Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987. Leikhús REVÍULEIKHÚSIÐ frumsýnir í íslensku óperunni ævintýrasöngleikinn SÆTABRAUÐS- DRENGINN eftir David Wood, Miðasala hefst 2 tímum fyrir sýningu. 3. sýning laugardaginn 7. nóv. kl. 15.00. 4. sýning sunnudaginn 8. nóv. kl. 15.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 656500. sími i miðasölu 11475. HÁDEGISLEIKHÚS Laugardagur 7. nóv. kl. 13. 90. sýning sunnudag 8. nóv. kl. 13. Laugardag 14. nóv. kl. 13. Fáar sýningar eftir. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólar- hringinn í sima 15185 og í Kvosinni, sími 11340. Sýningar- staAur: HADEGISLEIKHUS Þú átt Grensásvegi 10 Sími: 39933. og Öldugata 29. Sími 623833. kilið PIZZA HOSIÐ FYRIR JÓL. FLÍSAR KORKUR PARKET irSTEINSFLÍSAR INNIMÁLNING # SLPPFEIAGIÐ MARKAÐURINN MÝRARGATA 2. REYXJAVIK. SlMAR 622 422 OG10123. 3. sýn. laugardag kl. 20.30, rauð kort gilda, uppselt. 4. sýn. þriðjudag 10. nóv. kl. 20.30, blá kort gilda, örfá sæti laus. 5. sýn. fimmtudag 12. nóv. kl. 20.30, gul kort gilda, örfá sæti laus. 6. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30, græn kort gilda. Fimmtudag kl. 20. Sunnudag kl. 20, uppselt. Föstudag 13. nóv. kl. 20. Faðirinn Föstudag kl. 20.30. Laugardag 14. nóv. kl. 20.30. ATH! Næstsiðasta sýning. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv. í síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simi 1-66-20. KÍS Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20, uppselt. Sunnudag kl. 20, uppselt. Miðvikudag 11. nóv. kl. 20, uppselt. Föstudag 13. nóv. kl. 20, uppselt. Laugardag 14. nóv. kl. 20, uppselt. Þriðjudag 17. nóv. kl. 20. Fimtudag 19. nóv. kl. 20. Föstudag 20. nóv. kl. 20. Sunnudag 22. nóv. kl. 20. Miðasala i Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Simi 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Leikhúsið í kirkjuimi sýnir leikritið um Kaj Munk i Hallgrímskirkju sunnudag kl. 16.00 og mánudag kl. 20.30. Miðasala er í kirkjunni sýningardaga og i gegnum simsvara allan sólarhringinn i sima 14455. Aðeins 6 sýningar eftir. Engar aukasýningar. Eftir Edward Albee. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. Sunnudag 8. nóv. kl. 20.30. Miðvikud.11.nóv.kl. 20.30. Fimmtud. 12. nóv. kl. 20.30. Veitingar fyrir og eftir sýning- ar. Miða- og matarpantanir í síma 13340. Restawnrit-Pizzeria Hafnarstræti 15 Þjóðleikhúsið Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson I kvöld kl. 20.00, 7. sýning, uppselt. Fimmtudag kl. 20.00, 8. sýning. Le Shaga de Marguerite Duras Gestaleikur á vegum Alliance Francaise Sunnudag kl. 20.30. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Föstudag kl. 20.00. Sunnudag 15. nóv. kl. 20.00, næstsíð- asta sýning. Föstudag 20. nóv. kl. 20.00, siðasta sýn- ing. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. I kvöld kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30, uppselt. Þriðjudag kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag kl. 20.30,uppselt. Fimmtudag kl. 20.30, uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu i nóvember: 14. (tvær), 17., 18., 19., 21. (tvær), 2-. 24., 25., 26., 27., 28. (tvær) og 29 ,V' .< ! uppseldar. Ath. Miðasala er hafin áallarsý tingar á Brúðarmyndinni, Bilavemstæði Badda og Yermu til 13. des. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. E i. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Lokaæfing Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Gíslason. Lýsing: Ingvar Björnsson. 7. sýn. föstudag 13. nóv. kl. 20.30. 8. sýn. laugardag 14. nóv. kl. 20.30. 9. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30. Halló, Einar Áskell Sunnudag 15. nóv. Miðasalan er opin frá kl. 14-18, slmi 96-24073, og simsvari allan sólarhringinn. KQ( Oi'kQP' EUOCXAOO ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ FRUMSÝNIR TVO EINÞÁTTUNGA EFTIR HAROLD PINTER IHLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Frumsýning Laugard. 7. nóv. kl. 16, uppselt. Næstu sýningar: Þriðjud. 10. nóv. kl, 22. Fimmtud. 12. nóv. kl. 22. Þriðjud. 17. nóv. kl. 22. Miðvikud. 18. nóv. kl. 22. Þriðjud. 24. nóv. kl. 22. Fimmtud. 26. nóv. kl. 22. Sunnud. 29. nóv. kl. 16. Ennfremur verða sýningar á EINSKONAR ALASKA Laugard. 14. nóv. kl. 16. Sunnud. 15. nóv. kl. 16. Laugard. 21. nóv. kl. 16. Sunnud. 22. nóv. kl. 16. Með hlutverk fara: Arnar Jónsson, Margrét Áka- dóttir, Maria Sigurðardóttir, Þór Tulinius og Þröstur Guðbjarts- son. Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Aðstm. leikstj: Ingibjörg Björnsdóttir. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Miðasala er á skrifstofu Alþýðu- leikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn I sima 15185. ATH. Aðeins þessar sýningar. Útvaip - Sjónvaip T aynanHamir 7. november Sjónvaip 15.30 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - Endursýndur fyrstl þáttur og annar þáttur frumsýndur. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Túlinlus. 16.30 iþróttlr. 18.30 Kardlmommubærinn. Handrit, myndir og tónlist eftir Thorbjörn Egn- er. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður. Flóbert Arnfinnsson. Is- lenskur texti: Hulda Valtýsdóttir. Söngtextar: ,<ristján frá Djúpalæk. (Nordvisiorr - Norska sjónvarpið). 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Smelllr. Umsjón Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Hallur Hallsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrlrmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 Ástir og afbrot (Dear Detective). Bandarlsk sjónvarpsmynd frá 1979. Leikstjóri Dean Hargrove. Aðalhlut- verk Brenda Vaccaro og Arlen Dean Snyder. Ung, metnaðarfull kona er orðin lögregluforingi og starfar við rannsókn morðmála. Einn góðan veð- urdag verður hún ástfangin en á sama tíma fær hún spennandi verkefni að glíma við. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.00 Cannes - Verölaunamyndir I 40 ár. Sýndar verða svipmyndir úr þeim bíó- myndum sem unniö hafa til verðlauna á 40 ára ferli kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Þýðandi Trausti Júllusson. 00.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja- vik, Kátur og hjólakrflin og fleiri leik- brúðumyndir. Emilfa, Blómasögur, Litli follnn minn, Jakari og fleiri teikni- myndir. Allar myndir, sem börnin sjá með afa, eru með Islensku tali. Leik- raddir: Elfa Glsladóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslu- mynd um dýrallf I Eyjaálfu. (Islenskt tal.) ABC Australia. 10.40 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 11.05 Svarta stjarnan. Teiknimynd. Þýð- andi Sigrfður Þorvarðardóttir. 11.30 Mánudaginn á miðnætti. Come Midnight Monday. Astralskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson. ABC Australia. 12.00 Hlé. 15.05 Ættarveldlð. Dynasty. Blake neitar að trúa að Steven sé látinn og heldur áfram leit að honum. Sammy Jo kem- ur í heimsókn með barn, sem hún segir vera son Stevens. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.55 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Frændi mlnn. Mon Oncle. Aðalhlutverk: Jacques Tati, Jean Pi- erre Zola og Adrienne Servantie. Leikstjóri: Jacques Tati. Handrit: Jacques Tati. Frakkland 1958. Inn- gangsorö flytur Sveinn Einarsson. 17.55 Golf. Sýnt er frá stórmótum í golfi vlðs vegar um heim. Kynnir: Björgúlfur Lúðvlksson. Umsjónarmað- ur er Heimir Karlsson. ' 8.50 Sældarlff. Happy Days. Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Paramount. 19.19 19.19. 20.00 íslenskl llstlnn. 40 vinsælustu popp- lög landsins kynnt I veitingahúsinu Evrópu. Þátturinn er gerður I samvinnu við Bylgjuna og Sól hf. Umsjónar- menn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan. 20.45 Klassapiur. Golden Girls. Gaman- þættir um hressar konur á besta aldri. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. Walt Disney Productions. 21.15 lllur fengur. Lime Street. Culver og Wingate eru fengnir til þess að rann- saka yfirnáttúrleg fyrirbæri. Maöur nokkur, sem hefur þann sérkennilega starfa aö koma upp um falsmiöla, seg- ist hafa fundið raunverulegan miðil. Þýðandi: Svavar Lárusson. Columbia Pictures. 22.00 Kennedy. Sjónvarpsmynd I þrem hlutum sem fjallar um þá þúsund daga sem John F. Kennedy sat á forseta- stóli. 2. hluti. Aöalhlutverk: Martin Sheen, Blair Brown og John Shea. Leikstjórn: Jim Goddard. Framleið- andi: Andrew Brown. Þýðandi Ast- hildur Sveinsdóttir. Central. 23.35 Berskjölduð Exposed. Maöur, sem á harma að hefna, einsetur sér að ná hryðjuverkamanni. Þó aö hryðjuverka- maöurinn sé slyngur aö leynast hefur hann þó snöggan blett sem er ást hans á fagurri Ijósmyndafyrirsætu. Aðal- hlutverk: Nastassia Kinski, Rudolf Nureyev, lan McShane og Harvey Keitel. Leikstjóri James Toback. Fram- leiðandi: James Toback. Þýðandi: Agústa Axelsdóttir. United Artists 1983. Sýningartími 100 mín. 01.15 Þriðja testamentið. Testament. Vel gerð og átakanleg mynd um afleiðing- ar mesta ógnvalds mannkynsins. Fylgst er með fjölskyldu í smábæ I Bandaríkjunum sem lifir af kjarnorku- sprengingu. Aðalhlutverk: Jane Alexander, Roxana Zal og Lukas Ha- as. Leikstjóri: Lynne Littman. Þýðandi: Marteinn Þórisson. Paramount 1983. Sýningartími 85 mln. Bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Útvaxp zás I 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 8.45.) 16.30 Leikrit „Lögtak" eftir Andrés Ind- riðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Sigríður Hagalín, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valdimar Örn Flygenr- ing og Sigrún Edda Björnsdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20.) 17.15 Tónlist á siðdegi - Chopin og Beet- hoven. a. Ballaða nr. 4 op. 52 í f-moll eftir Frederic Chopin. Andrei Gavrilov leikur. b. Kvintett fyrir planó og blás- arasveit i Es-dúr op. 16 eftir Ludwig van Beethoven. Murray Perahia leikur ásamt félögum úr Ensku kammersveit- inni. (Hljómdiskar.) 18.00 Bókahornið. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáö' í mig. Þáttur í umsjá Sólveig- ar Pálsdótturog Margrétar Akadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 14.05.) 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur I umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaxp xás n 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Alda Arnardóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.00 Djassdagar Rikisútvarpsins. Beint útvarp frá setningu Djassdaga Ríkisút- varpsins í Hótel Borg. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lifið. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisúlvaip Akureyri 17.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj- án Kristjánsson og Unnur Stefáns- dóttir. Bylgjan FM 98ft 08.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem fram undan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á slnum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listlnn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20.00 I kvöld. Fréttir kl. 16. 17.00 Haraldur Gfslason og hressilegt laugardagspopp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.