Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1988, Side 47
3 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988. 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fyrirtæki Mummi mernhom Yiltu smakka á vínfyllta súkkulaðinu mínu? Flækju- fótur Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggva- götu 4. Vantar fyrirtæki á söluskrá, höfum kaupendur að litlum fyrirtækj- um, einnig höfum við kaupendur að íbúðar- og iðnaðarhúsnæði. Fast- eigna- og fyrirtækjasalan, sími 11740. Ungan mann, sem rekur lítið innflutn- ingsfyrirtæki í „frístundum“, með góðar og vel seljanlegar vörur, vantar áhugasaman, ákveðinn meðeiganda. Uppl. um viðkomandi sendist DV fyrir 15/4, merkt „A-2813“. Veitingahúsarekstur. Veitingahús í fullum rekstri á Austurlandi er til leigu, miklir og góðir möguleikar, spennandi atvinnutækifæri. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8178. Tækifæristilboð Söluturn nálægt mið- bæ til sölu á aðeins 600 þús. Einstök kjör á sjoppunni og húsnæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8200. Veislu- og framleiðslueldhús til sölu. Uppl. í símum 656330,79056 og 45430. Bátar Skemmtibátur erlendis. Til sölu 28 feta skemmtibátur með 145 ha. dísilvél, svefnpláss fyrir 6, eldhús + wc- aðstaða. Báturinn er staðsettur í Brigthon í Englandi: 5 tíma sigling til Frakklands. Brighton er stærsta smá- bátahöfn í Evrópu með um 1200 bátalægi. Aðstaða er: rafmagn um borð, eigin bryggja, heitar sturtur, verslunarmiðstöð og bátaklúbbar o.fl. 24ra tíma öryggisgæsla. Tilvalið fyrir 2-3 fjölskyldur eða félagasamtök. Haf- ið samband við DV í síma 27022. H-8224. Vil taka góðan bát á leigu til hand- færaveiða í sumar, jafnvel til veiða á innfjarðarækju næsta vetur. Aðeins góður og vel búinn bátur kemur til greina, leigutími frá 1. júní ’88. Þeir sem hafa áhuga gefi upp stærð, smíða- stað, ár og búnað hjá auglþj. DV í síma 27022. H-8119. Heppilegur bátur á grásleppuvertíðina. Til sölu er 3 tonna trébátur með Sabb vél, 4 rafmagnsrúllum, neta- og línu- spili, lóran, dýptarmæli og talstöðv- um. Verðhugmynd 700 þús., góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i síma 97- 60011. Sportbátaeigendur - þjónusta. „Er bát- urinn klár fyrir sumarið?" Get bætt við mig verkefnum í standsetningum og viðgerðum á bátum og tileyrandi búnaði. ATH. Snarfarafélagar fá sér- stakan afslátt. Uppl. í síma 73250 og 36825 á kvöldin. Mig vantar 3 björgunarbáta fyrir 5,8 tonna báta, einnig 5 Electrahand- færarúllur, 24 volta. Garðar Björg- vinsson, umboðsmaður fyrir Julaboats AB, Sweden. Uppl. í síma 99-4273 og 985-22638. Nýsmiði. Til sölu Víkingur, 5,7 tonn, opinn, án tækja, káeta óinnréttuð, vél 72 ha. Ford með 24 volta aukaaltema- tor, tekinn út af Siglingamálastofnun. Uppl. i síma 99-7291. Til sölu 23ja feta hraðfiskibátur frá Mótun. Vél Volvo, 155 ha„ tvær DNG rúllur, lóran, litamælir, björgunar- bátur o.m.fl. Uppl. í síma 94-4107 og 94-3634. Útgerðarmenn-skipstjórar. 6" eingirnis net no: 10-12, 7" eingirnisnet no: 15, 7" kristalnet no: 12, grásleppunet. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-1511 og hs 98-1700 og 98-1750'. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangr., margra ára góð reynsla, mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s 24700. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1 einfalt og 350 1 tvöfalt, einangrað. Línubalar, 70 1. Borgarplast hf., s. 46966, Vesturvör 27, Kóp. Mótunarbátur, 5,25, dekkaður, til sölu, fylgihlutir: radar, litdýptarmælir, lor- an, 2 talstöðvar, 2 NDG tölvurúllur og línuspil. Sími 94-6162 e.kl. 19. 3ja tonna trilla til sölu; þrjár 12 volta Elliðarúllur og grásleppuúthald ásamt fleiru. Uppl. í síma 92-37646. 4ra tonna, afturbyggður trébátur, vel búinn tækjum til sölu. Uppl. í síma 93-11180. Norskur Fjord hraðfiskibátur, með 136 ha BMW turbo dísilvél, 3,75 tonn til sölu. Uppl. í síma 93-41282. Kristján. Seglskúta til sölu, stærð 18 fet, 4 svefn- pláss o.fl., vandaður frágangur og flotöryggi. Uppl. í síma 91-611609. Plasttrilla, 2,2 tonn, til sölu, með 20 ha. Buickvél, dýptarmælir, talstöð og Ell- iðablökk. Uppl. í síma 93-81455.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.