Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Qupperneq 52
64 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Áerodeck EXI 2,0 ’86 (fyrir hann), ekinn 23 þús., rafmagnrúður, -speglar og -sóllúga, útvarp/kassetta, 5 gíra, bein innspýting, vökva/veltistýri, glæsivagn. Daihatsu Charade TX ’87 (fyrir harfa), ekinn 17 þús., sportinn- rétting, sóllúga, útvarp/kassetta, kraftmagnari. Uppl. í síma 42321. M. Benz 207 '84, ekinn 80 þús., ný sæti fyrir 13, fljótlegt að taka úr, frá- bært útlit, verð 980 þús., Renault 4 F6 ’80, ekinn 100 þús., verð 85 þús., færeyingur úr trefjaplasti, ’80, léttur og með flothólfum, 6,10 á lengd og 1,78 á breidd. Uppl. í síma 79005. Torfærubifreiðin Benz Unimog til sölu, nýlega yfirbyggðurm, á góðum dekkj- um, olíumiðstöð, sæti fyrir 12, bíll í góðu standi, verð tilboð. Uppl. í hs. 99-6637 og vs. 99-6769. Willys CJ-7 Laredo ’84, 6 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri, veltistýri, upþhækkaður, meiri háttar dekk og felgur, ekinn 70 þús., mikið af krómi. Uppl. í síma 46599-29904. Citroen Familie CX dísil '84 til sölu, rafmagn í rúðum o.fl. þægindi. Góður bíll. Verð 590 þús. Góð kjör. Skulda- bréf eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 675461. Eitt fallegasta 750 cub. hjól landsins, Honda CBX 750 F, Pechiller, verð 350.000, 300.000 staðgreitt, nýtt ’86, svart og rautt að lit. Til sýnis að Höfðatúni 10. Uppl. í síma 681810 e. kl. 19, skilaboð. Ódýr, góður, traustur Benz 308, árg. ’78, til sölu, nýinnfluttur, óslitinn, bensínvél, þarfnast smáboddílagfær- ingar. Verð 540 þús., 400 þús. staðgr. Uppl. í síma 611210 eða 623442. Toyota Hi-lux ’83, dísil, m/mæli, yfir- byggður, vökvastýri, upphækkaður, 33" dekk, 10" felgur, brettaútvíkkanir o.fl o.fl. Til sýnis og sölu hjá Bíla- kjöri, Faxafeni, sími 686611. Skemmtilegur fjórhjóladrifsbíll. Til sölu GMC árg. ’78, veltistýri, 2 bensín- tankar, 8 cyl., bensín, sjálfsk., rafm. upphalarar, yfirb. hjá Ragnari Vals- syni. Til sýnis og sölu á Aðal-Bílasöl- unni, sími 15014 eða 73509 á kvöldin. Þessi Benz 309, hærri og lengri gerð- in, 20 sæta, ’80, er til sölu. Verð 1200 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar hjá Mosfellsleið hf., sími 667411, og Alla Rúts, véladeild, sími 681667. Toyota Hilux, árg. ’81, til sölu, vökva- st., upphækkaður, krómfelgur, breið dekk (nýleg) ó.fl. Verð 550 þús., skipti möguleg á 50-100 þús. kr. Subaru. Uppl. í síma 666343. Til sölu Dodge Aries ’84 station, fram- drifinn, 4 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, verð aðeins 350.000 stað- greitt. Dodge Aspen ’78, 2ja dyra, skipti, góð kjör, góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 675336; Einn með öllu. Cherokee Laredo '85 til sölu, svartur, ekinn 56 þús. km, 6 cyl., 5 gíra, beinskiptur, 3ja dyra, litað gler, sportfelgur, toppgrind og utanvegar- pakki (off road). Verð 1.050.000 (skuldabréf), 850 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 46849 e.kl. 18 virka daga. 45 manna hópferðabíll til sölu. Uppl. í síma 666433, vinnusími 667217. Chevrolet Surburban 79 350, sjálfskipt- ur, vökva/veltistýri, sæti fyrir 9 manns, skoðaður ’88, bíll í mjög góðu standi. Uppl. f síma 44751-641420. ■ i Honda Accord EX ’82 til sölu, rauður, ekinn 73 þús. km, 5 gíra, rafmagn í rúðum, topplúga, vökvastýri o.fl. bíll í toppstandi. Verð 370 þús. Uppl. í síma 78712. Porsche 924 Carrera GT. V. samnings- rofa bjóðum við aftur þessa skemmti- legu útfærslu af 924. Þarfnast nú sprautunar, lækkað verð. Uppl. hjá Porscheumboðinu. S. 611210 eða 623442. Til sölu Willys CJ-7 '84, upphækkaður, 35" dekk, 4.56 drif, læstur að framan, 6 cyl„ 5 gíra, útvarp/segulband, ekinn cá 30.000 mílur. Uppl. í síma 74843. Antik tilboð. Til sölu Benz 190, árg. 1964, ekinn innan við 100 þús. frá upphafi, þarfnast lítils háttar viðgerð- ar. Uppl. í síma 21794 og 76123 á kvöldin. Wagoneer Limited ’87 til solu, ekinn 26 þús., 6 cyl., 4,0 1 vél, glæsilegur bíll m/öllu, tilboð óskast, einnig á sama stað M. Benz 230 E ’82. Uppl. í síma, 689207. Honda Civic Sport '85 til sölu, rauður, ekinn 46 þús., verð 450 þús. Uppl. á Borgarbílasölunni, símí 83150. Peugeot 205 GTI '85 til sölu, ekinn 47 þús. km, mjög vel með farinn, gott verð. Uppl. í símum 79713 og 21618. Daihatsu Rocky '87 til sölu, nýskr. ’88, ekinn 4.000 km, upphækkaður, 31" BF Goodrich dekk, brettakantar, verð kr. 850 þús. Uppl. í hs. 681683 og vs. 82911. Sigurður. Renault II TC ’84 til sölu, ekinn 29 þús., hlaðinn aukahlutum. Uppl. í síma 42342 eftir kl. 18. Honda Prelude EX, árg. '86, til sölu, ekinn aðeins 23.000 km, gráblásans., topplúga o.m.fl. Uppl. á Borgarbílasöl- unni, sími 83150, og í heimasíma 675166. Honda Accord ’88 til sölu, sjálfskipt, með sóllúgu, rafmagn í rúðum og læs- ingum, útvarp, segulband, sílsalistar, grjótgrind, aukadekk á felgum, ekinn 7 þús. km. Hagstæðir greiðslusídlmál- ar. Uppl. í síma 689900 laugard. frá 13-17 og aðra daga frá 9-18. M. Benz 190 ’85 til sölu, ekinn aðeins 19 þús. km, hvítur, sportfelgur, sól- lúga, litað gler, vökvastýri. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 41293. MMC Tredia ’87 4x4 til sýnis og Borgarbílasölunni í dag. Toyota LandCruiser ’82, fallegur og vel með farinn bíll, til sýnis og sölu á Aðal-Bílasölunni v/Miklatorg, sími 17171. Toyota Crown '83. Til sölu Toyota Crown dísil ’83, mjög góður bíll. Ath. vél árg. ’85, 2400 cc, ekin rúml. 100.000 km. Verð 400-450 þús., skipti á ódýr- ari. Skuldabréf Uppl. í síma 667402. Utsala. Renault 9 TC ’85, ekinn 30 þús. km, hvítur að lit, selst með 50 þús. kr. afslætti. Uppl. í síma 672095. ■ Ýmislegt Frábært úrval af sokkabeltum, nælon- sokkum, sokkaböndum, corselettum, sexí nær- og náttfatnaði, margs kon- ar, fyrir dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Rómeó og Júlía. j SKAMHDEGINU Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingarleysi, einmanaleika, framhjáhaldi, hættu- legum sjúkdómum o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. ■ Þjónusta H ★ |-^ BÍLDSHÖFÐI < CQ < VE.STURLANDS E VEGUR rP l Stórbilaþvottast., Höfóabakka 1. Þarftu að þvo bílinn þinn en hefur ekki tíma til þess? Stórbílaþvottastöðin, Höfða- bakka 1, býður þvott sem fólginn er í tjöruþvotti, sápuþvotti + skolbóni, á vægu verði. Verðdæmi: Venjuleg fólksbifreið 300 kr. Jeppar 400 kr. Sendibílar, litlir, 500 kr. Millistærð 600 kr. Langfbílar, stórir bílar 800 kr. Fljót og örugg þjónusta. Opið mán.- föst. 8-20, laugard. og sunnud. 10-18, síminn er 688060. Vélaleiga Arnars. Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, gerum föst verð- tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma 46419, 985-27674 og 985-27673. Tilkyimirigar Kynningardagur Iðnskólans Hinn árlegi kynningardagur Iðnskólans í Reykjavík verður að þessu sinni í tengslum við norrænt tækniár og verður opið hús kl. 13-17 sunnudaginn 10. apríl. Allar verklegar deildir verða til sýnis og munu kennarar og nemendur veita upp- lýsingar, sýna verk nemenda og náms- gögn. Starfsemi Iðnskólans er líka í Vörðuskóla (áður Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar) en þar verður einstæð mynd- listarsýning á verkum fyrrverandi og núverandi iðnskólakennara, alls 34 lista- manna. Meðal þeirra eru Finnur Jóns- son, Þórarinn B. Þorláksson,- Ásgeir Bjarnþórsson, Kristinn Pétursson, Guð- mundur Karl, Bragi Hannesson, Torfi Jónsson, Atli Már og Eggert Guðmunds- son svo einhverjir séu nefndir. Tónleikar á vegum Tónlistarskólans í Rvík Tvennir tónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarskólans í Reykjaavík um helg- ina. Fyrri tónleikarnir eru burtfarar- prófstónleikar Jóns Sigurðssonar píanóleikara og verða þeir haldnir í sal skólans að Skipholti 33 laugardaginn 9. apríl kl. 17. Jón flytur verk eftir J.S. Bach, Sjostakovitsj, Beethoven og Skrjabín. Seinni tónleikarnir verða í Bústaða- kirkju sunnudaginn 10. apríl kl. 20.30. Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykja- vík flytur þá verk eftir Sjostakovitsj og Tjaikofsky. Stjórnandi er Mark Reed- man.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.