Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Blaðsíða 60
F R ETT ASKOTIÐ
-»
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 1.500
krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt.
Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Hagkaupi lokað kl. 16:
VR hótaði
^ banni á
yfírvinnu
Á trúnaöarmannafundi Verslunar-
mannafélags Reykjavíkur var sú
ákvöröun tekin aö Hagkaup yröi
beitt yfirvinnubanni frá klukkan 21
á fóstudögum til klukkan 9 á mánu-
dagsmorgnum héldu þeir því til
streitu aö brjóta samninga og hafa
opið til klukkan 17 á laugardögum,"
sagöi Magnús L. Sveinsson, formað-
ur Verslunarmannafélags Reykja-
vikur, í samtali við DV.
„í framhaldi af þessu ákváðu for-
ráðamenn Hagkaups að loka klukk-
an 16 * dag. Viö höfum ítrekað viö
forráðamenn fyrirtækisins að við
séum reiðubúnir tii áframhaldandi
samningaviðræðna og munum við
funda um málið í dag. í komandi
samningum mun ég leggja áherslu á
að samið verði um vaktavinnu."
-J.Mar
Jón Ásbergsson
Beittir
harðýðgi
„í þessu tilviki verðum við að fórna
minni hagsmunum fyrir meiri. Með
þessari yfirvinnubannshótun erum
við beittir ákveðinni harðýðgi. Mér
finnst það kyndugt að Verslunar-
mannafélag Reykjavíkur skuli ekki
hafa gripið til neinna aðgerða á fé-
lagssvæöi sínu þó að samningar hafi
verið brotnir varðandi vinnutíma
starfsfólks, þess í stað er þetta látið
bitna á okkur,“ sagði Jón Ásbergs-
son, forstjóri Hagkaups.
„Það liggja engin drög fyrir að sam-
komulagi við Verslunarmannafélag
Reykjavíkur en við munum reyna
að finna þessum málum þann farveg
^ að afgreiðslutími verslana ráðist
ekki af kjarasamningum.
Ég geri fastlega ráð fyrir að aðrar
verslanir Kringlunnar en Hagkaup
verði opnar til klukkan 17 í dag.“
-J.Mar
llar
gerðir
sendibíla
25050
SEJlDIBiLHSTÖÐin
'r *i' Borgartúni 21
LOKI
Svo er aö sjá hvort alla-
ballar eru góðir spámenn!
„Þetta hefur verið skelfilegt. sem var fómarlamb kynferðisaf-
Dómurinn í málinu virðist vera brotamannsins sem nýveriö var
slík mál fái sérstakan forgang í
rannsóknar- og réttarmeöferð.
sem hvatning á menn sem haldnir dæmdur í tveggja mánaða fangelsi Það vekur einnig athygli að dóm-
erusvonaóeöliaðlátaundanhvöt- og sex mánuöi skiloröisbundiö í inn sá konan fyrst í DV á Ðmmtu- .
um sínum. Drengnum og mér, Sakadómi Reykjavíkur. dag. Enginn hafði haft samband við
okkur hefur liðiö hræðilega illa. Móðirinsegirdóminn veraregin- hana og tilkynnt henni að búið
Hann er mjög hræddur við bakter- hneyksli. Það gerir líka Salome væri að dæma í málinu.
íur og hefur haldiö aö hann myndi Þorkelsdóttir alþingismaöur. Hún -sme
deyja komi eitthvað óhreint nærri hefur kynnt sér málið og var það
vitum hans, honum þykir hann svo meðal annars henni hvatning til - sjá vUttöl á bls. 2
skítugur,“ segir móðir drengsins að flytja frumvarp á Alþingi um að
Ólögleg
mynd-
bóndí
gangi
- seglr Friðbert Pálsson
Ólöglegur innflutningur mynd-
banda og ólögleg útleiga þeirra er
hafin á nýjan leik, að því er Friðbert
Pálsson, framkvæmdastjóri Há-
skólabíós, sagði í samtali við DV.
Friðbert sagði að úr þessu hefði
dregið í kjölfar herferðar sem lög-
reglan fór í desembermánuði síðast-
liðnum þar sem þúsundir ólöglegra
myndbanda voru gerð upptæk. Sagði
Friðbert að enn hefði enginn verið
ákærður í kjölfar þess máls og nú
virtist sem einhverjar myndbanda-
leigur væru farnar út í leigu ólög-
legra myndbanda á ný. „Þetta er
orðið stórt vandamál aftur,“ sagði
Friðbert.
Þá sagði Friðbert að samkvæmt
sínum upplýsingum væru ýmis
kapalkerfi, sem lokuð voru um tíma
vegna aðgerða rétthafa myndbanda,
byijuð að sýna bíómyndh- á nýjan
Hér á myndinni er Svavar að fara yfir fréttir DV af iandsfundinum með félögum sínum og virðist vera að
útskýra eitthvað fyrir þeim. DV-mynd BG
Alþýðubandalagið:
Fleiri
veðja
á Ólaf
Formannskjör Alþýðubanda-
lagsins hefst klukkan 10.00 í dag.
Flestir hölluðust að því í gær að
veðmálin stæðu Ólafi Ragnari í
vil. Hörðustu stuðningsmenn
Sigríðar Stefánsdóttur sögðu þó
aö hún mundi sigra með 10 til 15
atkvæða mun en Ólafsmenn voru
sigurvissir.
Margir sem DV ræddi við á
landsfundinum töldu að setning-
arræða Svavars Gestssonar á
fimmtudagskvöldið hefði aukið
fylgi Ólafs Ragnars. Svavar skaut
fóstum skotiun að Ólafi og það
svo að mörgum ofbauð. -S.dór
- sjá nánar á bls. 2
Veðrið á sunnudag
og mánudag:
litillega
kólnar
á mánudag
Á mánudag verður vindur suð-
vestlægari og heldur svalari en á
sunnudag með úrkomu víða á Suð-
ur- og Vesturlandi. Hiti verður
áfram mikill eða frá 4 til 9 stiga.
Harður árekstur:
Kona og bam
flutt á sjúkra-
hús á Akureyri
Harður árekstur tveggja fólksbif-
reiða varð á Fnjóskárbrúnni um
klukkan hálfsjö í gærkvöld.
Kona og bam slösuðust í árekstrin-
um og voru þau flutt á Fjórðungs-
sjúkrahúsið á Akureyri. Ekki var
vitað hve alvarlega fólkið var slasað
þegar blaðið fór í prentun.
Báðir bílamir em óökufærir. Eru
þeir mikið skemmdir og jafnvel ónýt-
ir. -sme