Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987. pv_____________________________________________Útvarp - Sjónvarp 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstuðinu. Brávallagötuskammtur vikunnar end- urtekinn. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102,2 08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Leópold Sveinsson. Laugardags- Ijónið llfgar upp á daginn. Gæða tónlist. 12.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 13.00 Öm Petersen. Helgin er hafin, Örn fær fó1k f spjall og leikur vel valda tón- list. 16.00 íris Eriingsdóttir. Léttur laugardags- þáttur í umsjón Irisar Erlingsdóttur. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 „Heilabrot". Gunnar Gunnarsson. Þáttur um leikhús, bókmenntir, listir og mál sem lúta að menningunni, með viðeigandi tónlist. 19.00 Ámi Magnússon. Þessi geðþekki dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldiö. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00 Stjömuvaktin. ATH.: „Stjarnan verður með beina útsend- ingu frá undanúrslitum fegurðarsam- keppni Islands sem haldin verður á Hótel Selfossi og verður á dagskrá um kvöldið. Kjörinn tími til auglýsinga fyr- ir Sunnlendinga. Utrás FM 88,6 08-09 Hingaðog þangað. Ásgeir P. Magn- ússon, MR. 09-10 Gunnlaug E. Friðriksdóttir, M R. 10- 11 Smjörkútamir. Jóhannes Arason, MR. 11- 13 Þátturinn um Tobías. Þorbjörg Ömarsdóttir, MH. 13-15 MS. 15-17 FG. 17-19 Tónviskan. Diana Proffe, FÁ. 19-21 Kvennó. 21- 22 Lóra Guðmundsdóttir, MR. 22- 23 Kárl Gíslason, MR. 23- 01 Úti um hvippinn og hvappinn. Darri Ólason, IR. 01-08 Næturvakt. Ums. MS. Ljósvakiim FM 95,7 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg spjallar um stússið sem fylgir því að lifa, tekur fólk á förnum vegi tali og færir hlustendum fróðleik af þvi sem er að gerast í menningarmálum. I dag veltir hún fyrir sér spurningunni „Eru Islendingar þrifin þjóð?" Hvar koma gúmmíhanskar inn í þá umræðu? 17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Sunnudaaur 8. nóvember __________Sjónvaip 15.05 Steini og Olli i útlendingahersveit- inni (The flying Deuces). Sigild, bandarísk gamanmynd frá árinu 1939. Leikstjóri Edward Sutherland. Aðal- hlutverk Stan Laurel og Oliver Hardy. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 17.05 Samherjar (Comrades). Breskur myndaflokkur í 12 þáttum um Sovét- rikin. Fjallað er um daglegt lif sovéskra þegna sem birtist í ýmsum myndum hjá hinum fjölmörgu þjóðflokkum sem landið byggja. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Innlent barnaefni fyr- ir yngstu börnin. Umsjónarmenn Helga Steffensen og Andrés Guð- mundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Teiknimynda- flokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Á framabraut (Fame). Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kenn- ara við listaskóla i New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynnlng. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Heim i hrelðrið (Home to Roost). Fimmti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sjö þáttum. Aðalhlutverk John Thaw og Reece Dinsdale. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 21.15 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur Sjónvarps. I þessum þætti keppa Dala- menn og Strandamenn og fer keppnin fram í Dalabúð, Búðardal, aðviðstödd- um áhorfendum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dómari Baldur Hermannsson. 21.55 Vlnur vor, Maupassant - Feðgamlr. (Lámi Maupassant). Nýr, franskur myndaflokkur gerður eftir smásögum Guy de Maupassant. Leikstjóri Jacqu- es Trefouel. Aöalhlutverk Alexis Nitzer og Gilberte Geniat. I þessum þætti segir frá syni óöalsbónda sem er við nám í Parls. Hann er í stuttu leyfi heima í sveitinni þegar faðir hans verður fyrir voðaskoti. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.50 Bókmenntahátfð '87.1 þessum þætti ræðir Einar Már Guðmundsson við Paul Borum. Umsjónarmaður Ólína Þoivarðardóttir. 23.10 ÚtvarpsfrétUr f dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Momsurnar. Teiknimynd. Þýðandi: Hannes J. Hannesson. 9.20 Stubbarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 9.45 Sagnabrunnur. World of Stories. Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Sögumaður: Helga Jóns- dóttir. 10.00 Klementína. Teiknimynd með ís- lensku tali. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 10.20 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.45 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýð- andi: Björn Baldursson. 11.10 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.30 Heimilið. Home. Leikin barna- og unglingamynd sem gerist á upptöku- heimili fyrir börn sem koma úr fjöl- skyldum sem eiga við örðugleika að etja. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia. 12.00 Sunnudagsstelkin. Vinsælum tón- listarmyndböndum brugðið á skjáinn. 12.55 Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.50 1000 volt. Tónlistarþáttur með þungarokki. 14.15 Það var lagið. Nokkrum tónlistar- myndböndum brugðið á skjáinn. 14.35 Natasha. Natalia Makarova er ein besta ballettdansmær sem nú er uppi. - Hér gefst kostur á að sjá hana dansa brot úr frægustu hlutverkum sínum í seinni tíð. Dansarar með Nataliu Mak- arova eru: Anthony Dowell, Denys Ganio, Gary Chryst, Tim Flavin o.fl. NVC/BBC. 15.35 54 af stöðinnni. Car 54, where are you? Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögregluþjóna í New York. Myndaflokkur þessi er laus við skot- bardaga og ofbeldi. Þýðandi Ásgeir Ingólfsson. Republic Pictures. 16.00 Geimálfurinn. Alf. Litli, loðni hrekkjalómurinn Alf, gerir fósturfjöl- skyldu sinni oft gramt í geði. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 16.25 Spékoppar. Dimples. Aðalhlutverk: Shirley Temple, Frank Morgan og Helen Westley. Leikstjóri: William A. Seither. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. 20th Century Fox 1936. Sýn- ingartimi 70 min. 17.35 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur frá hinum viðurkennduframleiðendum Panorma (BBC) og World in Action (Granada). 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótbolt- ans. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 19.19 19.19. 20.00 Ævintýri Sherlock Holmes. The Ad- ventures of Sherlock Holmes. Holmes dvelur á sveitasetri kunningja síns ásamt dr. Watson. Dularfullir atburðir gerast og Holmes fær gátu að glíma við. Aðalhlutverk: Jeremy Brett. Þýð- andi: Sigrún Þorvarðardóttir. Granada Television International. 20.55 Nærmyndir. Nærmynd af skáld- konunni Jean M. Auel sem meðal annars hefur skrifað bækurnar Þjóð bjarnarins mikla og Dalur hestanna. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnars- son. Stöð 2. 21.30 Benny Hill. Breskur grínþáttur með ærslabelgnum Benny Hill. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. ThamesTelevision. 21.55 Vísitölufjölskyldan. Married with Children. Peggy er ekki sátt við að þurfa að sækja peninga í vasa eigin- mannsins svo hún fær sér vinnu til þess að öðlast fjárhagslegt sjálfstæði. Þessi ákvörðun setur heimilislífið alvar- lega úr skorðum. Þýðandi: Svavar Lárusson. Columbia Pictures. 22.20 Lúðvik. Ludwig. Italskur framhalds- myndaflokkur í 5 þáttum, um líf og starf Lúðvíks konungs af Bæjaralandi. 1. þáttur. Aðalhlutverk: Helmut Ber- ger, Trevor Howard, Romy Schneider og Silvana Mangano. Leikstjóri: Luc- hino Visconti. Sacis. 23.05 Þeim gat ekkert grandaó. The Unto- uchables. Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliot Ness og sam- starfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone og annarra mafíuforingja, á bannárunum í Chicago. Þýðandi Björn Baldursson. Paramount. 00.00 Dagskrárlok. Útvarp zás I 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni - Scarl- atti, Handel og Bach. a. Tokkata I D-dúr eftir Alessandro Scarlatti, útsett fyrir þrjá trompeta, páku og orgel. Hannes, Wolfgang og Bernhard Laub- in, Norbert Schmitt og Simon Preston leika. b. Konsert nr. 1 í B-dúr efit Ge- orge Friedrich Hándel. „The English Consort"- hljómsveitin leíkur; Trevor Pinnock stjórnar. c. Sónata í As-dúr eftir George Friedrich Hándel, raddsett fyrir þrjá trompeta og orgel. Hannes, Wolfgang og Bernhard Láubin og Simon Preston leika. d. „Aus tiefer Not Schrei ich zu dir", kantata nr. 38 eftir Johann Sebastian Bach, samin fyrir 21. sunnudag eftir þrenningarhátíð. Vinardrengjakórinn og Vínarkórinn syngja með „Concentus Musicus"- hljómsveitinni í Vínarborg; Nikolaus Harnocourt stjórnar. (Hljómdiskar.) 7.50 Morgunandakt Séra Þorleifur Kjart- an Kristmundsson, prófastur á Kol- freyjustað, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdls Norð- fjörö. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Um- sjón: Sigurður Hróarsson. 11.00 Messa i Neskirkju á kristniboós- daginn. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði prédikar. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Nýjar hljómplötur og hljómdiskar. Kynnt verður nýtt efni í hljómplötu- safni Dtvarpsinsa og sagt frá útgáfu markverðra hljóðritana um þessar mundir. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoð- armaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Kalda striðió. Annar þáttur. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson. 14.30 Andrés Segovia leikur á gitar. a. Chaconne í D-moll eftir Johann Se- bastian Bach. b. Konsert fyrir gitar og hljómsveit í E-dúr eftir Lyigi Boccher- ini. 15.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Frá tónlistarhátíöinni i Schwetzing- en 1987. „New York vocal Ensamble" syngja negrasálma, bandarlsk þjóðlög auk verka eftir Dmitri Sjostakovits og Joseph Haydn á tónleikum 30. maí sl. (Hljóðritun frá útvarpinu í Stuttg- art.) 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútlma- bókmenntir. Umsjón: Ástráöur Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtfmatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri.) 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan; „Sigling" eftir Stein- ar á Sandi. Knútur R. Magnússon les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttirsér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. Píanókvintett I F-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. Maurizio Pollini leikur með Italska strengjakvartettinum. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip rás II 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Öskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeif Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Söngleikir i New York. Þriðji þáttur: „Nunsense" eftir Dan Goggins. Um- sjón: Arni Blandon. 16.05 Vinsæidalisti rásar 2. Umsjón: Stef- án Hilmarsson og Georg Magnússon. - 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Gestur í þættinum er Árni Elvar og kvartett hans leikur i tilefni af Djass- dögum Ríkisútvarpsins. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Skúli Helga- son stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar ki. 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjan FM 98fi 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsáriö. 09.00Jón Gústafsson, þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með gestum i stofu Bylgjunnar. 13.00 Bylgjan f Ólátagarði meö Emi Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekn- ir eru fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrimur Þráinsson. Óskalög, upp- skriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði i rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður. Stjaman FM 1Q2£ 08.00 Guöriður Haraldsdóttir. Ljúfar ball- öður sem gott er að vakna við. 10.00 og 12.00 Stjömufréttir(fréttasími 689910). 12.00 íris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00. í hjarta borgarinnar. Jörundur Guð- mundsson ásamt Borgarbandinu með spurninga- og skemmtiþáttinn sem er i beinni útsendingu frá Hótel Borg. Sérstaklega vinsæll þáttur hjá fólki sem vill eiga skemmtilegan sunnudag með fjölskyldunni á Hótel Borg. Allir vel- komnir. Auglýsingasími 689910. 16.00 Kjartan Guöbergsson. Vinsæl lög frá London til New York á 3 timum á Stjörnunni. Eitthvað fyrir unga fólkið. 18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 19.00 Árni Magnússon. Helgarlok. Arni Magg við stjórnvölinn. 21.00 Stjörnuklassik. Stjarnan á öllum sviðum tónlistar. Léttklassísk klukku- stund. Randver Þorláksson leikur af geisladiskum allar helstu perlur meist- arannna. 22.00 Ámi Magnússon. Ámi Magg tekur aftur við stjórninni. 24.00 Stjömuvaktin. Útrás FM 88,6 08-11 Svefnpurkur. Ingó og Gummi, FB. 11-13 Kristinn Már, FÁ. 13- 14 Kvennó. 14- 15 Listir og menning. Listafélag MR. 15- 17 MS. 17-19 Perkings Park. Bergur Pálsson, IR. 19-21 Á leið i bió. Gestur Ben., FÁ. 21 -22 Tebolla. Leikið verður óútgefið efni. Orri Jónsson, Rúnar Gestsson, MH. 22- 23 Aðalbjörn Þórólfsson, MH. 23- 01 FG. Ljósvakiim FM 95,7 6.00 Ljúfir tónar i morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00 Tónlist með listinni að lifa. Helga Thorberg sér um að gera hlustendum lifið létt með tali og tónum. Hún heils- ar upp á fólk, flytur fréttir af spennandi viðburðum i heimsborgunum London, París og Róm og spjallar um allt milli himins og jarðar. 17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Á GÓÐU VERÐI - BENSÍNDÆLUR AC Delco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 71 t Veður Suðaustangola eða kaldi, dálítil rigning eða súld öðru hverju sunnan- og vestanlands en þurrt norðan- og austanlands. Hiti 4-8 stig. Akureyrí alskýjað 8 Egilsstaðir skýjað I Galtarviti alskýjað 9 Hjarðames þokumóða 5 Keflavíkurflugvöllur rigning 8 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 7 Reykjavík þokumóða 9 Sauðárkrókur mistur 8 Vestmannaeyjar þoka 7 Bergen alskýjað 8 Helsinki slydduél 1 Kaupmannahöfn hálfskýjað 10 Osló þoka 0 Stokkhólmur skýjað 8 Þórshöfn alskýjað 9 Algarve rigning 16 Amsterdam mistur 9 Barcelona mistur 18 (CostaBrava) Beríín súld 9 Chicago léttskýjað -1 Feneyjar þokumóða 10 (Ldgnano/Rimini) Frankfurt þokumóða 5 Glasgow mistur 9 Hamborg súld 9 LasPaimas léttskýjað 25 (Kanaríeyjar) London þoka 7 LosAngeles skýjað 13 Madríd mistur 5 Maliorca hálfskýjað 21 Montreal alskýjað -4 New York léttskýjað 3 Nuuk skýjað -2 París þokumóða 4 Vín léttskýjað 9 Winnipeg léttskýjað -9 Valencia heiðskírt 18 Gengið Gengisskráning nr. 211 - 6. nóvember 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Doliar 37,000 37,120 38,120 Pund 65,879 66,092 64,966 Kan. dollar 28.083 28,175 28,923 Dönsk kr. 5.6698 5,7182 5,6384 Norsk kr. 5,8236 5,8424 5.8453 Sænsk kr. 6,1197 6,1396 6,1065 Fi. mark 8.9806 8,0097 8,9274 Fra.franki 6.5385 6,5598 6.4698 Belg. franki 1.0550 1,0585 1,0390 Sviss. frankl 26.8798 26.9669 26,3280 Holl.gyllini 19,6349 19,6986 19,2593 Vþ. mark 22.0896 22,1612 21.6806 it.lira 0,03005 0,03014 0,02996 Aust. sch. 3,1376 3,1478 3,0813 Port. escudo 0,2731 0,2739 0,2728 Spá. peseti 0.3281 0,3292 0.3323 Jap.yen 0,27391 0,27480 0,27151 Irskt pund 58,738 58,928 57,809 SDR 49,9456 50,1087 50,0614 ECU 45,6099 45,7578 44,9606 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. FisJrniarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 6. október seldust alls 95,8 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 52,3 43,95 23,00 45,50 Ufsi 21,5 28,31 18,00 29,00 Ýsa 7,7 62,70 55,00 67,00 Karfi 4.3 18,94 15,00 21,00 Hlýri 4,0 20,14 18.00 25.50 Steinbítur 1.8 22,86 18,00 28,00 Koli 1,5 47,82 43,00 63,00 Keila 0.6 19,61 18,00 20,50 Liiða 0,7 135.66 120,00 183.00 Langa 0.5 27,12 25,00 31,00 Grálúða 0.5 40,00 40,00 40.00 Skata 0.1 70.61 68.00 71,00 9. október vcrður boðinn upp afli af Þorsteini GK Stakkavik ÁR og fleiri bátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 6. nóvember seldust alls 73,3 tonn Þorskur sl. 50.0 45,22 44,50 46,00 w Þorskur ósl. 12,9 42,38 41,00 50,50 Ýsa slægð 1,2 55,50 55,50 55,50 Ýsa ðslægð 3,3 59,11 55,00 61,00 Hlýri/steinb 2,7 30,00 30,00 30,00 Grálúða 1,3 35.00 35.00 35,00 Lúða 0,2 113,00 113.00 113,00 Blandað 1,7 21,71 Boðið vlrður upp 7. nóvember if gifur á sjó Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild Þverholti 11, simi 27022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.