Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 52
64 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Áerodeck EXI 2,0 ’86 (fyrir hann), ekinn 23 þús., rafmagnrúður, -speglar og -sóllúga, útvarp/kassetta, 5 gíra, bein innspýting, vökva/veltistýri, glæsivagn. Daihatsu Charade TX ’87 (fyrir harfa), ekinn 17 þús., sportinn- rétting, sóllúga, útvarp/kassetta, kraftmagnari. Uppl. í síma 42321. M. Benz 207 '84, ekinn 80 þús., ný sæti fyrir 13, fljótlegt að taka úr, frá- bært útlit, verð 980 þús., Renault 4 F6 ’80, ekinn 100 þús., verð 85 þús., færeyingur úr trefjaplasti, ’80, léttur og með flothólfum, 6,10 á lengd og 1,78 á breidd. Uppl. í síma 79005. Torfærubifreiðin Benz Unimog til sölu, nýlega yfirbyggðurm, á góðum dekkj- um, olíumiðstöð, sæti fyrir 12, bíll í góðu standi, verð tilboð. Uppl. í hs. 99-6637 og vs. 99-6769. Willys CJ-7 Laredo ’84, 6 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri, veltistýri, upþhækkaður, meiri háttar dekk og felgur, ekinn 70 þús., mikið af krómi. Uppl. í síma 46599-29904. Citroen Familie CX dísil '84 til sölu, rafmagn í rúðum o.fl. þægindi. Góður bíll. Verð 590 þús. Góð kjör. Skulda- bréf eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 675461. Eitt fallegasta 750 cub. hjól landsins, Honda CBX 750 F, Pechiller, verð 350.000, 300.000 staðgreitt, nýtt ’86, svart og rautt að lit. Til sýnis að Höfðatúni 10. Uppl. í síma 681810 e. kl. 19, skilaboð. Ódýr, góður, traustur Benz 308, árg. ’78, til sölu, nýinnfluttur, óslitinn, bensínvél, þarfnast smáboddílagfær- ingar. Verð 540 þús., 400 þús. staðgr. Uppl. í síma 611210 eða 623442. Toyota Hi-lux ’83, dísil, m/mæli, yfir- byggður, vökvastýri, upphækkaður, 33" dekk, 10" felgur, brettaútvíkkanir o.fl o.fl. Til sýnis og sölu hjá Bíla- kjöri, Faxafeni, sími 686611. Skemmtilegur fjórhjóladrifsbíll. Til sölu GMC árg. ’78, veltistýri, 2 bensín- tankar, 8 cyl., bensín, sjálfsk., rafm. upphalarar, yfirb. hjá Ragnari Vals- syni. Til sýnis og sölu á Aðal-Bílasöl- unni, sími 15014 eða 73509 á kvöldin. Þessi Benz 309, hærri og lengri gerð- in, 20 sæta, ’80, er til sölu. Verð 1200 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar hjá Mosfellsleið hf., sími 667411, og Alla Rúts, véladeild, sími 681667. Toyota Hilux, árg. ’81, til sölu, vökva- st., upphækkaður, krómfelgur, breið dekk (nýleg) ó.fl. Verð 550 þús., skipti möguleg á 50-100 þús. kr. Subaru. Uppl. í síma 666343. Til sölu Dodge Aries ’84 station, fram- drifinn, 4 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, verð aðeins 350.000 stað- greitt. Dodge Aspen ’78, 2ja dyra, skipti, góð kjör, góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 675336; Einn með öllu. Cherokee Laredo '85 til sölu, svartur, ekinn 56 þús. km, 6 cyl., 5 gíra, beinskiptur, 3ja dyra, litað gler, sportfelgur, toppgrind og utanvegar- pakki (off road). Verð 1.050.000 (skuldabréf), 850 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 46849 e.kl. 18 virka daga. 45 manna hópferðabíll til sölu. Uppl. í síma 666433, vinnusími 667217. Chevrolet Surburban 79 350, sjálfskipt- ur, vökva/veltistýri, sæti fyrir 9 manns, skoðaður ’88, bíll í mjög góðu standi. Uppl. f síma 44751-641420. ■ i Honda Accord EX ’82 til sölu, rauður, ekinn 73 þús. km, 5 gíra, rafmagn í rúðum, topplúga, vökvastýri o.fl. bíll í toppstandi. Verð 370 þús. Uppl. í síma 78712. Porsche 924 Carrera GT. V. samnings- rofa bjóðum við aftur þessa skemmti- legu útfærslu af 924. Þarfnast nú sprautunar, lækkað verð. Uppl. hjá Porscheumboðinu. S. 611210 eða 623442. Til sölu Willys CJ-7 '84, upphækkaður, 35" dekk, 4.56 drif, læstur að framan, 6 cyl„ 5 gíra, útvarp/segulband, ekinn cá 30.000 mílur. Uppl. í síma 74843. Antik tilboð. Til sölu Benz 190, árg. 1964, ekinn innan við 100 þús. frá upphafi, þarfnast lítils háttar viðgerð- ar. Uppl. í síma 21794 og 76123 á kvöldin. Wagoneer Limited ’87 til solu, ekinn 26 þús., 6 cyl., 4,0 1 vél, glæsilegur bíll m/öllu, tilboð óskast, einnig á sama stað M. Benz 230 E ’82. Uppl. í síma, 689207. Honda Civic Sport '85 til sölu, rauður, ekinn 46 þús., verð 450 þús. Uppl. á Borgarbílasölunni, símí 83150. Peugeot 205 GTI '85 til sölu, ekinn 47 þús. km, mjög vel með farinn, gott verð. Uppl. í símum 79713 og 21618. Daihatsu Rocky '87 til sölu, nýskr. ’88, ekinn 4.000 km, upphækkaður, 31" BF Goodrich dekk, brettakantar, verð kr. 850 þús. Uppl. í hs. 681683 og vs. 82911. Sigurður. Renault II TC ’84 til sölu, ekinn 29 þús., hlaðinn aukahlutum. Uppl. í síma 42342 eftir kl. 18. Honda Prelude EX, árg. '86, til sölu, ekinn aðeins 23.000 km, gráblásans., topplúga o.m.fl. Uppl. á Borgarbílasöl- unni, sími 83150, og í heimasíma 675166. Honda Accord ’88 til sölu, sjálfskipt, með sóllúgu, rafmagn í rúðum og læs- ingum, útvarp, segulband, sílsalistar, grjótgrind, aukadekk á felgum, ekinn 7 þús. km. Hagstæðir greiðslusídlmál- ar. Uppl. í síma 689900 laugard. frá 13-17 og aðra daga frá 9-18. M. Benz 190 ’85 til sölu, ekinn aðeins 19 þús. km, hvítur, sportfelgur, sól- lúga, litað gler, vökvastýri. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 41293. MMC Tredia ’87 4x4 til sýnis og Borgarbílasölunni í dag. Toyota LandCruiser ’82, fallegur og vel með farinn bíll, til sýnis og sölu á Aðal-Bílasölunni v/Miklatorg, sími 17171. Toyota Crown '83. Til sölu Toyota Crown dísil ’83, mjög góður bíll. Ath. vél árg. ’85, 2400 cc, ekin rúml. 100.000 km. Verð 400-450 þús., skipti á ódýr- ari. Skuldabréf Uppl. í síma 667402. Utsala. Renault 9 TC ’85, ekinn 30 þús. km, hvítur að lit, selst með 50 þús. kr. afslætti. Uppl. í síma 672095. ■ Ýmislegt Frábært úrval af sokkabeltum, nælon- sokkum, sokkaböndum, corselettum, sexí nær- og náttfatnaði, margs kon- ar, fyrir dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Rómeó og Júlía. j SKAMHDEGINU Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingarleysi, einmanaleika, framhjáhaldi, hættu- legum sjúkdómum o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. ■ Þjónusta H ★ |-^ BÍLDSHÖFÐI < CQ < VE.STURLANDS E VEGUR rP l Stórbilaþvottast., Höfóabakka 1. Þarftu að þvo bílinn þinn en hefur ekki tíma til þess? Stórbílaþvottastöðin, Höfða- bakka 1, býður þvott sem fólginn er í tjöruþvotti, sápuþvotti + skolbóni, á vægu verði. Verðdæmi: Venjuleg fólksbifreið 300 kr. Jeppar 400 kr. Sendibílar, litlir, 500 kr. Millistærð 600 kr. Langfbílar, stórir bílar 800 kr. Fljót og örugg þjónusta. Opið mán.- föst. 8-20, laugard. og sunnud. 10-18, síminn er 688060. Vélaleiga Arnars. Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, gerum föst verð- tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma 46419, 985-27674 og 985-27673. Tilkyimirigar Kynningardagur Iðnskólans Hinn árlegi kynningardagur Iðnskólans í Reykjavík verður að þessu sinni í tengslum við norrænt tækniár og verður opið hús kl. 13-17 sunnudaginn 10. apríl. Allar verklegar deildir verða til sýnis og munu kennarar og nemendur veita upp- lýsingar, sýna verk nemenda og náms- gögn. Starfsemi Iðnskólans er líka í Vörðuskóla (áður Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar) en þar verður einstæð mynd- listarsýning á verkum fyrrverandi og núverandi iðnskólakennara, alls 34 lista- manna. Meðal þeirra eru Finnur Jóns- son, Þórarinn B. Þorláksson,- Ásgeir Bjarnþórsson, Kristinn Pétursson, Guð- mundur Karl, Bragi Hannesson, Torfi Jónsson, Atli Már og Eggert Guðmunds- son svo einhverjir séu nefndir. Tónleikar á vegum Tónlistarskólans í Rvík Tvennir tónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarskólans í Reykjaavík um helg- ina. Fyrri tónleikarnir eru burtfarar- prófstónleikar Jóns Sigurðssonar píanóleikara og verða þeir haldnir í sal skólans að Skipholti 33 laugardaginn 9. apríl kl. 17. Jón flytur verk eftir J.S. Bach, Sjostakovitsj, Beethoven og Skrjabín. Seinni tónleikarnir verða í Bústaða- kirkju sunnudaginn 10. apríl kl. 20.30. Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykja- vík flytur þá verk eftir Sjostakovitsj og Tjaikofsky. Stjórnandi er Mark Reed- man.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.