Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. 55 Lífsstfll og hentar landanum vel. Ekki skal fjölyrt hér náið um kosti og gaUa spænskra baðstranda þar sem vel- flestir íslendingar þekkja þær af eigin raun eða af afspum. í greinum hér á eftir verður reynt að upplýsa tilvonandi sólarstrandaferðalanga um ýmsar hagkvæmar og skemmti- legar staðreyndir um spænskt sólar- strandarlíf. í verðtöflunni er flug og gisting fyrir íjóra í júni. Ferðalagið tekur 3 vikur og af þessum fjórum eru tvö böm undir 12 ára. Enn sem fyrr ít- rekum við nauðsyn þess að fólk beri saman hvað fæst fyrir peninginn. Kortið sýnir helstu sólarstrendurnar sem íslendingar sækja heim. Ferðir Ekki verður lagt mat á gæði eða þjón- ustu í sambandi við gististaði. Aðrar ferðaskrifstofur en getið er í súlurit- inu geta útvegað Spánarferðir. Oftast ér það þá í gegnum erlendar ferða- skrifstofur. Verðlag á Spáni er ekki hátt í sam- anburði við ísland. Eftirfarandi dæmi um verðlag má nefna: Á veitingastað: Kjötmáltíð með víni, 480 krónur. Fiskmáltíð með víni, 480 krónur. Spagettímáltíð, 180 krónur. Bjór, 45 krónur. Út úr búð: Mjólk, 1 lítri, 25 krónur. Gosflaska, 15 krónur. Bjórflaska, 18 krónur. Kjúklingur, 1 kg, 100 krónur. -EG MÁLNINGAVERSLUN Austurströnd 6 simi 612344 Stærsta málningarsérverslun vestan Lækjar! SÝNDU LIT NOTAÐU HELGINA Opið alla daga LAUGARDAGA 10-16 Sunnudaga 10—1 ________ Nýja postulakirkjan á íslandi tilkynnir guðs- þjónustur á eftirfarandi tímum: sunnudaga kl. 11.00 fimmtudaga kl. 20.00 Þú ert hjartanlega velkom- in(n) Nýja postulakirkjan Háaleitisbraut 58-60 (2. hæð) Miðbær um FRAMLEIBUM STEVPU SEM EMDIST Víð notum eingöngu valin landefni laus við alkalívirknl. Steypuverksmiðjan Ós hefur frá upphafi kappkostað að framleiða steypu sem upp- fyllir ströngustu kröfur. Þess vegna er aðeins notað fylliefni úr landefnum sem eru óalk- alívirk með mikið veðrunarþol. Öll blöndun steypunnar er tölvustýrð, svo innbyrðis hlutföll fylli- og íblöndunarefna eru mjög nákvæm. Til frekari tryggingar fyrir kaupandann fylgir hverjum steypufarmi tölvuútskrift sem sýnir nákvæmlega hlutföll þeirra hráefna sem eru í steypunni og er hún jafnframt ábyrgðarskírteini kaupandans. Óháð framlelðslu- og gæðaeftirllt: Ós var fyrsta steypuverksmiðjan til að gera samning við Rannsóknarstofnun byggingariðnaöarins um óháð gæðaeftirlit á allri framleiðslu fyrirtækisins. Hafðu samband við okkur. við veit- um þér með ánægju nánarl upplýslng- ar um framleiðslu okkar. 10 ára ábyrgð á steypu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.