Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988.
21
Veiðivon
Dorgveiðikeppnin næstu helgi
Dorgveiöimenn eru farnir aö búa
sig undir dorgveiöikeppnina á Mý-
vatni um næstu helgi og ætla aö
fjölmenna víða af landinu. Það er
laugardaginn 16. aprO sem keppnin
á aö veröa og ætla nokkrir hópar af
Norðmönnum aö koma. „Viö vonum
aö þátttakan veröi góö, alla vega
meiri en í fyrra. Við eigum von á
dorgveiöimönnum víða af landinu,"
sagöi Björn Björnsson í Mývatns-
sveit í vikunni. „Veiöin hefur verið
upp og niöur héma á Mývatni síð-
ustu vikur. Veðurfariö hefur verið
rysjótt. Eg heyrði um dagínn um einn
sem fékk 15 fiska og þeir stærstu
voru fimm pund, frétti svo af öðrum
sem veiddi vel og stærsti fiskurinn
hjá honum var 6 pund,“ sagði Björn
í lokin.
Veiðidellan er rosaleg, þaö vita
veiöimenn mætavel. Viö fréttum af
nokkram veiðigörpum sem hugðust
renna fyrir fisk í Leirá fyrsta veiöi-
daginn en þegar þeir mættu var ekki
komandi færi niður, áin var á ís. En
veiðimenhimir dóu ekki ráðalausir
og stefndu á Laxá í Leirársveit, héldu
að kannski væru vakir þar á ánni.
Ekki var það nú aö sjá þegar keyrt
var yfir brúna á henni, áin var ísi-
lögö. En veiðigarparnir létu það ekki
á sig fá, tóku stefnuna á Laxfoss og
viti menn, þar voru tvær vakir.
Veiðimennirnir fóru á næsta bæ og
fengu leyfi tO að renna, sem var auð-
sótt. Fiskurinn var þó ekki til staðar
í þessum smáholum í fossinum. En
veiðimennirnir gátu þarna aöeins
rennt fyrir fisk og svalað með því
veiðiþörf sinni. Veiðiskapurinn er
deOa, það fer ekki á milli mála.
Birgir Guðjónsson, ungur og efnilegur veiðimaður, dorgar i Skógarvatni í
Flókadal í Borgarfirði um páskana. ísinn á vatninu var um 50 sentimetra
þykkur. DV-mynd SK
LOFTPRESSUR
260 litra/mín.
Kr. 20.325,-
TÆKJABUÐIN H/
Smiðjuvegi 28
Sími 75015
Sjóbirtingsveiðin er hafin og veiðimenn eru farnir að fá fisk, hvort sem
það er f Varmá, Þorleifslæk, Rangánum, Geirlandsá eða Fossálum.
Þeir félagarnir Gunnar Másson á efri myndinni og Árni Baldursson á
þeirri neðri renndu fyrsta veiðidaginn. Fiskurinn lét ekki á sér standa
og fyrstu tvo dagana fengu þeir við fjórða mann um 70 fiska.
RAFHLAÐA
SEM ENDIST
OG ENDIST
s
i
<
w
Kodak
UMBODID
Silungar
Þarmá, öðru nafni Varmá í
Hveragerði, er ekki hreinasta veiðiá
landsins. Þrátt fyrir að átak hafi ver-
ið gert við hreinsun árinnar virðist
þaö ekki duga hót. Veiöimenn fá oft
allt annað en þeir vilja fá á færið hjá
sér og einn var að veiða fyrir
í timnuna
skömmu. Veiðin var ágæt hjá honum
og hann veiddi nokkra 2-3 punda
fiska sem hann hirti með sér heim
en sleppti þessum minni.
Þegar heim kom vildi konan ólm
elda fiskinn og fór að gera að en dýrð-
in og matlöngunin var ekki lengi til
staðar því að þegár blessuð konan
var að gera að fyrsta silungnum kom
út úr honum ýmislegt eins og dömu-
bindi og smokkur. Lystin á fiskinum
hvarf á augabragði. Skyldi nokkurn
undra það?
G.Bender
glæsúegasti
Emn
veislu- og
áðstefnusalur
borearinnar
Til
úlieigu á
hvada tima
sóiarhrings
sem er:
Allar
veitingar
ailt eftir
óskum
hrers
i'lltS
Hafid samband
vió veitingastjöra
Kristján
Ðanielsson
sem gejur .
aliar nánari j
upplýsingar j i
Iullhomiu adstada og udladanJi um-
hrerfi fyrir hrcrs konar rtisbtr, rádstefh-
m, of; fundi.
GlæsUex utaná/igfóandi "lerlyfta flytur
gesti ifpp i Sorðurijósm.
VEISLU- OG RAÐSTEFNUSALUR
í Þórshöll, Brautarholti 20.
s. Símar: 29099 og 23335.