Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 9. APRlL 1988. 17 Spumingaleikur Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? Hér býður DV íesendum að reyna sig við sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig- 3 stig .2 stig lstig Fleyg orð „Friöur um okkar daga,“ var boöskapur hans aö lo- kinni samningafor. Þessara orða er nú einkum minnst vegna þess að þau stóðust ekki. Hann var enskur maður og forsætisráðherra þegar hann sagði hin fleygu orð. Hann sagði af sér embætti árið 1940 við innrás Þjóð- veija í Noreg. Tilvitnuð orð féllu í lok árs 1938. Staður í veröldinni Um er að ræða afríska borg sem oft er nefnd vegna slæmra frétta. Staðurinn var formlega stofnaður árið 1652. Hann er kenndur viö stað sem er frægur úr sögu landafunda fyrri alda. Hollendingar réðu honum upphaílega en síðar Bretar. Um er að ræða borg í Suð- ur-Afríku. Fólk í fréttum Hann komst í fréttimar fyr- ir að vitna í Njálu meöal annarra orða. Hann er oft í fréttum en sjaldan vegna eigin athafna. Að þessu sinni komst hann þó í fréttimar vegna stórra orða um yfirmann sinn. Annar yfirmaður sagði aö stóryrðin væm „hans stíll“. Sá yfirmaöur heitir Markús Öm Antonsson. Frægt í sögunni Um er að ræða fræg lög um verkalýðsmál, sett árið 1921. Alþingi tók þar í fyrsta sinn beina afstöðu í vinnudeilu. Deilt var um vinnutíma tog- arasjómanna. Með lögunum var ákveðin sex tíma lágmarkshvíld á sólarhring. Lögin draga nafn sitt af ástandinu eins og það var áður. Sjaldgæft orð í eiginlegri merkingu er þetta orð notað um skinn. Við upphaf geimferða var þetta orð notað í íslensku um þrep eldílauga. N, •- Stundum er þetta orð notað í orðasambandi sem lýsir skapofsa. Orðið er einnig notað í orða- sambandi sem lýsir dugn- aði. Þá er talað um að einhver sé ... hleypa til verka. Stjórn- málamaður Um er að ræða kunnan ít- alskan stjómmálamann sem tekinn var af lifi árið 1944. Kona hans hét Edda og var af frægu foreldri. Sjálfur var hann greifi að nafnbót. Tengdafaðir hans var Ben- ito Mussolini. Ferli mannsins lauk eftir misheppnaða tilraun til að koma Mussolini frá völdum. Rithöfundur Hann var fæddur árið 1214 og andaðist árið 1284. Hann átti bróður sem kall- aður var Ólafur hvítaskáld. Hann skrifaöi ema af gerð- um Landnámu. Mesta ritverk sitt kallaði hann íslendingasögu. Hann ber sama nafh og öld- in, sem hann var uppi á, er kennd við. Svör á bls. 44 Islensk fyndni Leggið manninum orð í munn. Merkið tillöguna: „íslensk fyndni“, DV, pósthólf 5380,125 Reykjavík Höfundur: Eysteinn Pétur Lárusson Melabraut 21, Blönduósi ( DV á mánudag segjum við frá innliti á námskeið í Stýrimannaskólanum. Þarglíma þátttakendur við siglingafræði og sigl- ingareglur í þeim tilgangi að fá réttindi til að stjórna allt að 30 tonna bátum. Nemendur segja frá veru sinni á námskeiðinu og í hvaðatilgangi þeirsækja námskeiðið Nú erréttitíminn tilaðsásumar- blómunum. í Lífsstíl á mánu- daginn verður rættviðgarð- yrkjumann og gefur hann góðar ráðleggingarvið sáningusumar- blóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.