Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988.
63
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sveit
Vinnumann vantar í sveit, á aldrinum
30-40 ára, þarf að vera duglegur,
áhugasamur og vanur hefðbundnum
sveitastörfum. Reglusemi skilyrði.
Uppl. í síma 99-2685 eftir kl. 21.
11-15 ára unglingur óskast til ýmissa
sveitastarfa í sumar. Þyrfti að geta
byrjað sem fyrst í maí. Uppl. í síma
95-6427.
13 ára barngóð stúlka, sem hefur farið
á barnfóstrunámskeið RKÍ, óskar eftir
góðu sveitaplássi í sumar. Uppl. í síma
92-46556.
Verkfeeri
Járn, blikk og tré - ný og notuö tæki.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18,
lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla-'og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
Álpallar og Partner Mark 21200 bensín-
steinsög, /i árs gamalt, til sölu. Uppl.
í síma 92-16941.
M Ferðaþjónusta
Skíðaskáii ÍR í Hamragili. Hópar, at-
hugið, að skálinn er laus til leigu jafnt
um helgar sem virka daga. Uppl. í
síma 84048 milli kl. 9 og 18.
Parket
Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólfsf. leigja fljótvirkarparket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Tilsölu
Glæsilegir, rúmgóðir barnavagnar á
mjög góðu verði. Kerrur, stólar,
göngugrindur, leikgrindur, rimlarúm,
baðborð o.fl. Allir velkomnir. Dverga-
steinn, heildverslun, Skipholti 9, 2.
hæð, sími 22420.
Attu: vasadiskó, feröakassettutæki,
fjarstýrðan bíl eða annað tæki fyrir
rafhlöður sem þú notar mikið? Ef svo
er þá eru Sanyo-cadnica rafhlöðurnar
og hleðslutækið fyrir þig.
• Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlands-
braut 16, sími 691600.
Ert þú í vandræðum með hjólin í hjóla-
geymslunni? Þá á ég til mjög hentug
reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni,
á góðu verði. Smíða einnig stigahand-
rið úr smíðajárni, úti og inni. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 651646, einnig
á kvöldin og um helgar.
Hnattbarir, tilvaldir til gjafa, 6 tegund-
ir á verði frá 10.950 kr. Hnettimir á
myndinni kosta 14.980 kr. og 11.550
kr. 5% staðgreiðsluafsláttur. Húsgögn
á 800 m2 sýningarsvæði. Nýja bólstur-
gerðin, Garðshorni v/Fossvogskirkju-
garð, sími 16541.
Finnskir leður-hvíldarstólar með
skemli, einnig stakir sænskir leður-
stólar, mjög hagstætt verð. Bólstrun
og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599.
Opið laugardaga 10-17.
Vorvörur. Traktorar m/kerru, gröfur,
stórir vömbílar, hjólbörur, boltar,
sandkassar, þríhjól, tvíhjól m. hjálp-
arhjólum + körfu, sprengiverð frá kr.
2.998, hjólaskautar, stór hjólabretti,
allt að 50% lækkun, afsl. f. barnah.
og dagm. Póstsendum. Leikfangahús-
ið, Skólavörðustíg 10, s. 14806.
Vörukrani + lyfta til sölu, kassi á
sendibíl, kassinn er: 1. 4,20 m, br. 2,15
m, h. 2,10, 500 kg. Vörulyfta getur
fylgt, Þetta er nýinnflutt, lítið notað
og lítur út sem nýtt. Gott verð. Uppl.
í síma 96-23061 á daginn og 96-25435
á kvöldin.
Sænskir hornsófar og sófasett, leður,
leðurlúx og áklæði. Verð með leðri frá
kr. 98.800. Vönduð vara á heild-
söluverði. Verslið hjá fagmönnum.
Bólstmn og tréverk, Síðumúla 33, sími
688599. Opið laugardaga 10-17.
17 feta frystigámur í góðu lagi til sölu,
greiðslukjör. Uppl. í síma 673360 og
673312.
Loftpressur með sprautukönnu, loft-
byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361,
sendum í póstkröfu. Tækjabúðin,
Smiðjuvegi 28, sími 75015.
Nýstandsett, eldra einbýlishús til sölu
í Sandgerði, verð 1.350.000. Uppl. í
síma 92-37741.
Útihurðir i miklu úrvali. Sýningahurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf.,
Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. %-21909.
Verslun
Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9,
býður þér mikið úrval af garni í barna-
og fullorðins peysur á mjög góðu
verði. Ókeypis uppskriftir fylgja.
Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9, sími
621530. Póstsendum.
KC-900
SKIRISSKOGUR
Grundarstíg 2, sími 623004
Artec KC-900 mónóferöatæki með kass-
ettu á ótrúlega góðu verði. Frábær
fermingargjöf, verð aðeins kr. 2.790.
Póstsendingar samdægurs. Skíris-
skógur, Grundarstíg 2, simi 623004.
Stór sending dragtir, kjólar, pils og
blússur, stærðir 36-54. Dragtin,
Klapparstíg 37, sími 12990.
Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt.
Tekur burtu óhreinindi og bletti sem
hvers kyns þvottaefni og sápur eða
blettaeyðar ráða ekki við. Fáein
dæmi: Olíur, blóð-, gras-, fitu-, lím-,
gosdrykkja-, -kaffi-, vín-, te-, eggja-
bletti, snyrtivörubletti, bírópenna,
tússpennablek og fjölmargt fleira.
Nothæft alls staðar, t.d. á fatnað, gólf,
teppi, málaða veggi, gler, bólstruð
húsgögn, bílinn, utan sem innan, o.fl.
Úrvals handsápa, algerlega óskaðleg
hörundinu. Notið einungis kalt eða
volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi.
Fæst í flestum matvöruverslunum um
land allt. Heildsölubirgðir. Logaland,
heildverslun, sími 1-28-04.
Heine pöntunarlistinn er til afgreiðslu
á Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Tak-
markað upplag. Verslunin Fell. Símar.
666375 og 33249.
Loksins á íslandi eru komnar sundl.
sem allir geta fengið sér, verðið er
ótrúlegt og gæðin 1. flokks. Sundlaug-
arnar eru í 4 stærðum og byggja sig
sjálfar. Upplagðar við fjölbýlishús,
einbýlishús og sumarbústaði. Einnig
fáanlegir allur hreinsi- og aukabúnað-
ur. Nánari uppl alla daga í síma
641650. Melís hf„ Hjallabrekku 2,
Kópavogi.
Bátar
Otto pöntunarlistinn er til afgreiðslu á
Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Símar
666375 og 33249. Takmarkað upplag.
STIGFJORD 28 Sýningarbátur í
Reykjavíkurhöfn. Höfum fengið sýn-
ingarbát frá Stigfjord AB i Svíþjóð.
Báturinn er 5,6 tonn, 8,45 metra lang-
ur og 3 metra breiður. Vél Volvo Penta
Tamd 31. Ganghraði 15 sjómílur á
klukkustund.
Tæki: Talstöð, lóran og dýptarmælir
frá Sónar hf. Keflavík. Sjálfstýring frá
Rafeindaþjónustunni hf. Áttaviti frá
Hafsteini hf. Björgunarbátur frá
Skagfjörð hf. Framleiðandi verður til
viðtals laugardaginn 9. apríl frá kl.
10-17 og sunnudaginn 10. april frá kl.
10-15. Veltir, Suðurlandsbraut 16,
sími 91-691600 og 91-691610.
Fiskibátar, 5, 9 og 15 tonna. Viksund-
umboðið, Ingimundur Magnússon,
Nýbýlavegi 22, sími 43021, og eftir kl.
17, sími 641275.
Þessi bátur er til sölu, 5,3 tonn, með
36 ha. Lister, talstöð, dýptarmæli og
lóran. Uppl. í síma 92-27353.
5,5 tonna bátur til sölu, smíðaður '74,
vél 73 ha GM. Mikið endurbyggður
'86, Nýupptekin vél, nýlegur litamæl-
ir, sjálfstýring og afdragari. Uppl. í
síma 97-71351.
■ Sumarbustaðir
Til brotttlutnings: Þetta hús er til sölu,
hentar vel sem sumarbústaður eða
vinnuskúr fyrir stórar framkvæmdir.
Uppl. í símum 26933 og 44846.
■ BOar til sölu
Hoovercraft svifnökkvi til sölu, 2ja
manna, kemst 35-40 hnúta á snjó, ís,
vatni, mýrum, leðju, grasi og landi,
einstök skemmtun. Uppl. í síma 74423
eftir kl. 19.30 í kvöld og næstu daga.
Örn. Geymið auglýsinguna.
3,4 tonna piastbátur '87, vél 35 ha. Ford
'78, bein sala eða kaupleigusamning-
ur. Uppl. í síma 91-622554, hs. 91-34529.
Skipasalan Bátar og búnaður.
Chevy Camaro '84 til sölu, nýinnfl., 6
cyl., rafmagn í rúðum, sjálfskiptur,
m/overdrive, ekinn 41 þús., lakk gott.
Subaru 1800 st. 4x4, ’82, sk. ’88, m/ H/L
drifi, rauður, gott lakk, gott eintak,
ekinn 100 þús. S. 33981 e.kl. 16.
Ford Mustang árg. '80 til sölu, rauður,
vel með farinn, ekinn 67.000 km, sjálf-
skiptur, verð 300 þús. Uppl. í síma
92-68268. ■