Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1987, Blaðsíða 38
0 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1987. LOPI - LOPI Þriggja þráða plötulopi, 10 sauðarlitir, einnig grænir, rauðir og bláir litir. Ullargarn (hespulopi) ódýrt - ullarband. Sendum í póstkröfu. Lopi, ullarvinnsla, Súðarvogi 4 - Reykjavík Sími 30581. Lyfjaeftirlit ríkisins óskar eftir ritara í hálft starf. Reynsla í vinnu með tölvu og ritvinnslu nauósynleg. Umsóknir sendist Lyfjaeftirliti ríkisins fyrir 15. nóv- ember 1987. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Lyfjaeftir- litsins í s. 28455. Lyfjaeftirlit ríkisins, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. FLUTNINGAR Tilboð óskast í flutninga á tímabilinu 1. des. '87 - 1. sept. '89 á um það bil 1140 tonnum af áfengi og tóbaki frá Reykjavík til útsölustaða ÁTVR á Isafirði, Siglufirði, Seyðisfirði og Selfossi. Gert er ráð fyrir vikulegum ferðum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og tilboð verða opnuð á sama stað I viðurvist viðstaddra bjóð- enda kl. 11.00 f.h. 23. nóvember nk. INIMKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK LYFJATÆKNIR Lyfjaeftirlit ríkisins óskar eftir að ráða lyfjatækni í hálft starf. Einhver kunnátta í meðferð tölvu æskileg - en ekki nauðsynleg. Umsóknir sendist Lyfjaeftirliti ríkisins fyrir 15. nóv- ember 1987. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Lyfjaeftir- litsins í s. 28455. Lyfjaeftirlit ríkisins, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. ALÞJÓOLEG UNGMENNASKIPTI VINNUHÓPUR TIL NICARAGUA Alþjóðasamtökin ICYE, sem AUS er aðili að, eru nú að skipuleggja vinnuhóp sem mun halda til Nic- aragua næsta sumar. Hópurinn mun aðstoða við byggingu skóla og félagsheimilis í þorpinu La Colo- neia og verður úti 26. júlí - 26. okt. AUS getur tilnefnt 3-5 þátttakendur. Þátttökuskilyrði: einhver spænskukunnátta. og reynsla í þriðja heims málum. Umsóknarfrestur er til 16. nóv. Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband við skrifstofu AUS í síma 24617 eða komdu við hjá okkur í Mjöln- isholti 14 (efsta hæð) milli kl. 13 og 16 og fáðu nánari upplýsingar. Hinhliðin • Gunnar Einarsson, þjálfara Stjörnunnar og iþrótta- og tómstundafulltrúa I Garðabæ, langar mest til að hitta Helmut Schmidt og Frans Beckenbauer. segir Gunnar Einarsson, þjálfari Stjömunnar „Eg starfaði sem íþrótta- og tóm- stundafulltrúi hér 1 Garðabæ á árunum 1981 til 1984 en félýk þá þriggja ára fri. Eg fór þá i nám 1 íþrótta- háskólanum í Osló og tók svo aftur til við fyrra starfið þegar ég kom heim í sumar,“ segir Gunnar Einars- son, þjálfari Stjörn- unnar 1 handknatt- leik, en sem kunnugt er leikur Stjarnan síðari leik sinn gegn norska hðinu Urædd í Noregi um helpina. „Þessa dagana a sér stað geysileg upp- bygging hér í Garðabæ. Við erum að byggja sundlaug, íþróttahús og upphit- aðan knattspyrnu- völl, auk félagsmið- stöðvar,“ sagði Gunnar Einarsson ennfremur. Hann var á árum áður einn snjallasti handknatt- leiksmaður landsins og svo gæti farið að hann tæki frajn skóna í vetur. „Eg sagði í viðtali við eitt norsku blaðanna að verið gæti að ég myndi spila með í síðari leiknum en það var meira grín á bak við þetta en al- vara. Norðmenntaka svona mjog varlega.“ Gunnars fara hér á eftir: Fullt nafn: Gunnar Einarsson. Aldur: 32 ára. Fæðingarstaöur: HafnarQörður. Maki: Sigríður Dísa Gunnarsdóttir. Böm: Þijú, Andri, Hrafnhildur María og Gunnur Lýð. Bifreið: Saab 90, árgerð 1983. Starf: íþrótta- og tómstundafulltrúi í Garðabæ. Laun: Um og yfir 100 þúsund. Helsti veikleiki: Fljótfæmi. Helsti kostur: Hreinskilni. Hefur þú einhvem tíma unnið í happdrætti eða þvílíku: Aldrei. Uppáhaldsmatur: íslenskt lamba- læri. Uppáhaldsdrykkur: Vatn. Uppáhaldsveitingastaður: GulM haninn. Uppáhaldstegund tónlistar: Rokk. Uppáhaldshljómsveit: Rolling Sto- nes. Uppáhaldssöngvari: Mick Jagger. Uppáhaldsblað: Morgunblaöiö. Uppáhaldstímarit: Der Spiegel. Uppáhaldsíþróttamaöur: Einar Þorvarðarson og Karl Heinz Rummenigge. Uppáhaidsstjómmálamaöur: Birg- ir ísleifur Gunnarsson og Káre Villoch Uppáhaldsleikari: Gisli Halldórs- son. Uppáhaldsrithöftmdur: Halldór Kiijan Laxness. Besta bók sera þú hefur lesið: Kristnihald undir jökli. Hvort er í meira uppáhaldi hiá þér, Sjónvarpið eöa Stöð 2? Ríkissjón- varpið. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Rás 2. Uppáhaldsútvarpsmaður: Atli Rúnar Halldórsson. Hvar kynntist þú eiginkonunni? í menntaskóla. Helstu áhugamál: íþróttir og úti- vera. Fallegasti kvenmaður sem þú hef- ur séð: Konan mín. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Helmut Schmidt og Frans Beckenbauer. Fallegasti staður á íslandi: Skafta- fell. Að vísu hef ég aöeins séð Skaftafell í rignlngu en staðurinn er engu að síður mjög tignariegur. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Ég var heima við og passaði börnin. Eitthvað sérstakt sem þú steíhir aö: Já, ég stefni að því að eiga góð sam- skipti við alla og temja mér það að vera jákvæöur í hugsun. -SK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.