Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987.
Utlönd
Slyður
Ginsburg
áfram
Ronald Reagan Bandaríkjafor-
setl sagðist í gær ætla að halda
stuöningi sínum við Douglas
Ginsburg áfram þrátt fyrir upp-
ljóstranir um að Ginsburg reyki
maríhúana.
Reagan hefur tilnefnt Ginsburg
til embættis hæstaréttardómara
en á fimmtudag viöurkenndi
dómarinn að hann hefði notað
maríhúana á sjöunda og áttunda
áratug þessarar aldar. Fíkniefiiið
er ólöglegt f Bandaríkjunum.
Þá hetur eiginkona Ginsburg,
sem er starfandi læknir, veriö
sökuð um að stunda fóstureyö-
ingar.
Óldungadeild Bandaríkjaþings
hafnaöi fyrsta kandidat Reagans
í þetta dómaraembætti og llklegt
er taliö að Ginsburg bíði sömu
örlög.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggö
Sparisjóðsbækur ób. 16-21,5 Sp
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 18-22,5 Sp
6 mán. uppsögn 19-24 Ab
12 mán. uppsögn 22-26,5 Úb
18 mán. uppsögn 31 Ib
Tékkareikningar 6 12 Sp
Sér-tékkareikningar 8-20,5 Sp
Innlan verötryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsögn 3,5-4 Ab,Úb. Lb.Vb
Innlán með sérkjörum 21,5-30 Úb
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 6-8 Ab
Sterlingspund 8,5-9 Ab.Úb. Vb.Sb
Vestur-þýsk mörk 3-4 Ab
Danskarkrónur 9-10 Ib
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 30-33 Sb
Viðskiptavixlar(forv.)(1) 30,5-31 eða kge
Almennskuldabréf 31 35 Sb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
. Hlaupareikningarfyfirdr.) Útlán verðtryggð 32-35 Sb
Skuldabréf 9-9,5 Úb.Sb,
Ab
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 29,5-31 Sb
SDR 8,25-9,2- Sp
Bandaríkjadalir 9,25-10, 75 Sp
Sterlingspund 11,50-12 Vb.Bb
Vestur-þýsk mörk 5,75-6,7 Sp
Húsnæðislán 3.5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 45,6
MEÐALVEXTIR
Overðtr. sept. 87 31,5
Verðtr. sept. 87 9.1
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala nóv. 1841 stig
Byggingavísitala nóv. 341 stig
Byggingavísitala nóv. 106,5stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% 1. júlí
VERÐBRÉFASJÖÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
(uppl. frá Fjárfestingarfélaginu);
Avöxtunarbréf 1,2885
Einingabréf 1 2,301
Einingabréf 2 1,356
Einingabréf 3 1,422
Fjölþjóðabréf 1,060
Gengisbréf 1,0295
Kjarabréf 2,401
Lífeyrisbréf 1,157
Markbréf 1,223
Sjóðsbréf 1 1,166
Sjóðsbréf 2 1,126
Tekjubréf 1,262
HLUTABRÉF
Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 114 kr.
Eimskip 278 kr
Flugleiðir 196 kr.
Hampiðjan 118 kr.
Hlutabr.sjóðurinn 119 kr.
Iðnaðarbankinn 143 kr.
Skagstrendingur hf. 182 kr.
Verslunarbankinn 1 26 kr
Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavixlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
Byltingin sjötug
Opinber afmælisdagur byltingar
kommúnista í Sovétríkjunum er sjö-
undi nóvember og er hún því form-
lega sjötug í dag.
Miklar sviptingar hafa orðið í sögu
Sovétríkjanna frá árinu 1917. Leið-
togar ríkjanna minnast nú hör-
munga heimsstyrjaldarinnar síðari,
Byltingarmenn fagna hér árangri
baráttu sinnar á Rauöa torginu í
Moskvu. Myndin er tekin þann 2.
nóvember árið 1917. Byltingar-
mennirnir hafa klifrað upp á bryn-
varöa bifreið og veifa byltingarfána
sínum.
Frá útför Lenins. Mikill mannfjöldi fylgdi þessum sovéska leiðtoga til grafar í janúar árið 1924. Þessi mynd var
þá tekin við Rauða torgið í Moskvu.
Þessi mynd sýnir fjölda byltingarsinnaðra verkamanna samankomna í Pétursborg, sem nú heitir Leningrad, í júlí
árið 1917.
ógnarstjómar ákveðinna fyrirrenn-
ara sinna og annars þess sem yfir
hefur dunið. Segja þeir oft hafa verið
vegið að rótum byltingarinnar en
hún hafi staðið af sér öll áhlaup og
sé enn á réttri leið. Æðstu leiðtogar
Sovétríkjanna halda því raunar fram
nú að byltingin hafi verið orðin af-
vegaleidd, en þeim sé að takast að
koma henni á sporið á nýjan leik.
Undanfarnar vikur hafa staðið
mikil hátíöarhöld í Sovétríkjunum,
vegna þessa stórafmælis og hafa leið-
togar allra helstu kommúnistaríkja
heims dvalist í Moskvu til þátttöku
í þeim.
Að venju verður svo mikið um
dýrðir í Sovét í dag, á afmælisdaginn
sjálfan, með tilheyrandi hersyning-
um á Rauða torginu í Moskvu.
Að tilefni þessa byltingarafmælis
hafa Sovétmenn grafið upp nokkrar
gamlar myndir frá aðdraganda bylt-
ingarinnar, byltingunni sjólfri og
eftirmála hennar. Viö birtum hér
með þrjár þeirra, sína úr hverri átt-
inni.
Atvinnuleysi eykst í Bandaríkjunum
Atvinnuleysi jókst i Bandaríkj- lausraerþónokkurþví ímánuðin- landbúnaði, hafi ráðið í fimm irverðfalliömiklaþann20.október
unum í októbermánuði en það um voru sköpuð meira en hálf hundruð fiörutíu og níu þúsund ný ogþvíerofsnemmtaösegjatilum
reyndist hafa verið rétt sex prósent miUjón nýrra atvinnutækifæra í störf í mánuðinum hafi enn fleiri hver áhrif þess verða á komandi
þann mánuð. Aukningin var ekki landinu, að sögn vinnumálaráðu- nýir komið inn á vinnumarkaö og ménuðum.
mikil, aðeins tíundi hluti prósentu- neytis Bandaríkjanna i gær. því hafi orðiö aukning atvinnuleys-
stigs, þvi í september var það 5,9 I tilkynningu ráðuneytisins segir is.
prósent. Töluleg íjölgun atvinnu- aö þótt fyrirtæki, sem ekki tengjast Tölur þessar sýna stööu mála fyr-
Krefjast
afsagnar
Róttækir suður-kóreskir náms-
menn efndu í gær til mótmælaað-
gerða í Seoul, höfuðborg S-Kóreu, og
kröfðust þess að sljórn landsins segði
af sér. Til átaka kom milli náms-
mannanna og lögreglu og kveiktu
námsmennimir meðal annars í lang-
ferðabifreið sem flutti lögreglumenn
á staðinn.
Að sögn sjónarvotta beittu náms-
mennirnir gijóti og bensínsprengj-
um gegn lögreglunni sem svaraði
meö táragasi og efni sem kallast „pip-
arþoka“ en undan því svíður mjög.
Ekki er vitað til þess að neinn hafi
meiðst í átökunum. Námsmennirnir
krefjast þess að ríkisstjómin fari frá
og umsjónarstjóm verði skipuð fram
yfir komandi forsetakosningar.
Námsmaður varpar bensínsprengju í Seoul í gær. Simamynd Reuter