Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987. Utlönd Slyður Ginsburg áfram Ronald Reagan Bandaríkjafor- setl sagðist í gær ætla að halda stuöningi sínum við Douglas Ginsburg áfram þrátt fyrir upp- ljóstranir um að Ginsburg reyki maríhúana. Reagan hefur tilnefnt Ginsburg til embættis hæstaréttardómara en á fimmtudag viöurkenndi dómarinn að hann hefði notað maríhúana á sjöunda og áttunda áratug þessarar aldar. Fíkniefiiið er ólöglegt f Bandaríkjunum. Þá hetur eiginkona Ginsburg, sem er starfandi læknir, veriö sökuð um að stunda fóstureyö- ingar. Óldungadeild Bandaríkjaþings hafnaöi fyrsta kandidat Reagans í þetta dómaraembætti og llklegt er taliö að Ginsburg bíði sömu örlög. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggö Sparisjóðsbækur ób. 16-21,5 Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 18-22,5 Sp 6 mán. uppsögn 19-24 Ab 12 mán. uppsögn 22-26,5 Úb 18 mán. uppsögn 31 Ib Tékkareikningar 6 12 Sp Sér-tékkareikningar 8-20,5 Sp Innlan verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn 3,5-4 Ab,Úb. Lb.Vb Innlán með sérkjörum 21,5-30 Úb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6-8 Ab Sterlingspund 8,5-9 Ab.Úb. Vb.Sb Vestur-þýsk mörk 3-4 Ab Danskarkrónur 9-10 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 30-33 Sb Viðskiptavixlar(forv.)(1) 30,5-31 eða kge Almennskuldabréf 31 35 Sb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir . Hlaupareikningarfyfirdr.) Útlán verðtryggð 32-35 Sb Skuldabréf 9-9,5 Úb.Sb, Ab Utlántilframleiðslu Isl. krónur 29,5-31 Sb SDR 8,25-9,2- Sp Bandaríkjadalir 9,25-10, 75 Sp Sterlingspund 11,50-12 Vb.Bb Vestur-þýsk mörk 5,75-6,7 Sp Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 MEÐALVEXTIR Overðtr. sept. 87 31,5 Verðtr. sept. 87 9.1 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala nóv. 1841 stig Byggingavísitala nóv. 341 stig Byggingavísitala nóv. 106,5stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% 1. júlí VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestingarfélaginu); Avöxtunarbréf 1,2885 Einingabréf 1 2,301 Einingabréf 2 1,356 Einingabréf 3 1,422 Fjölþjóðabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,401 Lífeyrisbréf 1,157 Markbréf 1,223 Sjóðsbréf 1 1,166 Sjóðsbréf 2 1,126 Tekjubréf 1,262 HLUTABRÉF Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr Flugleiðir 196 kr. Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóðurinn 119 kr. Iðnaðarbankinn 143 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr. Verslunarbankinn 1 26 kr Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. Byltingin sjötug Opinber afmælisdagur byltingar kommúnista í Sovétríkjunum er sjö- undi nóvember og er hún því form- lega sjötug í dag. Miklar sviptingar hafa orðið í sögu Sovétríkjanna frá árinu 1917. Leið- togar ríkjanna minnast nú hör- munga heimsstyrjaldarinnar síðari, Byltingarmenn fagna hér árangri baráttu sinnar á Rauöa torginu í Moskvu. Myndin er tekin þann 2. nóvember árið 1917. Byltingar- mennirnir hafa klifrað upp á bryn- varöa bifreið og veifa byltingarfána sínum. Frá útför Lenins. Mikill mannfjöldi fylgdi þessum sovéska leiðtoga til grafar í janúar árið 1924. Þessi mynd var þá tekin við Rauða torgið í Moskvu. Þessi mynd sýnir fjölda byltingarsinnaðra verkamanna samankomna í Pétursborg, sem nú heitir Leningrad, í júlí árið 1917. ógnarstjómar ákveðinna fyrirrenn- ara sinna og annars þess sem yfir hefur dunið. Segja þeir oft hafa verið vegið að rótum byltingarinnar en hún hafi staðið af sér öll áhlaup og sé enn á réttri leið. Æðstu leiðtogar Sovétríkjanna halda því raunar fram nú að byltingin hafi verið orðin af- vegaleidd, en þeim sé að takast að koma henni á sporið á nýjan leik. Undanfarnar vikur hafa staðið mikil hátíöarhöld í Sovétríkjunum, vegna þessa stórafmælis og hafa leið- togar allra helstu kommúnistaríkja heims dvalist í Moskvu til þátttöku í þeim. Að venju verður svo mikið um dýrðir í Sovét í dag, á afmælisdaginn sjálfan, með tilheyrandi hersyning- um á Rauða torginu í Moskvu. Að tilefni þessa byltingarafmælis hafa Sovétmenn grafið upp nokkrar gamlar myndir frá aðdraganda bylt- ingarinnar, byltingunni sjólfri og eftirmála hennar. Viö birtum hér með þrjár þeirra, sína úr hverri átt- inni. Atvinnuleysi eykst í Bandaríkjunum Atvinnuleysi jókst i Bandaríkj- lausraerþónokkurþví ímánuðin- landbúnaði, hafi ráðið í fimm irverðfalliömiklaþann20.október unum í októbermánuði en það um voru sköpuð meira en hálf hundruð fiörutíu og níu þúsund ný ogþvíerofsnemmtaösegjatilum reyndist hafa verið rétt sex prósent miUjón nýrra atvinnutækifæra í störf í mánuðinum hafi enn fleiri hver áhrif þess verða á komandi þann mánuð. Aukningin var ekki landinu, að sögn vinnumálaráðu- nýir komið inn á vinnumarkaö og ménuðum. mikil, aðeins tíundi hluti prósentu- neytis Bandaríkjanna i gær. því hafi orðiö aukning atvinnuleys- stigs, þvi í september var það 5,9 I tilkynningu ráðuneytisins segir is. prósent. Töluleg íjölgun atvinnu- aö þótt fyrirtæki, sem ekki tengjast Tölur þessar sýna stööu mála fyr- Krefjast afsagnar Róttækir suður-kóreskir náms- menn efndu í gær til mótmælaað- gerða í Seoul, höfuðborg S-Kóreu, og kröfðust þess að sljórn landsins segði af sér. Til átaka kom milli náms- mannanna og lögreglu og kveiktu námsmennimir meðal annars í lang- ferðabifreið sem flutti lögreglumenn á staðinn. Að sögn sjónarvotta beittu náms- mennirnir gijóti og bensínsprengj- um gegn lögreglunni sem svaraði meö táragasi og efni sem kallast „pip- arþoka“ en undan því svíður mjög. Ekki er vitað til þess að neinn hafi meiðst í átökunum. Námsmennirnir krefjast þess að ríkisstjómin fari frá og umsjónarstjóm verði skipuð fram yfir komandi forsetakosningar. Námsmaður varpar bensínsprengju í Seoul í gær. Simamynd Reuter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.