Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 11
11 LAUGARDÁG'UR 9. ÁPRÍL Í98A T' ' Loren leikur nú móður i sjónvarpsþáttum sem gerðir eru eftir sögu Mario Puzo. Sophia Loren í móöurhlutverkinu Sophia Loren segir að móður- hlutverkið sé í mestu uppáhaldi hjá sér. Hún.er þó þekktari fyrir að leika blóöheitar ástkonur og skapmikla ít- alska kvenskörunga. MÖnnum þótti fátt móðurlegt við þessi hlutverk. „Móðurhlutverkið kallar fram margar tilfinningar í mér,“ sagði Loren í viðtali nýlega. .„Móðurhlut- verkið hæfir mér fullkomlega. Leikkona getur ekki fariö fram á meira.“ Loren leikur nú móður í innflytj- endafjölskyldu í New York í sex þátta sjónvarpsmynd. Efnið er byggt á sögu Mario Puzo, The Fortunate Pil- grim, en hann er einnig höfundur sagnanna um Guðfóðurinn og Sikil- eyinginn sem báðar hafa verið kvikmyndaðar. í þessum mánuði verða þættirnir sýndir .bæði í Bandaríkjunum og Sovétríkjunum og fjölda ríkja í Vest- ur-Evrópu. Loren leikur konu sem er þrítug þegar þættirnir byrja og hún er hálf- sjötug í lokin. Sagt er að fórðunar- meistarar hafi átt í mesta basli við að fá hana til að líta út fyrir að vera 65 ára en lítið mál hafl verið að farða hana eins og þrítuga konu. Fjölskyldan fyrst „Hjá mér kemur flölskyldan fyrst og þá leiklistin," segir Loren sem nú er 53 ára. „Leikurinn er mér samt mikilvægur og ég vissi ekki hvað ég ætti af mér að gera ef ég gæti ekki leikið af og til.“ Loren segir að saga Mario Puzo hafi haft mikil áhrif á hana. „Ég á. tvo syni ög skil mjög vel alla þá ánægju og áhyggjur sem koma fram hjá mömmu Luciu í bókinni. Hún vill gefa flölskyldunni allt það besta. Upphaflega átti að gera kvikmynd eftir bókinni en mér fannst vera gef- inn of stuttur tími til að koma verkinu á framfæri. Ég spurði því Puzo hvort hann vildi ekki gera handrit að nokkrum sjónvarpsþátt- um og hann samþykkti það.“ Sagan gerist um síðustu aldamót og myndin var að mestu tekin upp í Júgóslavíu þar sem götumynd frá New York var endurgerð. Synir Loren og Carlo Ponti eru Carlo, sem nú er 19 ára, og Eduardo sem er 16 ára. Þau búa í Genf enda hafa þau átt í útistöðum við skatta- yfirvöld á Ítalíu eins og fleiri ítalskir listamenn. Á Ettt andartak í L umferðlnnl getur kostað | margar andvökunætur. I 1_______tfa£Eœ*B___________f Fullursaluraf fallegum bílum. - Verið velkomin í sýningarsal okkar að Rauðagerði. Alltaf heitt á könnunni. Einnig sýnum við, um helgar á sama tíma, í nýja sýningarsalnum hjá BSV. að Óseyri 5, Akureyri. Helgason hf Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -3 35 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.