Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Page 43
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. 55 Lífsstfll og hentar landanum vel. Ekki skal fjölyrt hér náið um kosti og gaUa spænskra baðstranda þar sem vel- flestir íslendingar þekkja þær af eigin raun eða af afspum. í greinum hér á eftir verður reynt að upplýsa tilvonandi sólarstrandaferðalanga um ýmsar hagkvæmar og skemmti- legar staðreyndir um spænskt sólar- strandarlíf. í verðtöflunni er flug og gisting fyrir íjóra í júni. Ferðalagið tekur 3 vikur og af þessum fjórum eru tvö böm undir 12 ára. Enn sem fyrr ít- rekum við nauðsyn þess að fólk beri saman hvað fæst fyrir peninginn. Kortið sýnir helstu sólarstrendurnar sem íslendingar sækja heim. Ferðir Ekki verður lagt mat á gæði eða þjón- ustu í sambandi við gististaði. Aðrar ferðaskrifstofur en getið er í súlurit- inu geta útvegað Spánarferðir. Oftast ér það þá í gegnum erlendar ferða- skrifstofur. Verðlag á Spáni er ekki hátt í sam- anburði við ísland. Eftirfarandi dæmi um verðlag má nefna: Á veitingastað: Kjötmáltíð með víni, 480 krónur. Fiskmáltíð með víni, 480 krónur. Spagettímáltíð, 180 krónur. Bjór, 45 krónur. Út úr búð: Mjólk, 1 lítri, 25 krónur. Gosflaska, 15 krónur. Bjórflaska, 18 krónur. Kjúklingur, 1 kg, 100 krónur. -EG MÁLNINGAVERSLUN Austurströnd 6 simi 612344 Stærsta málningarsérverslun vestan Lækjar! SÝNDU LIT NOTAÐU HELGINA Opið alla daga LAUGARDAGA 10-16 Sunnudaga 10—1 ________ Nýja postulakirkjan á íslandi tilkynnir guðs- þjónustur á eftirfarandi tímum: sunnudaga kl. 11.00 fimmtudaga kl. 20.00 Þú ert hjartanlega velkom- in(n) Nýja postulakirkjan Háaleitisbraut 58-60 (2. hæð) Miðbær um FRAMLEIBUM STEVPU SEM EMDIST Víð notum eingöngu valin landefni laus við alkalívirknl. Steypuverksmiðjan Ós hefur frá upphafi kappkostað að framleiða steypu sem upp- fyllir ströngustu kröfur. Þess vegna er aðeins notað fylliefni úr landefnum sem eru óalk- alívirk með mikið veðrunarþol. Öll blöndun steypunnar er tölvustýrð, svo innbyrðis hlutföll fylli- og íblöndunarefna eru mjög nákvæm. Til frekari tryggingar fyrir kaupandann fylgir hverjum steypufarmi tölvuútskrift sem sýnir nákvæmlega hlutföll þeirra hráefna sem eru í steypunni og er hún jafnframt ábyrgðarskírteini kaupandans. Óháð framlelðslu- og gæðaeftirllt: Ós var fyrsta steypuverksmiðjan til að gera samning við Rannsóknarstofnun byggingariðnaöarins um óháð gæðaeftirlit á allri framleiðslu fyrirtækisins. Hafðu samband við okkur. við veit- um þér með ánægju nánarl upplýslng- ar um framleiðslu okkar. 10 ára ábyrgð á steypu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.