Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. Útlönd Flugræningjarnir fengu lendingarleyfi á Kýpur Farþegaþotan frá Kuwait, með rúmlega fimmtíu gísla um borð, lenti á Larnaca ílugvelli á Kýpur um kvöldmatarleytið í gær að íslenskum tíma. Áður hafði þotunni verið neitað um lendingarleyfi í Beirút en þangað hélt hún frá íran snemma í gær. Talsmaður Kýpurstjórnar sagöi í gærkvöldi að þotunni hefði verið veitt lendingarleyfi og einnig myndi verða veitt leyfi til að setja eldsneyti á hana. Utanríkisráðherra Kýpur, George Iacovou, hélt til flugvallarins og túlkur var sendur til flugturnsins. Farþegaþotan lenti á Kýpur um tíu klukkustundum eftir að George Shultz, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, og forseti Líbanons, Amin Gemayel, höfðu haldið óformlegan fund i Larnaca í lok síðustu friðarfar- ar Shultz til Mið-Austurlanda. Áður en þotan lenti á Kýpur höfðu grísk yfirvöld tilkynnt að þau myndu ekki veita þotunni lendingarleyfi í Grikklandi. Öllum flugvöllum yrði lokað ef reynt yrði að lenda henni þar. Yfirvöld í íran kváðust hafa leyft flugræningjunum aö fljúga frá Mash- had eftir að flugræningjarnir höfðu skotið viðvörunarskotum, kastað handsprengju frá þotunni og hótað að sprengja hana í loft upp ef hindr- anir á flugbrautinni yrðu ekki fjar- lægðar. Eftir að hafa fyrst fallist á frest kröfðust flugræningjarnir þess að fá að fljúga frá íran ef þeir fengju ekki stöðugar fréttir af hvernig gengi. aö fá yfirvöld í Kuwait tii að fallast á kröfur þeirra um frelsl fyrir sautján arabíska skæruliða. Á flugvellinum í Beirút, sem er sunnan við höfuðborgina, var mikill viðbúnaður er þotan reyndi að lenda þar. Fjöldi sýrlenskra hermanna, vopnaðir rifflum og handsprengjum, komu sér fyrir á húsþaki flugstöðv- arinnar og svölum og leit var gerð á þeim sem óku að flugvellinum við vegartálma sem komið hafði verið fyrir. Bæöi flugmaður og farþegar grát- bændu starfsmenn í flugtuminum á flugvellinum í Beirút um að fá að lenda og hringsólaði þotan mörgum sinnum yfir flugvellinum. Oröaskipti áttu sér einnig stað milli flugræn- ingjanna og starfsmannanna. Sýr- lenskir liösforingjar báðu fyrir skilaboð til flugræningjanna þess efnis að vélin yrði skotin ef reynt yrði að lenda. Er þotan flaug sjöunda hringinn yfir flugvellinum skutu sýrlenskir hermenn aðvörunarskot- um að henni. Flugstjórinn hótaði að brotlenda en sneri síðan þotunni áleiðis til Kýpur. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 19-20 Ib.Ab 3jamán. uppsögn 19-23 Ab.Sb 6mán. uppsögn 20-25 Ab 12mán.uppsögn 21-28 Ab 18mán. uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 8-12 Sb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 9-23 Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir ■ 6mán.uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb. Innlán með sérkjörum Innlángengistryggð 19-28 Bb.Sp Lb.Sb Bandarikjadalir 5,75-7 Vb.Sb . Sterlingspund 7.75-8.25 Úb Vestur-þýsk mörk 2-3- Ab Danskarkrónur 7,75-9 Vb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennirvixlar(forv.) Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 29.5-32 kaupgengi Sp Almennskuldabréf 31-35 sp Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 32,5-36 Sp Skuldabréf 9,5-9,75 ’ Allir nema Útlán til framleiðslu Úb Isl. krónur SDR 30.5-34 7.75-8.25 Bb Lb.Bb, Sb Bandaríkjadalir 8.75-9,5 Lb.Bb, Sb.Sp Sterlingspund 11-11.6 Úb.Bb. Sb.Sp Vestur-þýskmörk Húsnæðislán 5-5.75 3.5 Úb Lífeyrissjóðslán Dráttarvextir 5-9 45,6 3,8 á mán. MEÐALVEXTIR överðtr. feb. 88 Verðtr. feb. 88 35.6 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala april 1989 stig Byggingavisitala apríl 348stig Byggingavisitalaapril 108,7 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 6% . april. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,4803 Einingabréf 1 2,732 Einingabréf 2 1.587 Einingabréf 3 1,744 Fjölþjóðabréf 1.268 Gengisbréf 1.0295 • Kjarabréf Lifeyrisbréf 2.725 1.374 Markbréf Sjóðsb'réf 1 1.417 1.253 Sjóðsbréf 2 1.365 Tekjubréf 1.391 Rekstrarbréf 1.06086 HLUTABRÉF Sóluverð að lokinni jöfnu m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar Eimskip 128 kr. 210kr. Flugleiðir Hampiðjan 189 kr. 144 kr. Iðnaðarbankinn Skagstrendingurhf. 148kr. 189 kr. Verslunarbankinn Útgerðarf. Akure. hf 105kr. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubankí kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Farþegaþotan, sem rænt var á þriðjudaginn, á flugi yfir Beirút þár sem henni var neitað um lendingarleyfi. Simamynd Reuter TIL HAMINGJU BREIÐHOLTSBÚAR! Eins og þið eflaust vitið er starfandi fataverslun á Smiðjuvegi í Kópavogi rétt við túnfót ykkar. Verslunin er þekkt fyrir lágt verð á nýjum og fallegum fötum fyrir alla aldurshópa. Við vitum að þið Breiðholtsbúar kunnið að meta þessa þjónustu okkar. Til þess að spara ykkur tíma og fyrirhöfn færum við okkur nær ykkur. Við höfum opnað í dag nýja verslun að Drafnarfelli 12. Að sjálfsögðu með sama lága vöruverðið og áður og fulla búð af nýjum og fallegum vorfötum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.