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tímar. Flytjandi: Jimmy Swaggart. .24.00 Dagskrárlok. Svædisútvarp Akureyri__________ 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Fræðið börnin 1 jum gildi bílbeltan yUMFERÐAR U RÁÐ Hárgreiðslustofan Klapparstíg Pantanasími 13010 k ^ Litakynning. Permanettkynning. Strípukynning. Rakarastofan Klapparstíg Pantanasími 12725 Veður I dag verður vestan- og suðvestangola eða kaldi á landinu. Um landið vestan- vert verða smáskúrir og 8-12 stiga hiti en yfirleitt léttskýjað austantil og- hiti allt að 16 stig. Akureyri léttskýjað 10 Egilsstaðir skýjað 11 Galtarviti skúr á síð- 10 Hjarðames ustu klukk- ust. léttskýjað 6 Keúavikurflugvöllur alskýjað 9 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 7 Raufarhöfn alskýjað 8 Reykjavík skúrir 9 Vestmannaeyjar skýjað 9 Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 12 Helsinki þokumóða 14 Kaupmannahöfn skýjað 15 Osló skýjað V/ Stokkhólmur þokumóða 15^7 Þórshöfn súld 10 Útlönd kl. 18 I gær: Algarve léttskýjað 23 Amsterdam skúr 15 Aþena heiðskirt 27 Barcelona skýjað 25 Berlín léttskýjað 18 Chicago rigning 18 Feneyjar hálfskýjað 24 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 27 Glasgow rigning á 15 Hamborg síðustu klukkust. skýjað 16 London rigning 15 Los Angeles léttskýjað 20 Lúxemborg rigning 12 Madrid hálfskýjað 31. . Malaga hálfskýjað 27 Mallorca skýjað 26 Montreal skýjað 17 New York skýjað 26 Paris skýjað 16 Róm léttskýjað 25 Vín skýjað 18 Winnipeg skýjað 19 Valencia léttskýjað 27 Gengið Gengisskrining nr. 160 - 1987 kl. 09.15 27. ágúst Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi 38,900 63,047 29,484 5,5591 5,8238 6,0891 8,8059 6,3991 1,0282 Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sœnsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki 25,9359 Holl. gyllini 18,9654 Vþ. mark 21,3707 ít. líra 0,02951 Austurr. sch. 3,0391 Port. escudo 0,2721 Spó. peseti 0,3179 Japanskt yen 0,27361 írskt pund 57,088 SDR 50,0758 ECU 44,2585 39,020 63,242 29,575 5,5763 5,8418 6,1079 8,8331 6,4188 1,0314 26,0159 19,0239 21,4366 0,02960 3,0484 0,2729 0,3189 0,27445 57,264 50,2301 44,3950 39,350 62,858 29,536 5,5812 5,7592 6,0810 8,7347 6,3668 1,0220 25,5437 18,7967 21,1861 0,02928 3,0131 0,2707 0,3094 0,26073 56.768^L, 49,831íf 43,9677 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðirnir Faxamarkaður 27. ágúst seldust alls 209,356 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum Þorskur 15,783 Moöal 42,30 Hæsta 44,00 Lægsta 41,50 Kadi 129,952 16,74 19.00 15,50 Ufsi 62,079 22,67 23,50 20.00 Ýsa 1.198 44.58 49.00 30.0P1 lúða 0,306 82,40 85,00 80.00 Koli 0,037 28,00 28. ógúst verða boðin upp 50 tonn af karfa, 20 tonn af ufsa, 20 tonn af þorski ásamt kola úr bátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. ágúst seldust alls 50,988 tonn. Magni tonnum Verð i krónum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 32.461 39,49 47,50 38,00 Koli 0.563 36,54 37,00 34,00 Lúða 0,111 77,45 82,00 70,tW Ýsa 10,213 43,96 53,00 40,00 Hlýri 2,365 12.00 Steinb. 1,014 15,46 16.00 14,00 Ufsi 2.884 23.58 25,00 22.00 Undirmfiskur 0,427 14,00 Grálúða 0,805 17,07 18,00 16,00 27. ágúst verða boðin upp 20 tonn af af þorski og 10 tonn af öðrum fiski*..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.