Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1987, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987. Fréttir „Flugstöðin er mesfa í íslenskri Þúsund ágreiningsefhi við lokaáfanga Leifsstöðvar „Það er ljóst að ýmislegt var að fara gersamlega úr böndunum á meðan unnið var að lokaáfanga flugstöðvarinnar. Ein helsta ástæða þess var iéleg hönnun og sífeMar, veigamiklar breytingar á henni. Það var sett upp sérstök skrifstofa suður frá sem hafði aðal- lega það hlutverk að skrá og skrifa niður breýtingar og ágreiningsefni milii verktaka og hyggingarnefnd- ar. Þetta munu hafa orðið hátt í þúsund bréf, enda er flugstöðin mesta hönnunarhneyksli í ís- lenskri byggingarsögu." Þetta eru orð eins þeirra bygg- ingarhönnuða sem DV hefur rætt víð undanfarið um þá staðreynd að Flugstöð Leife Eiríkssonar er dýr- akeið við ákveðið verkefni í flug- ar fær ekki háa einkunn hjá þeim innar í apríl, enda segir fjármála- asta bygging sem reist hefur verið stöðvarbyggingunni, við blaða- sem DV hefur rætt við og þekkja ráðherra að fyrst í maí hafi komið hér á landi og virtir hönnuðir telja mann DV. „Mér er persónulega beinlínis til málsins. Hún er harð- í Ijós að nefndina vantaði 700 millj- byggða á tvöföldu verði. „Þessi kunnugt um að þeir Bandaríkja- lega gangrýnd fyrir að hafa tekið ónir í kassann umfram þær 520 ringulreið kostaði gffurlegt og menn sem gættu hagsmuna sér nánast alræðisvald í gríðarlegu milljónir sem hún fékk heimild fyr- raunar margfelt eftirlit. En þrátt Bandaríkjastjórnar vegna þátt- kapphlaupi við tímann til þess að ir á lánsfjárlögum ársins og taldi fyrir það fóru óskaplegir peningar töku hennar í byggingarkostnaði hægt yrði að opna flugstöðina á þá, að sögn ráðherrans, lokatölu. I í súginn, áreiðanlega hundruð höfðu aldrei séð annað eins. Þeir fyrirfram áætluðum degi, þótt það DV á Iaugardaginn var sagt frá því milljónir króna, bæði fyrir marg- höfðu að vísu ekki mikilla hags- kostaði augljóslega að fjölmargt að nefndina vantaði ekki 700 held- unnar teikningar og breytingar á muna að gæta þar sem Bandarikja- færi algerlega úr böndunum. Á ur 890 miUjónir. þegar gerðum hlutum. Tugum stjóm tók einungis á sig ákveðna þessu tímabili var unnið að lang- Það skal áréttað að DV hefúr tonna af ónýtum hlutum var ekið dollaraupphæð og allur auka- dýrasta áfanga stöðvarinnar, sem margítrekað leitað skýringa hjá á haugana og nægir þar að minna kostnaður féll því á okkur. Samt fyrirfram var búist við að næmi um talsmönnum byggingamefiidar en á upphaflega loftræstikerfið.“ fengu þeir einhveiju framgegnt um 60% af heildarkostnaðinum. þær hafa ekki legið á lausu. „Þú myndir verða mosavaxinn spamað þar sem byggingamefndin Það er fullyrt við DV að bygging- -HERB ef ég segði þér alla þessa sögu eins vildi helst ekkert annað en allt það arnefndin hafi kostað kapps um að og hún kemur mér fyrir sjónir," stórkostlegasta og dýrasta.*' fela þá kostnaðarsprengingu sem sagði tæknimaður, sem starfaði um Byggingamefad flugstöðvarinn- orðin var fram yfir vígslu stöðvar- Meintir kyirferðisgJæpir TVö mál bíða vegna sumar- leyfa dómara í fyrrahaust kærði unglingsstúlka föður sinn fyrir að hafa beitt sig og systkin sín kynferðislegum þvingun- um. Mál þetta er nú hjá Sakadómi Hafnarfjarðar. Már Pétursson, bæj- arfógeti í Hafnarfirði, sagði við DV í gær að dómarinn, sem færi með mál þetta, væri nú í leyfi, hans væri að vænta snemma í næsta mánuði og þá væri fyrst hægt að segja til um hvenær málið kæmi fyrir dóm. Hjá Sakadómi Reykjavíkur liggur mál á hendur manni á sjötugsaldri sem talið er að hafi nauðgað sjö ára gömlum dreng. Kristján Þór hjá Sakadómi Reykjavíkur sagði í gær að dómarinn, sem hefur með málið að gera, væri í leyfi. Dómarinn er væntanlegur til vinnu fljótlega, þar til er ekki hægt að segja hvenær málið kemur fyrir. Mál rúmlega fertugs föður í Kópa- vogi, sem grunaður er um að hafa beitt dóttur sína kynferðislegum þvingunum í átta ár, er nýkomið til Sakadóms Kópavogs. Ásgeir Péturs- son bæjarfógeti segir að málið sé nýkomið til þeirra, og á þessari stundu sé ekki hægt að segja til um hvenær málið verði tekið fyrir. Faðir stúlkunnar situr nú í gæsluvarð- haldi, hefur hann verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1. október næst- komandi. .sme MJólkurtNlstJórar Frestuðu aðgerðum Bifreiðastjórar hjá Mjólkurbúi Flóa- manna á Selfossi hafa frestað fyrir- huguðum mótmælaaðgerðum vegna launadeilna sem þeir hafa átt í út af svonefadri sýnatöku á mjólk. Um tíma var útlit fyrir að þeir hættu að aka mjólkurbílunum vegna þessa máls. „Við höfum nú ákveðið að leggja þetta mál á hilluna að sinni og snúa okkur að gerð fastlaunasamninga en að þeim hefur verið unnið að undan- fömu,“ sagði Garðar Gestsson, form- aður Öku-Þórs, félags bifreiðastjóra á Selfossi, í samtali við DV. Garðar vildi ekkert segja til um hvort málið yrði tekið upp aftur, sagði aðeins að því heföi verið frestað að sinni. -S.dór Heiðursmerki til handa Vegagerðinni í Langadal við ísafjarðardjúp. DV-mynd Sigurður Jónsson. Ögurtireppur „Öndvegissúla“ til heiðurs Vegagerðinni íbúar í Ögurhreppi við ísafjarð- ardjúp hafa sett upp öndvegissúlu til heiðurs Vegagerðinni. Ástæða þess að íbúarnir vilja heiðra Vega- gerðina er sú að í vor komu starfs- menn Vegagerðarinnar með heljarinnar rör sem setja átti undir veginn í Langadal, skammt frá bænum Hagakoti. En þar er slæm- ur kafli í veginum. Frá því að Vegagerðin kom með rörið hefur ekkert verið fram- kvæmt og eru íbúarnir orðnir langþreyttir á seinaganginum. Þeir tóku því upp á því að reisa rörið upp á endann sem öndvegissúlu. Skilti hefur verið sett niður við hlið öndvegissúlunnar sem á stend- ur: „Til heiðurs Vegagerðinni“. -sme ^ Fjörðungsþing Norðlendinga: Oánægja með Ríkisútvarpið Gjffi Kristjánsam, DV, Akureyii í ályktun um menningarmál, sem ligg- ur fyrir fjórðungsþingi Norðlendinga og kemur frá stjóm Fjórðungssam- bandsins, em forráðamenn Ríkisút- varpsins átaldir fyrir að hafa ekki komið á útsendingu til alls Norður- lands frá útvarpsstöðinni á Akureyri. í ályktuninni em gerðar kröfur um að komið sé á fót sjálfetæðri sjón- varpsstarfsemi á Akureyri sem geti náð til alls Norðurlands. „Með tilliti til þess að á Norðurlandi er hafinn rekstur sjálfetæðra hljóðvarps- og sjónvarpsstöðva er ljóst að hafin er sjálfeögð og eðlileg samkeppni um efnisval og hylli notenda í stað ein- hliða fjarstýringar frá Reykjavík á svæðisútvarpinu um fréttaöflun og aðra dagskrárgerð, eins og nú á sér stað,“ segir í ályktuninni. Fjórðungsþing Norðlendinga: Sjávarutvegsskoli tengist háskólanum á Akureyri I ályktun um menningarmál sem liggur fyrir fjórðungsþingi Norðlend- inga á Dalvík er fjallað um sjávarút- vegsskóla. Þar er vísað til málefaasamnings núverandi ríkisstjómar um slíkan skóla og bent á að hann skuli tengjast háskólanum á Akureyri og við hann verði kennsla á háskólastigi í sjávar- útvegsfræðum. Jafhframt vekur fiórð- ungsþingið athygli á fjarkennslu á háskólastigi sem lið í starfeemi háskól- ans á Akureyri með tilliti til aðstöðu til hljóðvarps- og sjónvarpssendinga fiá Akureyri. Fjórðungsþingið telur að með frum- varpi til laga um framhaldsskóla hafi verið stigið veigamikið spor til að jafiia fjárhagsstöðu sveitarfélaga um rekstur framhaldsmenntunar. Telur þingið eðlilegt að yfirstjóm framhalds- skólanna verði í höndum fræðsluráða eða hliðstæðra umdæmisstjóma sem kosnar yrðu af sveitarstjómarmönn- um. Hins vegar segir í ályktuninni að fjórðungsþingið geti ekki mælt með frumvarpi til grunnskólalaga, meðal annars vegna þess að með því sé geng- ið gegn þeirri valddreifingu sem felst í núverandi lögum um grunnskóla varðandi hlutverk fræðsluráða og fræðslufulltrúa sem dragi úr ýmiss konar réttindum skólanna, meðal ann- ars í sérkennslumálum. Fjórðungsþing Norðlendinga: Þriðja stjómsýslu- stigið í brennidepli G>4fi Kristjánssan, DV, Akureyii „Helstu mál þessa þings em þriðja stjómsýslustigið og breytt verkefria- og fjárhagsskil ríkis og sveitarfélaga," sagði Valtýr Sigurbjamarson, formað- ur Fjórðungssambands Norðlendinga, í samtali við DV. Þing Fjórðungssambands Norðlend- inga hófet á Dalvík í gær og lýkur í dag. Fulltrúar sveitarfélaga af öllu Norðurlandi sækja þingið. Sigurður Helgason, bæjarfógeti á Seyðisfirði, flytur framsögn um „þriðja stjómsýslustigið". Valtýr sagði að stjóm Fjórðungssambandsins legði fram ákveðnar tillögur varðandi það mál.og væri ætlast til að þingið tæki afetöðu til hennar og afgreiddi málið. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjamamesi, flytur framsögu um „breytt verkefiia- og fiárhagsskil ríkis og sveitarfélaga ásamt staðgreiðslu- kerfi skatta“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.