Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Blaðsíða 36
48 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987. KÓPAVOGUR Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Reykjanessvæði leit- ar eftir hentugu húsnæði fyrir sambýli í Kópavogi. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 18. nóvember 1987. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á jörðinni Jaðri í Djúpárhreppi, þingl. eign Jens Gíslason- ar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. nóvember 1987 kl. 10.00. Uppþoðsþeiðendur eru: Björn Ólafur Hallgrímsson hdl., Tómas Þorvaldsson hdl., Gísli Baldur Garðarsson hrl., Sigurmar K. Albertsson hrl., Ævar Guð- mundsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl„ Þorfinnur Egilsson hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Útvegsbanki Islands. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Lyngási II, Holtahreppi, þingl. eign Bergs Sveinbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. nóv. 1987 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Stefán Melsteð hdl., Ólafur Axelsson hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Útvegsbanki islands. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Er ekki gagnkvæm tillitssemi í umferðinni allra ósk? V mIumferðar RAÐ y LOKUNARMAÐUR Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða lokunar- mann með rafiðnaðarmenntun eða aðra þekkingu á rafmagni sem gerir hann hæfari til starfsins. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Hafnarfjarð- arbæjar. Umsóknum skal skilað fyrir 10. nóvember nk. á sérstökum eyðublöðum til rafveitustjóra sem veitir nánari upplýsingar. Rafveita Hafnarfjarðar BLAÐBURÐARFOLK Á ÖLLUM ALDRI VANTAR í EFTIRTALIN HVERFI Kleppsvegur 2-60 Lynghagi Tómasarhagi 20 - út Njörvasund Hlunnavogur Sigluvogur GARÐABÆR Espilundur Grenilundur Heiðarlundur Hofslundur Hörgslundur Reynilundur AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 HM á Jamaica: Itölsk bridgekona kom bridgeskýr- endum á óvart Bandaríkjamenn unnu tvöfaldan sigur á heimsmeistaramótinu á Jamaica. Baráttan um sæti í undan- úrslitum var einnig mjög hörð í kvennaflokki og hér sjáum við spil frá honum og það er ítölsk kona sem leikur hstir sínar. Reyndar kom hún bridgeskýrend- um á óvart með spilamennsku sinni því þeir voru þúnir að dæma spilið óvinnandi. En skoðum þetta skemmtilega spil. N/NS á hættu K104 G1032 82 ÁD76 6 Á972 KD9765 107 KG6543 9853 KG4 DG853 Á84 ÁD9 102 Með ítölsku konuna í suður gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass 1T dobl 2H dobl pass 2S pass 4S pass dobl pass pass Bridge Stefán Guðjohnsen Það virðist erfitt að koma auga á vinning í spilinu á opnu þorði enda voru bridgeskýrendur fljótir að dæma það óvinnandi. Þaö virðist blasa við að sagnhafi verði að gefa trompslag, tvo hjartaslagi og lauf- slag. En við skulum fylgjast með Capo- danno spila spilið. Lítið hjarta í upphafi hefði gert út um spilið strax en það var alls ekki óeðlilegt hjá vestri að spila út tígultíu í sögðum lit makkers. Suður drap á drottn- ingu, tók ásinn og trompaöi þriðja tígulinn í blindum. Síðan spilaði hún spaðakóng, austur drap með ás og spilaði meiri spaða. Blindur átti slag- inn á tíuna og sú ítalska spilaði nú litlu laufi úr bhndum. Austur drap á gosann og spilaði tígli sem suður trompaði. Hún tók nú síðasta tromp- ið og þá var staðan þessi: G103 ÁD 7 KG K4 G Á84 10 Vestur várð að kasta laufi og lauf- drottningu var kastað úr blindum. Síðan kom lauf á ásinn og hjartagos- anum var rennt yfir til vesturs, sem varð að gefa suöri tvo síðustu slagina á hjarta. Sannarlega snilldarlegt úrspil hjá ítalanum. KD9 98 Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Sl. mánudag var spiluð fyrsta um- ferðin í aðaltvímenningi félagsins. Spilaðvar í tveimur riðlum, 16 og 14 para. Úrslit uröu eftirfarandi: A-riðill, 16 para 1. sæti Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson 238 stig 2. sæti Guðbrandur Sigurbergsson - Kristófer Magnússon 237 stig 3. sæti Ólafur Gíslason - Sigurður Aðalsteinsson 237 stig 4. sæti Ámi Þorvaldsson - Sævar Magnússon 233 stig 5. sæti Hulda Hjálmarsdóttir - Þórarinn Andrewsson 220 stig 6. sæti Albert Þorsteinsson - Sigurður Emilsson 215 stig B-riðill, 14 para 1. sæti Gunnlaugur Sveinsson - Magnús Sveinsson 186 stig 2. sæti Baldvin - Guðmundur 177 stig 3. sæti Guðmundur Aronsson - Sigurður Ámundason 170 stig 4. sæti Hörður Þórarinsson - Magnús Jóhannsson 167 stig 5. sæti Sigurður Lárusson - Sævaldur Jónsson 162 stig Sl. mánudag var spiluð önnur um- feröin í aðaltvimenningi félagsins. Úrslit urðu eftirfarandi: A-riðill, 16 para 1. sæti Einar Sigurðsson - Björgvin Víglundsson 254 stig 2. sæti Guðbrandur Sigurbergsson - Kristófer Magnússon 249 stig 3. sæti Hulda Hjálmarsdóttir - Þórarinn Andrewsson 237 stig 4. sæti Ólafur Gíslason - Siguröur Aðalsteinsson 234 stig 5. sæti Ingvar Ingvarsson - Páll Sigurðsson 231 stig B-riðill, 14 para 1. sæti Bjöm Arnarson - Guðlaugur Sveinsson 214 stig 2. sæti Guðmundur Aronsson - Sigurður Ámundason 197 stig 3. sæti Hörður Þórarinsson - Magnús Jóhannsson 192 stig 4. sæti Karl Bjamason - Sigurberg H. Elentinuss. 166 stig Staða efstu para eftir tvær umferðir af þrem A-riðill, 16 para 1. sæti Guðbrandur Sigurbergsson - Kristófer Magnússon 486 stig 2. sæti Ólafur Gíslason - Sigurður Aðalsteinsson a69 stig 3. sæti Einar Sigurðsson - Björgvin Víglundsson 464 stig Síðasta mnferðin verður spiluð nk. mánudag og að henni lokinni hefst sveitakeppnin og er vissara fyrir þá sem ætla að vera með í henni að skrá þátttöku sem fyrst. Bridgedeild Skagfirðinga Síðasta þriðjudag, 3. nóv., hófst 5 kvölda barómeter með þátttöku 26 para. Efstu pör eftir fyrsta kvöldið eru: 1. Bjöm Jónsson - Þórður Jónsson 84 2. Guðmundur Kr. Sveinsson - Louise Þórðarson 67 3. Ámi Loftsson - Sveinn Eiríksson 59 4. Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 42 LANDSKEPPNI í KARATE ÍSLAND n ,, kWIjI skotland 1 ’’ V m SBfeiittl n4rTiAnd 1 W‘ 1 | I LAUGARDALSHOLL Laugardaginn 7/11 kl. 19-21 Sunnudaginn 8/11 kl. 14-16 50 krakkar úr ýmsum félögum sýna hvernig karateæfing fer fram. mazaa kai nvazna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.