Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Blaðsíða 50
62 LAUGARDA'GUR 9. APRÍL 1988. Smáauglýsing^r M Húsnæði óskast Par með barn á leiðinni óskar eftir íbúð sem fyrst, er að kaupa, vantar íbúð í 1-4 mánuði. Uppl. allan laugardag og aðra daga í síma 44681 eftir kl.-19. Par í námi óskar að taka á leigu 2ja- 3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 16869. Par í námi óskar eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð fyrir næsta vetur. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 21792. Trésmiður óskar eftir íbúð frá 1. maí, má þarfnast mikillar standsetningar, einnig möguleiki á að vinna við smíð- ar upp í leigu. S. 28674 e. kl. 18. Ungt par með barn óskar eftir að taka íbúð á leigu, helst í austurbænum, mángreiðsla ca 30.000, reglusemi og góð umgengni. S. 99-2574 eða 71057. Ung hjón i námi með eitt barn óska eftir 3-4ra herb. íbúð frá og með 1. ágúst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 76537. íbúar Ólafsvík, Rifi eða Hellissandi. Hjón óska eftir íbúð í sumar, reglu- semi og góð umgengni. Uppl. í síma 91-74067 á kvöldin. Óska eftir 4ra-5 herb. íbúð eða húsi á leigu, helst miðsvæðis. Öruggar mán- aðargreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8213. Óska eftir íbúð sem fyrst, er 27 ára með 2ja ára barn. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið í síma 641031. Óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð, skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 43526 e.kl. 18. Óska eftir að taka á leigu góða 2ja-3ja herb. íbúð í vesturbænum frá 1. sept. Til greina koma skipti á góðri 2ja herb. íbúð á Akureyri. S. 96-27484. Ung Akureyrarmær óskar eftir herb. í Reykjavík! Uppl. í síma 96-22758 eftir kl. 16. 3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8191. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Mæðgur óska eftir 2a-3ja herb. íbúð, á leigu, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 19062. Par, þýöandi og háskólanemi, óska eft- ir 3ja herb. íbúð frá og með 1. júní. Uppl. í síma 611274. Tvær reglusamar konur óska eftir að taka á leigu húsnæði. Uppl. í síma 44037. Hulda. Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð í Njarðvík eða Keflavík. Uppl. í síma 95-1579. Reglusaman mann vantar herbergi. Uppl. í síma 686294 eftir kl. 17. ■ Atvinnuhúsnæði Laugavegur. Til leigu ca 350 ferm skrifstofuhúsnæði, 28 ferm verslunar- húsnæði með stórum gluggum á götuhæð og 117 ferm á II. hæð fyrir verslun eða þjónustu. Uppl. í síma 83757, aðallega á kvöldin. Atvinnuhúsn., 45 m!, nálægt miðbæ til sölu, nú notað undir söluturn, nær eingöngu um yfirtöku lána að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8199. Oanshljómsveit óskar eftir húsnæði til leigu, öruggum greiðslum og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 14403 eftir kl. 14.___________________________ Lager- og skrifstofuhúsnæði óskast á höfuðborgarsvæðinu, 100-150 fm, þarf að vera laust fljótlega. Upþl. leggist inn á DV, merkt „4826“. Nýstandsett skrifstofuhúsnæði, 85 fm, á besta stað í bænum til leigu, sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 622780 og 30657 á kvöldin. Óska eftir u.þ.b. 150 ferm húsnæði á leigu undir léttan iðnað í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 623588. Óska eftir 25-40 m1 skrifstofuhúsnæði _nálægt Síðumúlanum. Uppl. í síma 13895 (Kjartan) og 30565 (Sigurður). ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. - Sími 27022 Þverholti 11 Blikksmiðir, nemar. Viljum ráða blikk- smiði og nema í blikksmíði, góð vinnuaðstaða, gott andrúmsloft. Uppl. gefur Jón ísdal í síma 54244. Blikk- tækni hf., Hafnarfirði. Óskum eftir að ráða 1. vélstjóra á Jón Kjartansson SU, þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Uppl. gefur Emil í síma 97-61120 og á kvöldin Hallgrímur í síma 97-61226. Óskum eftir að ráða vélamann með réttindi eða meiraprófsbílstjóra, frítt fæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8217. Hafnarfjöröur. Vantar starfsfólk til al- mennra verksmiðjustarfa. Uppl. á staðnum eða í s. 54300 e. helgi. Smjör- líkisgerðin Akra, Trönuhrauni 7. Ræstingar. Starfskraft vantar í ræst- ingar 4 tíma á dag. Nánari uppl. á staðnum. Bakaríið Austurveri, Háa- leitisbraut 68. Söluturn. Starfskraft vantar til af- greiðslustarfa á kvöldvakt í styttri eða lengri tíma. Uppl. í síma 23394 milli kl. 19 og 21. Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Óska eftir ráðskonu á aldrinum 25-35 ára á gott sveitaheimili. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8204. Óskum eftir verkamönnum, verða að geta byrjað strax, mikil vinna. Uppl. gefur Kristján í síma 687954 eftir helg- ina. Vélavörð og háseta vantar á 20 tonna netabát frá Þorlákshöfn.- Uppl. í sím- um 99-3819 og 985-20562. Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8206. Bústörf. Óskum eftir aðstoð við bú- störf í ca 2 mánuði, fjölbreytt starf. Uppl. í síma 95-6538. Ráðskona óskast á lítið sveitaheimili á Suðurlandi sem fyrst. Uppl. í síma 666170 eftir kl. 16 á daginn. Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi. Má hafa með sér barn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1000. Óska eftir duglegu og reglusömu fólki í vinnu fyrripart dags. Uppl. í síma 30677. Óska eftir starfskrafti til starfa í sölu- tumi, vinnutími frá kl. 10-16 á daginn. Uppl. í -síma 34804. Sötumann vantar sem fyrst til að selja rafmagnsvörur o.fl. Uppl. leggist inn á DV, merkt „4548“. Vélstjóri óskast. Vélstjóri óskast á Sjávarborg GK 60. Uppl. í síma 91- 23900 eða 41437. Óskum eftir fólki til afgreislustarfa og aðstoðar í bakaríi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8208. ■ Atvinna óskast Laghentur maður óskar eftir vinnu og aukavinnu. Allt kemur til greina, t.d. ræstingar. Er með bílpróf á 16 far- þega. Er tryggður. Sími 20585. Geymið auglýsinguna. islensk atvinnumiðlun hf. Erum með á skrá fjölda fólks sem tilbúið er til starfa við margvísleg verkefni, t.d. fiskvinnslu. Uppl. í síma 624010. 22 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi í Njarðvík eða Kefla- vík. Uppl. í síma 95-1579. Ráðskona óskar eftir að komast í sveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8223. Vantar þig heimilishjálp? Ef svo er hafðu þá samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-8185. Rafvirki óskar eftir starfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 19931. ■ Bamagæsla Viljum ráöa barngóöa og duglega manneskju til að gæta bús og barna á meðan við stundum störf utan heim- ilis, góð laun í boði. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við DV í síma 27022. H-8216. Eins árs og fjögurra ára. Vantar dug- lega, barngóða barnaapíu til að gæta tveggja bama í sumar, er í Lauganes- hverfi. Uppl. í síma 685342. Dagmamma á Seltjarnarnesi getur bætt við sig börnum hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 612205 á kvöldin. Feliahverfi. Tek að mér böm í pössun, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 73789. Óskum eftir að ráða dagmömmu eða barngóða manneskju til að gæta 10 mánaða stúlku, helst í miðbænum. Uppl. í síma 11679. Árbær - Selás. Vantar dagmömmu all- an daginn fyrir ársgamlan dreng. Uppl. í síma 673028. ■ Ymislegt Þúsundþjalasmiður. Öska eftir verk- efni um helgar, er ýmsu vanur, duglegur og listrænn, geri tilboð ef óskað er. Tilboð sendist DV, merkt „Verkefni". Danshljómsveit óskar eftir húsnæði til leigu, öruggum greiðslum og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 14403 eftir kl. 14. Fjármögnun. Get lánað fé til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Tilboð sendist DV, merkt „B-82U“. Fánastengur og snúrustaurar. Smíða fánastengur og snúrustaura úr járni. Uppl. í síma 52319. Óska eftir leigubifreið til kaups, stað- greiðsla í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2000. ■ Einkamál Culture shock? Foreigners: are you having a hard time adjusting in Ice- land? Short-term supportive counsel- ing service in English, for foreigners, by American mental health profes- sional who has lived here 14 years and worked in mental health services 21 years. Call Hope Knútsson, s. 73734. Ertu einmana eða vantar þig félaga? Við erum með á 3. þúsund einstakl- inga á skrá. Hafðu samb. í síma 680397, leið til hamingju. Kreditkortaþj. Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu. Fleiri hundruð hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. ■ Kermsla SOS! Mig vantar góðan stærðfræði- kennara til að hjálpa mér í stærðfræði fyrir stúdentsprófið. Uppl. í síma 73009. ■ Spákonur Spái í spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. Spái í spil og bolla, hef góða reynslu. Pantið í síma 612181. - ■ Skemmtanir Nýjar hugmyndir? 1. Ættarmót - leikir - dans. 2. Ferming - veisla - dans. 3. Brúðkaup - veisla - dans. 4. Hópferð - óþekktur áfangast. - veisla - dans. Hafið samb. Diskótekið Dísa. Með nýjungar og gæði í huga. S. 51070 milli kl. 13 og 17 virka daga., hs. 50513. Diskótekið Dollý! Fyrir alla aldurshópa í einkasamkvæmið,, árshátíðina og aðrar skemmtanir. Útskriftarárgang- ar fyrri ára, við höfum „lögin ykkar". Tíunda starfsár, leikir, „ljósashow". Diskótekið Dollý, sími 46666. Gullfalleg, indversk-íslensk söngkona og nektardansmær vill skemmta um land allt í félagsheimilum, skemmti- stöðum og einkasamkvæmum. Pantanasími 42878. M Hreingemingar ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gemingar, teppa- og húsgagnahreins- un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingerningaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-,- kvöld-, helgarþjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Opið alian sólarhringinn. AG-hrein- gerningar annast allar almennar hreingerningar. Gólfteppa- og hús- gagnahreinsun. Emm í síma 23155 frá 10-23.30 og eftir kl. 24. S. 16296. Opið allan sólarhringinn. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, Undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Viðgerðir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar - háþrýsti- þvottur, traktorsdælur að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa- smíðam. Verktak hf„ sími 78822. Trésmíðaverkstæði. Til sölu er lítið trésmíðaverkstæði með tilheyrandi tækjum ásamt skrifstofuáhöldum, tilvalið fyrir 2 samhenta menn. Uppl. gefnar í síma 36822 eftir kl. 18. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, bolla, glös, veislubakka o.fl. Borð- búnaðarleigan, sími 43477. Byggingameistari Getum bætt við okk- ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir, klæðningar og þakviðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Byggingarmeistari getur bætt við sig verkefnum. Mæling, tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í símum 77711 og 17731 eftir kl. 18 á virkum dögum. Dælur í sérflokki. Skólp-, vatns- og bor- holudælur, til afgr. strax eða éftir pöntunum, allt til pípulagna. Bursta- fell byggingarvöruversl., s. 38840. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningarmeistari. Föst tilboð. Pantið tímanlega. Uppl. í sím- um 79651, 22657 og 667063. Húsasmíðameistari. Getum bætt við okkur verkefnum. Öll almenn tré- smíðavinna, úti sem inni. Uppl. í síma 673033, 76615 og 71415. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum, inni sem úti, geri fast verðtilboð, ef óskað er eftir. Uppl. í síma 36822 eftir kl. 18. Innréttingar - húsgögn. Getum bætt við okkur verkefnun, stórum og smáum, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 76440. Járnabindingar Tökum að okkur allar jámabindingar. Vanir menn. Gerum tilboð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8168. Nú er rétti tíminn að panta klæðningu utan á húsið, skipti um glugga og gler, setjum á kvisti og endumýjum þök. Vönduð vinna. Uppl. í síma 675508. Smíði sf. Getum bætt við okkur verk- efhum, nýbyggingum og viðhaldi. Karl Asgeirsson, sími 20061, og Stefán Hermannsson, sími 626434.__________ Byggingaverktaki. Get bætt við verk- efnum: nýsmíði, breytingar og viðhald. Uppl. í síma 623106 og 621288. Húsamálarar geta bætt við sig verk- efnum, gemm föst tilboð samdægurs ef óskað er. Uppl. í síma 33217. Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum, viðhaldi og nýsmíði. Uppl. í síma 44591 eftir kl. 20. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Smíðum allt úr stáli, handrið, stiga, hurðir o.fl. Fjarðarstál sf., Reykjavík- urvegi 68, sími 652378. Bónum og þvoum, gerum tilboð. Uppl. í síma 670066, Hraunbergi 19. ■ Framtalsaðstod Framtalsaðstoð 1988. Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar- menn o.s.frv. Ráðgjöf vegna stað- greiðslu skatta. Sími 45426, kl. 15-23 alla daga. FRAMTALSÞ JÓNU STAN. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. ■ Húsaviðgerdir Alhliða húsaviðgerðir, blikksmíði, blikkkantar, rennur, sprunguviðgerð- ir o.fl. o.fl. Meistari. Föst verðtilboð. Sími 680397. Kreditkortaþj. Ábyrgð. Sólsalir sf. Gerum svalimar að sólst., garðst. Byggjum við einbýlish., raðh. gróðurh. Fágmenn, góður frágangur, gerum föst verðtilboð, sími 11715. ■ Klukkuviðgerðir Geri upp allar gerðir af klukkum og .úrum, sæki heim ef óskað er. Raf- hlöður settar í á meðan beðið er. Úrsmiður, Ingvar Benjamínss., Ár- múla 19,2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. ■ Líkamsrækt Svæðameðferð Tek heim í svæðanudd, er einnig með neistarann. Uppl. í síma 42909 milli kl. 18 og 19. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata. Reynir Karlsson, s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87, s. 622094. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 special ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX’88, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Hs. 689898, 83825, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helga- son, sími 687666, bílas. 985-20006 ■ Garðyrkja Garðavinna. Tökum að okkur hvers konar garðavinnu, s.s. túnþökulagn- ingu, jarðvegsskipti eða hellulagn- ingu. Úppl. í símum 19716 og 26718 á kvöldin og um helgar. Trjáklippingar. Nú er hafinn réttur tími til trjáklippinga. Vanur maður sem vinnur verkið sjálfur. Uppl. í síma 23583 milli kl. 21 og 23. Sigurður Ás- geirsson garðyrkjufræðingur. Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 30363. Álfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum. Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsandur. Pantið tímanlega, sanngjarnt verð, greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364, 611536 og 985-20388. -------------------------------a— Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Húsdýraáburður. Útvegum úrvals hús- dýraáburð. Heimkeyrsla og dreifing ef óskað er. Uppl. í símum 78587 og 687360. Húsdýraáburður, kúamykja og hrossa- tað, einnig sandur til mosaeyðingar. Gott verð og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma 42976. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp- ii'.gar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461. Húsdýraáburður til sölu. Sama verð og í fyrra. Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754. Vorverkin bíða ekki. Trjáklippingar og almenn umhirða. Hringið í síma 12203 á daginn og 621404 á kvöldin. Gott hrossatað í garðinn. Uppl. í síma 41516 eftir kl.16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.