Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988.
65
Afmæli
Ormur Ólafsson
Ormur Ólafsson, formaöur
Kvæöamannafélagsins Iöunnar, til
heimilis aö Safamýri 54, Reykjavík,
veröur sjötugur á morgun.
Ormur fæddist í Kaldrananesi í
Mýrdal og ólst þar upp. Hann flutti
ungur suöur í Hafnir og stundaði
þar sjómennsku og á Norðurlandi.
Ormur lauk vélstjóranámi og var
vélstjóri á mótorbátum frá Höfn-
um.
Hann flutti til Reykjavíkur á þrít-
ugsaldri og vann þar viö rafvirkja-
störf hjá Bræðrunum Órmsson um
skeiö. Ormur réö sig til Flugfélags
íslands 1946 og vann þar ýmis störf
tjl 1973 en hefur síöan veriö póst-
meistari hjá Flugleiðum.
Ormur er góður hagyrðingur og
hafa birtst eftir hann ljóð í Skaft-
fellskum ljóðum 1962 og víðar.
Hann hefur veriö formaður
Kvæðamannafélagsins Iðunnar frá
1978.
Fyrri kona hans var Jóna Arn-
grímsdóttir, f. 1917, d. 1948, sonur
þeirra er Ólafur, rithöfundur í
Reykjavík, f. 16.11. 1943.
Seinni kona hans er Alfa Guö-
mundsdóttir, f. 1933.
Sonur Orms er Ágúst Þór, bíla-
smiður í Mosfellsbæ, f. 23.8. 1951,
kvæntur Ingibjörgu Kristinsdóttur
og eiga þau fjögur börn.
Systur Orms eru tvíburarnir
Guörún, f. 26.7. 1919, gift Björgvin
Þorsteinssyni, leigubílstjóra í
Reykjavík, og Sólveig, gift Guöjóni
Jónssyni, vélstjóra í Keflavík.
Foreldrar Orms voru Ólafur
Ormsson, b. á Hjalla í Höfnum, og
kona hans, Guðrún Jakobsdóttir.
ÓMur var sonur Orms, b. á Kaldr-
ananesi í Mýrdal Sverrissonar, b.
á Grímsstöðum Bjarnasonar. Móð-
ir Sverris var Vilborg Sverrisdótt-
ir, systir Þorsteins, afa Jóhannesar
Kjarvals. Móðir Ólafs var Guðrún,
systir Sveins, fóður Einars Ólafs,
prófessors, föður Sveins, fv. Þjóð-
leikhússtjóra. Guðrún var dóttir
Ólafs, b. á Stafafelli Bjarnasonar,
bróður Sverris á Grímsstöðum.
Guðrún, móðir Orms, var dóttir
Jakobs, b. í Skammadal í Mýrdal
Þorsteinssonar, b. í Skammadal
Jónssonar. Móðir Þorsteins var
Guðrún Jakoþsdóttir, b. á Fjósum
í Mýrdal Þorsteinssonar og konu
hans Karítasar Þorsteinsdóttur, b.
á Vatnsskarðshólum í Mýrdal Ey-
jólfssonar, föður Þorsteins, langafa
Einars, föður Erlends, fv. forstjóra
SÍS. Móðir Guðrúnar var Solveig
Brynjólfsdóttir, b. í Suður-Hvammi
í Mýrdal Brynjólfssonar og konu
hans Sigríðar Halldórsdóttur,
Ormur verður eflendis á afmælis-
daginn.
Unnur Guðjónsdóttir
Unnúr Guðjónsdóttir, Barmahlíö
20, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára
í dag.
Unnur fæddist í Reykjavík. Hún
var ellefu mánaða þegar hún missti
móður sína og fimm ára þegar fað-
ir hennar lést og ólst því upþ hjá
föðursystur sinni, Stefaníu Jóns-
dóttur, og manni hennar, Ingvari
Árnasyni, á Bíldudal.
Unnur flutti til Reykjavíkur þeg-
ar hún var þrettán ára og var þá í
umsjá Vigfúsar Guðbrandssonar
klæðskera.
Maður Unnar er Guðmundur J.
Kristjánsson, meinatæknir hjá
Rannsóknastofu HÍ., sonur Kristj-
áns skipstjóra á Sveinseyri við
Dýrafjörð, Jóhannessonar, sem
fórst með Síldinni 1912, og konu
hans Guðmundu Guðmundsdóttur
frá Arnarnúpi við Dýrafjörð.
Unnur og Guðmundur eignuðust
fjögur börn. Þau eru: Sjöfn, hús-
móöir á Seltjarnarnesi, f. 1935, gift
Guðna Þórðarsyni tæknifræðingi;
Heba, húsmóðir í Reykjavík, f. 1938,
gift Orra Hjartarsyni verslunar-
manni; Ágústína, meinatæknir í
Reykjavík, f. 1945, gift Petri Guð-
laugssyni prentara; og Guðjón,
rafvirkjameistari í Reykjavík, f.
1949, giftur Sigríði Káradóttur hús-
móður. Unnur og Guðmundur eiga
nú ellefu barnabörn.
Unnur átti einn bróður, Guð-
brand Ágúst, en hann lést tveggja
ára, 1913.
Foreldrar Unnar voru Guðjón
Jónsson, skósmiður í Reykjavík, f.
á Gvendarnesi í Fáskrúðsfirði 21.9.
1881, d. 1919, og kona hans, Ágúst-
ína Guðbrandsdóttir, f. 5.8.1887, d.
17.5. 1913.
Móðursystir Unnar var Guö-
branda, móðir Gunnars Guðbjarts-
sonar, formanns framleiðsluráös
landbúnaðarins.
Föðurforeldrar Unnar voru Jón
Vigfússon b. í Gvendarnesi og Þór-
dís Guðmundsdóttir. Jón var sonur
Vigfúsar b. á Kálfárvöllum í Stað-
arsveit, Vigfússonar b. á Hraun-
hafnarbakka, Vigfússonar b. í
Háagarði, Hákonarsonar b. í
Syðstu-Görðum og á Þorgeirsfelli,
Þorlákssonar b. á Stóru-Borg í
Víðidal, Guðmundssonar.
Þórdís var dóttir Guðmundar b.
á Hafnarnesi í Stöðvarflrði, Einars-
sonar b. í Hvammi í Fáskrúðsfirði,
Guðmundssonar, bróður Guð-
mundar, langafa Finns listmálara
og Ríkarðs myndhöggvara, Jóns-
sona.
Kona Guðmundar í Hafnarnesi
var Þuríður Einarsdóttir, b. í Vík
við Fáskrúðsfjörð, Jónssonar b. á
Sævarenda við Fáskrúðsfjörð,
Magnússonar, ættföður Brimnes-
ættarinnar.
Móðurforeldrar Unnar voru Guð-
brandur verslunarmaður í Ólafs-
vík, Þorkelsson og Guðbjörg
Vigfúsdóttir, en hún var systir Jóns
í Gvendarnesi. Bróðir Guðbrands
var Einar, faðir Bjargar rithöfund-
ar og Þorkels Jóhannessonar'
prófessors. Annar bróðir Guð-
brands var Jón, langafi Júlíusar
Sólnes. Þriðji bróðirinn var Jón
yngri, þjóðskjalavörður, afi Loga
Guðbrandssonar, forstjóra Landa-
kotsspítala. Systir Guðbrands var
Guðrún, amma Clausensbræðra.
Guðbrandur var sonur Þorkels
prófasts á Staðastað, Eyjólfssonar
prests í Garpsdal, Gíslasonar
prests á Breiðabólstað á Skógar-
strönd, Ólafssonar biskups í
Skálholti, Gíslasonar. Móðir Þor-
kels var Guðrún, dóttir Jóns
Þorlákssonar skálds og prests á
Bægisá. Móðir Guðbrands var
Ragnheiöur Pálsdóttir, prófasts í
Hörgsdal, Pálssonar, langafa Guð-
rúnar, móður Péturs Sigurgeirs-
sonar biskups.
Tryggvi Sigjónsson
Tryggvi Sigjórisson, Ránarslóð 8,
Höfn, Hornafirði, fæddist 10. april
1918 og verður því sjötugur nú á
sunnudaginn. Hann fæddist í Vest-
mannaeyjum og foreldrar hans
voru Sigjón Halldórsson og Sigrún
Runólfsdóttir sem lifir enn á 99.
aldursári og dvelur á sjúkrahúsinu
í Vestmannaeyjum. Tryggva var á
ööru aldursári komið í fóstur að
Hólmi í Mýrahreppi í Hornafirði,
til hjónanna Halldórs Eyjólfssonar
og Guðlaugar Gísladóttur. Uppeld-
issystur átti Tryggvi þrjár á Hólmi,
þær Svöfu, Sigurlaugu og Sigríði
en þær höföu Hólmshjónin einnig
tekið í fóstur. Tryggvi var fimmti
Hrafn Andrés Harðarson, bæjar-
bókavörður í Kópavogi, til heimihs
að Meðalbraut 2, Kópavogi, er fer-
tugur í dag.
Hrafn fæddist í Kópavogi og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi
frá MA 1968 og prófi í bókasafns-
fræðum, A.L.A. Chartered Librar-
ia, frá Polytechnic of North
London, School of Librarianship
1972 en hann hefur síðan sótt marg-
vísleg námskeið í bókasafnsfræð-
um í Danmörku, Noregi og
Englandi.
Hrafn hefur verið stundakennari
í bókasafnsfræðum við HÍ frá 1974.
Hann var forstöðumaður Bústaða-
safns og bókabíla Borgarbóka-
safnsins en hefur svo ennfremur
verið viö störf á bókasafni Veöur-
stofu íslands. Þá hefur hann verið
bæjarbókavörður í Kópavogi frá
1977.
Hrafn var í stjórn Bókavaröafé-
lags íslands og annarra félaga
bókavarða. Hann sat í nefnd sem
samdi reglugerð með lögum um
almenningsbókasöfn 1977-78. Þá
átti hann sæti í tölvunefnd bóka-
safna og ritnefnd bókasafnsins um
skeið. Hrafn er formaður Sögufé-
lags Kópavogs, hann er í safnaðar-
stjórn Kársnessóknar, í stjórn
Leikfélags Kópavogs og formaður
Starfsmannafélags Kópavogs. Þá
hefur hann staðið aö stofnun Vin-
áttufélags íslands og Norður-
Kóreu.
Hrafn gaf út ljóðabókina Fyrr-
vera, 1982, en hann hefur skrifað
smásögur og fjölda blaða- og tíma-
ritsgreina um bókasöfn, hækur og
menningarmál.
Kona Hrafns er Anna Sigríður,
bókasafnsfræðingur og kennari, f.
14.8. 1948, dóttir Einars söngvara
í röð tólf systkina en þau voru: Sig-
jón, sem dó ungur, Þórunn Aöal-
heiður, Bragi, sem er látinn,
Garðar, Tryggvi, Þórhallur, Frið-
rik, sem drukknaði við Reykjanes,
Halldór, sem dó 8 ára, Guðríöur,
sem er látin, Kristbjörg, Gústaf og
Guðmundur. Árið 1944 kvæntist
Tryggvi Herdisi Rögnu Clausen,
dóttur hjónanna Ingolf Clausen og
Herdísar Jónatansdóttur sem bú-
sett voru á Eskifirði. Tryggvi og
Herdís hafa allan sinn búskap verið
búsett á Höfn og lengst af með eig-
in útgerð. Þau eignuöust 8 börn og
eru 7 þeirra á lífi en þau eru: Inga
Guðlaug, gift Friðfinni Pálssyni,
Sturlusonar og Unnar D. Haralds-
dóttur bankafulltrúa.
Börn Hrafns og Önnu Sigríðar:
Hörn, f. 15.9.1972, nemi, og Leifur,
f. 31.12. 1974, d. 11.8. 1975.
Faðir Hrafns: Hörður viðskipta-
fræðingur, kennari og ljóðskáld, f.
5.7. 1916, d. 17.12. 1959, sonur Þór-
halls cellóleikara Árnasonar og
Abelínu Gunnarsdóttur, systur Jó-
hannesar, biskups kaþólskra á
íslandi. Meðal systkini Þórhalls
voru Ásta málari og Magnús H.
Árnason myndlistarmaður.
Móðir Hrafns: Guðrún Ólöf, f.
19.4.1919, dóttir Jónasar Þór, verk-
smiöjustjóra á Akureyri, en hann
var bróöir Vilhjálms Þór banka-
stjóra og ráðherra. Móðir Jónasar
var Ólöf Þorsteinsdóttir Thorlac-
ius, b. á ÖxnafelM, Einarssonar
Thorlacius prests í Saurbæ. Móðir
Þorsteins var Margrét Jónsdóttir
búsett á Akureyri, Linda Helena,
gift Gunnlaugi Þ. Höskuldssyni,
búsett á Höfn, Ellen Maja, gift
Gunnari Sigurðssyni, búsett á Kjal-
arnesi, Bjarki Elmar, kvæntur
Helgu Haraldsdóttur, búsett á
Sauðárkróki, Herdís Tryggvína,
gift Stephen Johnson, búsett á
Höfn, Halldór Ægir, unnusta hans
er Lena Nyberg, búsett á Þingeyri.
og Tryggvi Ólafur, kvæntur Helgu
Steinarsdóttur, búsett á Sauðár-
króki. Barnabörn Tryggva og
Herdísar eru nú orðin 17, það elsta
26 ára og það yngsta á öðru ári.
Barnabarnabörn eru tvö.
lærða, prests á Möðrufelli Jónsson-
ar. Móðir Guðrúnar var Helga
Kristinsdóttir, b. í Samkomugerði
i Eyjafirði Jósefssonar.
Hrafn A. Harðarson
Til hamingju
með daginn!
75 ára___________________
Jón Karlsson, Múla I, Geithellna-
hreppi, er sjötíu og fimm ára í dag.
60 ára___________________
Þorbjörg Jóhannesdóttir, Holta-
gerði 61, Kópavogi, er sextug í dag.
Ólafur Ólafsson, Njálsgötu 43A,
Reykjavík, er sextugur í dag.
50 ára___________________
Sigurður Baldvinsson, Heijólfsgötu
6, Hafnarfirði, er fimmtugur í dag.
Ari Eggertsson, Túngötu 46,
Tálknafirði, er fimmtugur í dag.
Til hamingju með
morgundaginn!
90 ára___________________
Valgerður Hannesdóttir, Ási, Lax-
árdalshreppi, er niræð á morgun.
80 ára___________________
Aðálbjörg Sigurðardóttir, Hafnar-
stræti 25, Akureyri, er áttræð á
morgun.
70 ára___________________
Gunnar Þórðarson, Álfalandi 12,
Reykjavík, er sjötugur á morgun.
Jón Sig-
tiyggsson
Jón Sigtryggsson prófessor,
Hringbraut 50, Reykjavík, verður
áttræður á morgun. Jón er fæddur
á Akureyri pg lauk læknisfræði-
prófi frá HÍ 1937. Hann var í
framhaldsnámi á sjúkrahúsi í Vi-
borg í Danmörku 1937-1938 og á
fæðingardeild Ríkisspítalans i
Kaupmannahöfn júlí-ágúst 1939.
Jón lauk tannlæknaprófi við Tann-
læknaskólann í Kaupmannahöfn
1939 og var aðstoðartannlæknir í
Kaupmannahöfn 1940. Hann var
tannlæknir í Reykjavík 1941-1975
og dósent í tannlækningum við HÍ
1944-1950. Jón var prófessor í tann-
lækningum við HÍ 195IM978 og
varö heiðursdoktor við HÍ 1987.
Jón kværitist 22. júní 1937 Jór-
unni Tynes, f. 28.' febrúar 1913, d.
23. mars 1978. Foreldrar hennar
voru Ole Tynes, útgerðarmaður á
Siglufirði, og kona hans,. Indíana
Pétursdóttir. Börn Jóns og Jórunn-
ar eru Jón Örn, f. 10. mars 1938,
hagfræðingur, deildarstjóri í um-
hverfis og menningarmálráðuneyt-
inu í Saskatchewan-fylki í Kanada,
kvæntur Quðrúnu Guðbergsdóttur
og eiga þau einn son, Ingvi Hrafn,
f. 27. júlí 1942, frétt%stjóri sjón-
varps, kvæntur Ragnheiði Söru
Hafsteinsdóttur flugfreyju og eiga
þau tvo syni, Óli Tynes, f. 23. des-
ember 1945, markaðsfulltrúi hjá
Arnarflugi, sambýhskona hans er
Vilborg Halldórsdóttir og á hann
tvo syni, Sigtryggur, f. 15. júní 1947,
skrifstofustjóri hjá Eimskipafélag-
inu óg á hann tvö börn og Margrét,
f. 27. desember 1955, skrifstofumað-
ur hjá Securitas og á hún einn son.
Systir Jóns samfeðra er Sigríður,
f. 16. janúar 1894, gift Pétri Hannes-
syni, póst- og símastjóra á Sauðár-
króki.
Foreldrar Jóns voru Sigtryggur
Benediktsson, veitingamaður á
Akureyri, og kona hans, Margrét
Jónsdóttir. Sigtryggur var sonur
Benedikts, b. á Hvassafelli í Eyja-
firði, Jóhannessonar og konu hans,
Sigríðar Tómasdóttir. Margrét var
dóttir Jóns, skipstjóra í Arnarnesi
í Eyjafirði, Antonssonar og konu
hans, Guðlaugar Sveinsdóttur, b. á
Haganesi, Sveinssonar. Móðir
Sveins var Guðlaug Jónsdóttir,
prests á Barði, Jónssonar, lesara
og h. á Bjarnastöðum í Hvítársíöu,
Jónssonar, hálfbróður Kolbeins
Þorsteinssonar, prests í Miðdal,
langafa Eiríks, langafa Péturs Sig-
urgeirssonar biskups.