Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 47
3 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fyrirtæki Mummi mernhom Yiltu smakka á vínfyllta súkkulaðinu mínu? Flækju- fótur Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggva- götu 4. Vantar fyrirtæki á söluskrá, höfum kaupendur að litlum fyrirtækj- um, einnig höfum við kaupendur að íbúðar- og iðnaðarhúsnæði. Fast- eigna- og fyrirtækjasalan, sími 11740. Ungan mann, sem rekur lítið innflutn- ingsfyrirtæki í „frístundum“, með góðar og vel seljanlegar vörur, vantar áhugasaman, ákveðinn meðeiganda. Uppl. um viðkomandi sendist DV fyrir 15/4, merkt „A-2813“. Veitingahúsarekstur. Veitingahús í fullum rekstri á Austurlandi er til leigu, miklir og góðir möguleikar, spennandi atvinnutækifæri. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8178. Tækifæristilboð Söluturn nálægt mið- bæ til sölu á aðeins 600 þús. Einstök kjör á sjoppunni og húsnæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8200. Veislu- og framleiðslueldhús til sölu. Uppl. í símum 656330,79056 og 45430. Bátar Skemmtibátur erlendis. Til sölu 28 feta skemmtibátur með 145 ha. dísilvél, svefnpláss fyrir 6, eldhús + wc- aðstaða. Báturinn er staðsettur í Brigthon í Englandi: 5 tíma sigling til Frakklands. Brighton er stærsta smá- bátahöfn í Evrópu með um 1200 bátalægi. Aðstaða er: rafmagn um borð, eigin bryggja, heitar sturtur, verslunarmiðstöð og bátaklúbbar o.fl. 24ra tíma öryggisgæsla. Tilvalið fyrir 2-3 fjölskyldur eða félagasamtök. Haf- ið samband við DV í síma 27022. H-8224. Vil taka góðan bát á leigu til hand- færaveiða í sumar, jafnvel til veiða á innfjarðarækju næsta vetur. Aðeins góður og vel búinn bátur kemur til greina, leigutími frá 1. júní ’88. Þeir sem hafa áhuga gefi upp stærð, smíða- stað, ár og búnað hjá auglþj. DV í síma 27022. H-8119. Heppilegur bátur á grásleppuvertíðina. Til sölu er 3 tonna trébátur með Sabb vél, 4 rafmagnsrúllum, neta- og línu- spili, lóran, dýptarmæli og talstöðv- um. Verðhugmynd 700 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i síma 97- 60011. Sportbátaeigendur - þjónusta. „Er bát- urinn klár fyrir sumarið?" Get bætt við mig verkefnum í standsetningum og viðgerðum á bátum og tileyrandi búnaði. ATH. Snarfarafélagar fá sér- stakan afslátt. Uppl. í síma 73250 og 36825 á kvöldin. Mig vantar 3 björgunarbáta fyrir 5,8 tonna báta, einnig 5 Electrahand- færarúllur, 24 volta. Garðar Björg- vinsson, umboðsmaður fyrir Julaboats AB, Sweden. Uppl. í síma 99-4273 og 985-22638. Nýsmiði. Til sölu Víkingur, 5,7 tonn, opinn, án tækja, káeta óinnréttuð, vél 72 ha. Ford með 24 volta aukaaltema- tor, tekinn út af Siglingamálastofnun. Uppl. i síma 99-7291. Til sölu 23ja feta hraðfiskibátur frá Mótun. Vél Volvo, 155 ha„ tvær DNG rúllur, lóran, litamælir, björgunar- bátur o.m.fl. Uppl. í síma 94-4107 og 94-3634. Útgerðarmenn-skipstjórar. 6" eingirnis net no: 10-12, 7" eingirnisnet no: 15, 7" kristalnet no: 12, grásleppunet. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-1511 og hs 98-1700 og 98-1750'. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangr., margra ára góð reynsla, mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s 24700. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1 einfalt og 350 1 tvöfalt, einangrað. Línubalar, 70 1. Borgarplast hf., s. 46966, Vesturvör 27, Kóp. Mótunarbátur, 5,25, dekkaður, til sölu, fylgihlutir: radar, litdýptarmælir, lor- an, 2 talstöðvar, 2 NDG tölvurúllur og línuspil. Sími 94-6162 e.kl. 19. 3ja tonna trilla til sölu; þrjár 12 volta Elliðarúllur og grásleppuúthald ásamt fleiru. Uppl. í síma 92-37646. 4ra tonna, afturbyggður trébátur, vel búinn tækjum til sölu. Uppl. í síma 93-11180. Norskur Fjord hraðfiskibátur, með 136 ha BMW turbo dísilvél, 3,75 tonn til sölu. Uppl. í síma 93-41282. Kristján. Seglskúta til sölu, stærð 18 fet, 4 svefn- pláss o.fl., vandaður frágangur og flotöryggi. Uppl. í síma 91-611609. Plasttrilla, 2,2 tonn, til sölu, með 20 ha. Buickvél, dýptarmælir, talstöð og Ell- iðablökk. Uppl. í síma 93-81455.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.