Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. Laugardagur 9. apríl V SJÓNVARPIÐ 14.00 Úrslilakeppni úrvalsdeildar i körfu- knattleik. Valur-Njarövik. Bein útsend- ing. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.00 Fræðsluvarp. 1. Próf f nánd. Undir- búningsþáttur fyrir nemendur í 9. bekk sem gangast undir grunnskólapróf á þessu vori. I þessum þætti er sérstak- lega fjallað um samræmda prófið í íslensku sem haldið verður 26. apríl. Þaö eru nemendur Hagaskóla í Reykjavík sem spyrja kennara sína, þau Þóru Kristinu Jónsdóttir og Einar Magnússon, og Guðna Olgeirsson námsstjóra I islensku. 2. Lærið að tefla - 3. þáttur. Skákþáttur fyrir byrjendur, 12 ára og eldri. Umsjón: Áskell Örn Kárason. 3. Bfllinn, ökumaðurinn og náttúrulögmáliö. 3. þáttur. Þýsk/sænsk mynd um umferöarmál. Myndin er sérstaklega ætluð þeim sem eru að undirbúa sig fyrir ökupróf eða vilja rifja upp umferðarfræðin. 4. Skrift i grunn- skólum. Kynning á þeim breytingum sem nú eiga s»' stað á skriftarkennslu ■ í grunnskólum. Þáttur þessi er sérstak- lega ætlaður foreldrum nemenda á grunnskóiastigini.i og kennurum. 17.00 Á döfinni. Juklar og jökulrof. Mynd- in fjallar um hringrás vatnsins og jökla, myndun þeirra og landmótun. 17.05 Alhelmurinn. (Cosmos). Fimmti þáttur. 18.05 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Litlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Koíbeinsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Annir og appelslnur Lndursýning. Menntaskólinn á Isafirði. Umsjónar- maður Eiríkur Guðmundsson. 19.25 Yfir á rauðu. Umsjón: Jón Gústafs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Landið þitt - ísland. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Leiðin til frægðar (Star System Story). Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.05 Morð á miönætti. (Murder by Death). Bandarísk sakamálamynd í léttum dúr frá 1976. Leikstjóri Robert Moore. Aðalhlutverk Peter Sellers, Peter Falk, Maggie Smith og David Niven. Þýðandi Sigurgeir Steingríms- son. 00.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Opin dagskrá DeVore. 20th Century Fox 1983. Sýn- ingartimi 100 min. 03.15 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga barna og unglinga: „Drengirn- ir frá Gjörgri" ettir Bergþóru Pálsdótt- ur. Jón Gunnarsson byrjar lesturinn. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarpsins. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hérognú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ölafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flýtur þáttinn. 16.30 Leikrit: „Sigur læknislistarinnar" ettir Jules Romains. 18.45 Veðurfregnlr 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. 20.30 Ástralía. - Þáettir úr sögu lands og þjóðar. Dagskrá i samantekt Vilbergs Júliussonar. Lesari með honum: Hanna Björk Guðjónsdóttir. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvik. Leikin lög og rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur- eyri). . 23.00 Mannfagnaöur á vegum Leikfélags Hafnarfjarðar. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir klasslska tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. FM 91,1 9.00 Með afa. Allar myndir sem börnin sjá með afa eru með íslensku tali. Leik- raddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björg- vin Þórisson. 10.55 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýð- andi Ástráður Haraldsson. 11.15 Ferdinand fljúgandi. Leikin barna- mynd um tiu ára gamlan dreng sem getur flogið. Þýðandi: Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. WDR. 12.00 Hlé. ATH! Mynd Fjalakattarins Helgin langa fellur niöur vegna beinu útsendingar- innar frá ensku bikarkeppninni. I4.00 Nottingham Forrest og Liverpool. Bein útsending frá ensku bikarkeppn- inni. Umsjón: Heimir Karlsáon. 15.50 Ættarveldið. Dynasty. Þýöandí: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 16.35 Nærmyndir. Nærmynd af Högnu Sigurðardóttur. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Mar- íanna Friðjónsdóttir. Stöð 2. 17.10 NBA körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson: 18.35 islenskl listinn. Umsjónarmenn: Fel- ix Bergsson og Anna Hjördís Þorláks- dóttir. Stjórnandi upptöku: Valdimar Leifsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.19 19.19. 20.10 Fríða og dýrið. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Republic 1987. 21.00 Algjörir byrjendur. Absolute Beg- inners. Aðalhlutverk: David Bowie, James Fox, Patsy Kensit, Eddie O’- Connell, Sade Adu og Steven Berkoff. Leikstjóri: Julien Temple. Framleið- andur: Stephen Woolley og Chris Brown. Goldcrest 1986. 22.50 Spenser. Þýðandi: Björn Baldurs- son. Warner Bros. 23.30 Brúðurln. The Bride. Aðalhlutverk: Sting, Jennifer Beals, Geraldine Page og Anthony Higgins. Leikstjóri: France Rodam. Framleiðandi: Victor Dral. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Col- umbia 1985. Sýningartími 115 mín. 01.25 Stáltaugar. Heart of Steel. Aðal- hlutverk: Peter Strauss og Pamela Reed. Leikstjóri: Donald Wrye. Fram- leiðendur: Peter Strauss og Gary 10.05NÚ er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Rikisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin... og fleira. 15.30 Viö rásmarkið. Umsjón: íþrótta- fréttamenn og Eva Albertsdóttir 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynn- ir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanallf um helg- ina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónllst af ýmsu tagi. 22.07 Út á llfiö. Skúli Helgason ber kveðj- ur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 08.00 Bylgjan á laugardagsmorgni. Þægi- leg morguntónlist. Fjallað um það sem efst er á baugi f sjónvarpi og kvik- myndahúsum. Litið á það sem fram- undan er um helgina. Góðir gestir llta inn, lesnar kveðjur og fleira. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laug- ardegi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guö- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Islenski listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gislason og Hressilegt helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 20.00 Trekkt upp fyrlr helglna meö hressi- legrl músfk. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi helgarstemn- ingunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem snemma fara á fætur. 09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Það er laugar- dagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á létt- um laugardegi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar- þáttur i góðu lagi. 16.00 Stjörnufréttlr (fréttasími 689910). 17.00 „Milli min og þin“. Bjarni D. Jóns- son. Bjarni Dagur talar við hlustendur i trúnaði um allt milli himins og jarðar. Siminn er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Þessi geðþekki dag- skrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. — 9.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Halldóra Frið- jónsdóttir kynnir tónlistina. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ljósvakinn sendir nú út dagskrá allan sólarhring- inn og á næturnar er sent út ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. ALFA FM-102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 13.00 Með bumbum og gígjum. I umsjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 16.00-18.00 Ljósgeislinn. Umsjón: Kat- hryn Victoria Jónsdóttir. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magnús- son, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. 01.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. 12.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00Poppmessa i G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku-Ameríku. Umsjón: Mið-Amerikunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Rauðhetta. I umsjá Æskulýðsfylking- ar Alþýðubandalagsins. 17.30 Útvarp Rót. Ýmsar upplýsingar og tilkynningar frá Útvarpi Rót o.fl. 18.00 Búseti. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Helen og Kata. 20.30 Síbyljan. Ertu nokkuð leið/ur á sí- bylju? Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Gæöapopp. Umsjón Reynir Reynis- son. 02.00 Dagskrárlok. 12.00 Flugan i grlllinu, blandaður rokk- þáttur. Umsjón Finnbogi Hafþórsson og Rúnar Vilhjálmsson. IR. 14.00 Hefnd busanna. Ólafur D. Ragnars- son og Sigurður R. Guðnason spila létta tónlist. IR. 16.00Stuðhólfið. Sindri Einarsson. IR. 18.00 Gamli plötukassinn. Guðmundur Steinar Lúðvlksson. IR. 20.00 Einhelgi. Helgi Ólafsson. IR. 22.00 Útrásln, Gunnar Atll Jónsson. IR. 24.00 Næturvakt i umsjón nemenda Iðn- skólans I Reýkjavik. 04.00 Dagskrárlok. Zfljóðbylgjan Aknreyri FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12.00 Okynnt laugardagspopp. 13.00 Lif á laugardegi. Stjórnandi Marinó V. Magnússon. Fjallað um íþróttir og útivist. Áskorandamótið um úrslit i ensku knattspyrnunni á sínum stað um klukkan 16. 17.00 Rokkbitlnn. Pétur og Haukur Guð- jónssynir leika rokk. 20.00 Vlnsældalisti Hljóðbylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin- sælustu lögin i dag. 23.00 NæturvakL Óskalög og kveðjur. DV Stöð 2 kl. 9.00: Laugardags- morgunn með afa Stöð 2 býður yngstu áhorfendum sínum upp á þriggja klukkustunda bamaefni á laugardögum. Laugardaginn 9. apríl fá öll börn tækifæri til að fylgjast með bamaefninu því það, sem og öll dagskráin á laugardag, verður sent út ólæst. Klukkan 9 á iaugardagsmorgun skemmtir afi btlu börnunum og sýnir þeim stuttar myndir. Myndimar era ailar sýndar með íslensku tab og ætti því ekki að vera erfiðleikum bundiö fyrir jafnvel þau yngstu að fylgj- ast með. Afi mun einnig segja söguna af Sollu bollu og Támínu eftir Elfu Gíslad- óttur meö myndskreytingiun Steingríms Eyfjörð. Á eftir þættinum með afa, sem stendur yfir í ema og hálfa klukku- stund, veröa sýndar tvær teiknimyndir og ein leikin barnamynd. Þetta er fjölbreytt efni fyrir böm á öbum aldri. -StB Sjónvarp kl. 23.05: Morð á miðnætti Bíómynd Sjónvarpsins laugardagskvöldið 9. apríl er bandarísk saka- málamynd frá árinu 1976. Myndin heitir Murder by Death á frummálinu en hefur hlotið nafnið Morð á miðnætti í íslenskri þýðingu Sigurgeirs Steingrímssonar. Myndin fjallar um duttlungafullan milljónamæring sem býður heim til sín nokkrum bestu einkaspæjurum heims. Hann ákveður að bregða á leik og tilkynnir þeim að á miðnætti muni verða framið morð. Hann heitir þeim sem upplýsir morðgátuna háum peningafúlgum að launum og upphefst nú hinn mesti eltingaleikur einkaspæjaranna. Kvikmyndahandbækur era ekki á eitt sáttar um ágæti myndarinnar og gefa henni ýmist eina eða þrjár stjörnur. -StB Stöð 2 kl. 23.30: Frankenstein og brúöurin Laugardaginn 9. apríl er dagskrá Stöðvar 2 ólæst frá klukkan 9 að morgni tb klukkan þrjú eftir miðnætti. Stöð 2 sýnir þrjár bíómyndir þetta laugardagskvöld. Ein þeirra er á dagskrá klukkan 23.30 og nefnist Brúðurin, The Bride. Aðalhlutverk myndarinnar er i höndum hins þekkta söngvara, Sting. Brúðurin fjallar um ungan vísindamann, Charles Frankenstein, sem á þá ósk heitasta að blása lífi í frambðna. Fyrsta tilraun hans í þessa átt tekst ekki sem skyldi en Frankenstein gefst ekki upp og reynir á nýjan lebc. í annarri tilraun tekst honum að skapa unga og fagra mey sem á eftir að valda honum miklum vandræðum. Kvikmyndahandbókin gefur þessari mynd tvær og hálfa stjömu og tel- ur hana sæmbega. -StB Rás 1 fiytur gamanleikinn Knock eða sigur læknislistarinnar kl. 16.30 laugardaginn 9. april. Rás 1 kl. 16.30: Knock eða sigur læknislistarinnar Á rás 1 kl. 16.30 á laugardag verður flutt útvarpsleikritiö Knock eða sigur læknisbstarinnar eftir Jules Romain í þýðingu Arnar Ólafssonar. Leikstjóri verksins er Benedikt Ámason en með helstu hlutverk fara Sigurður Skúlason, Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Þórhallur Sigurösson. Sigur læknislistarinnar er gamanleikrit sem fjallar um lækni nokkum, Knock að nafni. Knock tekur við stöðu sveitalæknis í btlu þorpi í Frakk- landi en forveri hans hyggst flytjast til borgarinnar. Fljótlega kemst læknirinn að því að þorpsbúar era allir yfirmáta hebsu- hraustir og starf hans mjög takmarkað. Til að auka auraráðin grípur hann til þess ráðs að sannfæra íbúaná um að þeir hijóti að ganga með hina ýmsu sjúkdóma. Það er eins og við manninn mælt, viðskiptin taka snöggan kipp og tekjur læknisins aukast. Leikritið verður endurflutt þriðjudagskvöldið 12. apríl nk. -StB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.