Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Page 6
6 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988. Sandkom Ekki af baki dottnir Það þarf vist ekkiaðeyða orðum aö því aðAlþingi fékkstloksins tilaðtakaaf- stööu til bjórs- ms.Enbjór- andstæðingar eruekkiafbaki dottnirþósvo búið sé aö samþykkja bjórinn á þingi. Bj órandstæöingar boða áframhald- andi baráttu á komandi þingi og grebiaskrif um ógnir bjórsins halda áfram i blöðum, þó svo hann sé enn ekki kominn í almenna sölu. I leiðara síðasta tölublaðs Borgfrrðings, blaðs Ungmennasambands Borgartjaröar j (semstóðfyrir„hátiðinni" viðHúsa- fell um síðustu versluitarmanna- helgi) og Verkalýðsfélags Borgar- ness, er meðal annars rætt um bjór- inn. Þar segir í framhaldi af sam- þykkt Alþingis um bjórinn: „Brátt eigum við tákn siðmenningarinnar, reglulega róna og e.t. v. seinna betl- ara!" Ætla Borgflrðingar að reyna að telja íslcndingum trú um að í bjór- leysinu hafí „rónar" og alkóhólistar verið óþekkt fyrirbæri hér á landi! Margeir stigahæstur! Sandkornvelti þvifyrirsérá þriðjudag hversvegna Stöð2hefðival- iðMargeirPét- ursson sem aukakeppanda fjTÍríslands höndáHeims- bikarmóti Stöðvar 2 sem haldið verð- ur í sumar. Nú hefur Páll Magnússon fréttastjóri svarað þeirri spurningu: „Hvaða forsendur? spyr Sandkom á þriðjudaginn, eru fyrir þvi að Mar- geir Pétursson var valinn til þátttöku í Heimsbikarmóti Stöðvar 2. Svarið en Margeir Pétursson er stigahæsti skákmaður á íslandi, að Jóhanni Hjartarsyni frátöldum, samkvæmt ELO-listanum frá síðustu áramótum. Að fróðustu manna yfirsýn bendir flest til þess að Margeir haldi þessu sæti sínu á nýjum lista sem verður gefinn út 1. júlí nk. Auk þess er Mar- geir ríkjandi íslandsmeistari og Norðurlandameistari. Ég spyr því á móti: Þarf frekari réttlætingu á því að velja Margeir? Sandkomsþeytir segir algengara aö velja þann sem er stigahaestur þegar keppnin fer fram. Samkvæmt þ ví ætti vahð að fara ffarn á setningardegi mótsins og við- komandi fengi tæplega sólarhrings fyrirvara á þátttöku í mánaöarlöngu stórmóti! Skrýtin regla sú!“ Átti bæði kvölina og völina OgPállheldur áfram: „Vahð hlýturnefhi- legaaðfara ffam.einsog segiríSand- kornum. „á þeimtímásem ákveðiðer hverjirverða keppendur". Er þetta ekki rökrétt, Axelminn? Máhö er einfaldlega að þaö þurfti aö velja á mhh þriggja islenskra stór- meistara sem allir væru vel að þátt- töku komnir. Ég átti bæði völina og kvölina og eftir ráöfærslur viðfjöl- marga aðila var niöurstaðan sú aö ekki yrði framhjá Margeiri gengið.“ Skyldur prófarkalesarans Ungurmaður kom til ritstjór- ansogsóttium vinnu. Ritstjór- innleityfir meðmælabréf- inogsagðisvo: Svoþúvilt verðapróf- arkalesari? Þú gerir þér vonandi grein fyrir bvaða skyldur fyigja þessu ábyrgðarmikia starfi? Já, já. Þegarþiðgeriðeinhverjar skyssur í blaöinu og kennið mér ura þær þá á ég auðvitað að þegja! Umsjón Axel Ammendrup Fréttir_________________________________dv íslenskir gullsmíðameistarar sýna í Finnlandi: Slógu í gegn á sýningu á Kjarvalsstöðum - og fengu boðið frá Finnlandi upp úr því Gullsmíðameistararnir sem halda munu sýningu á verkum sinum i Finnlandi. Frá vinstri: Þorbergur Halldórsson, Anna Maria Sveinbjörnsdóttir og Ásdís Hafsteinsdóttir. DV-mynd Brynjar Gauti Þrír íslenskir gullsmíðameistarar, Þorbergur Halldórsson, Ásdís' Haf- steinsdóttir og Anna María Svein- björnsdóttir, munu halda einkasýn- ingu í Finnlandi dagana 26. maí til 19. júní. Það er galleríið Ateljee 585 í Helsinki sem bauð gullsmíðameist- urunum að halda þessa sýningu eftir að hafa séð myndir af sýningu ís- lenskra gullsmiða á Kjarvalsstöðum í nóvember á síðasta ári. Þorbergur, Ásdís og Anna María eru af yngri kynslóð gullsmíðameist- ara. Þorbergur útskrifaðist sem sveinn árið 1983 og fór í framhalds- nám við Schuola Lorenzo di Medici á Ítalíu. Ásdís útskrifaðist sem sveinn 1983 og fór 1 framhaldsnáms til Finnlands, við Kultaseppakolu Lahti. Anna María útskrifaðist sem sveinn 1981 og stundaði framhalds- nám við Goldsmith University í Kaupmannahöfn. Að sögn Ásdísar, sem hefur haft veg og vanda að ferðinni og valdi í hópinn, er hér um að ræða einkasýn- ingu sem jafnframt er sölusýning. „Þeir sýndu okkur mikinn áhuga eft- ir sýninguna á Kjarvalsstöðum," sagði Ásdís, „en þekking Finna á verkum íslenskra gullsmiða er mjög takmörkuð." Að sögn Ásdísar er At- eljee 585 lítið gallerí en mjög þekkt á Sigrún Þorsteinsdóttir hefur tekið endanlega ákvörðun um aö bjóða sig fram til forseta í vor og leggur hún meðmælendalista sína fram í dóms- málaráðuneytinu í dag. Kosninga- fundir og kynningarstarfsemi hefjast á þriðjudag. „Við erum búin að safna yfir tvö þúsund undirskriftum Sigrúnu til stuðnings. Undirskriftasöfnunin hef- ur gengið vel en upphaflega fórum við út í hana til að sjá hvernig gengi og tókum svo ákvörðunina út frá því. Þá taldi ég að Sigrún ætti litla möguleika á að ná kjöri en miðað við viðtökurnar sem við höfum fengiö held ég aö allt geti gerst,“ segir Ás- hildur Jónsdóttir, blaðafulltrúi Sig- rúnar Þorsteinsdóttur. Sigrún þarf aö hafa minnst 1500 meðmæli kosn- Nokkrir verðandi ferðamenn lentu í því á fóstudag að geta ekki gert upp að fullu viö ferðaskrifstofur kaup á ferðum sem þeir hygðust fara seinna í sumar. Að sögn Kristins Helgason- ar, fjármálastjóra hjá Útsýn, höfðu ferðaskrifstofumar ekki tök á að tryggja verð ferðarinnar þar sem gengi var ekki skráð á föstudag. Því var gripiö til þess ráös að taka við greiðslum inn á ferðir. Viðskiptavin- ir ferðaskrifstofanna gátu aftur á móti ekki gert upp ferðirnar að fullu sínu sviði. Það sýnir svo til eingöngu skartgripi. Gullsmíðameistararnir koma til meö að sýna mörg ólík verk. Anna ingabærra manna sem dreifast á alla landsfjórðunga. Áshildur segir að framboðið sé ekki hugsað sem mótframboð gegn Vig- dísi Finnbogadóttur forseta heldur sé um að ræða ákveðna uppreisn gegn núverandi hefðum sem ríkja varöandi forsetaembættiö. „Við er- um að bjóða fram á móti ákveðinni hefð þar sem við höfum öðruvísi hugmyndir um forsetaembættið en nú ríkja. Samkvæmt stjórnarskrá hefur forseti heilmikla möguleika á að skipta sér af hvernig fólkinu líður í landinu með því að beita neitunar- valdi. Sigrún vill að forseti verði meiri fulltrúi fólksins þannig aö hann skrifi aldrei undir lög sem brjóta mannréttindi eða skerða kjör fólksins. Það er frábært aö þessi at- fyrr en gengi var skráð á ný, þ.e. á mánudag. DV lék forvitni á að vita um lög- mæti þessara aðgeröa og leitaði til Jóns Magnússonar en hann er full- trúi Neytendasamtakanna í kvörtun- arnefnd ferðaskrifstofueigenda. Til þessarar nefndar er skotið málum sem upp geta komið milli ferðaskrif- stofa og viðskiptavina þeirra og leys- ast ekki á annan hátt. Að sögn Jóns koma mál sem þessi upp á yfirborðið við hverja gengis- María mun leggja áherslu á nælur og armbönd, Ásdís á demantssett, nælur og lokka en Þorbergur sýnir demantssett og aðra staka hluti. riði séu í stjómarskránni sem er lík- lega lýðræðislegasta stjórnarskrá sem til er í heiminum. Framboöið er því framhald af sjálfstæðisbaráttu íslendinga. yið viljum nýta ákvæði sem sett voru inn í stjórnarskrána en hafa aldrei verið notuð.“ Áshildur segir að búiö sé að senda meðmælendalistana til allra yfir- kjörstjórna í hverju kjördæmi fyrir sig til staðfestingar þess að allir meö- mælendur séu á kjörskrá. Staðfest- ing hefur fengist. Úr Sunnlendinga- fjórðungi þurfa meðmælendur að vera minnst 1090 en mest 2180. Úr Vestfirðingafjóröungi minnst 110 meðmælendur en mest 220. Úr Norð- lendingafjórðungi minnst 210 en mest 420. Og úr Austfirðingaíjórð- ungi minnst 90 en mest 180. -JBj felhngu. í slíkum tilfellum hafa ferðaskrifstofur lagalegan rétt til að fresta uppgjöri verös á ferðum á þann hátt sem gert var á föstudag. Hvort sem um er aö ræöa kaup á ferðum eða öðru getur kaupandi ekki gert upp að fullu sín kaup ef seljandi hefur ekki tök á að koma greiöslunni áfram. Þar sem gjaldeyrisdeildir banka voru lokaöar á fóstudag gátu ferðaskrifstofur ekki komið greiðsl- unni áfram og voru því í fullum rétti að fresta uppgjöri kaupanna. -StB Ferð gullsmiðanna er styrkt af Iðnlánasjóði og er þetta gullið tæki- færi fyrir þá aö koma sér á framfæri. -StB Magnús G. Friðgeirsson. Nýrforstjóri lceland Seafood Á stjórnarfundi Iceland Seafood Corporation, sölufyrirtækis Sam- bandsins í Bandaríkjunum, var Magnús G. Friögeirsson, fram- kvæmdastjóri búvörudeildar Sam- bandsins, ráðinn forstjóri fyrirtækis- ins. Hann mun heQa störf þegar í þessum mánuði, samhliða starfmu í búvörudeild þar til annar hefur verið ráðinn þar. Magnús G. Friðgeirsson er 37 ára gamall. Hann lauk prófi frá Sam- vinnuskólanum 1971 og stundaði síð- an nám í viðskipta- og stjórnunar- fræðum við London School of For- eign Trade. Magnús hóf starf hjá sjávarafurða- deild Sambandsins 1973 og starfaði þar aðallega við skreiðarviðskipti, þar til hann var ráðinn fram- kvæmdastjóri búvörudeildar 1983. Magnús er kvæntur Sigrúnu Dav- íðsdóttur skurðhjúkrunarfræðingi og eiga þau þrjú börn. HLH Sigrún fer örugglega í forsetaframboð: Öðruvísi hugmyndir um forsetaembsettíð - segir Áshildur Jónsdóttir blaðafulltrúi Ferðaskrifstofúr í fullum rétti að fresta uppgjöri ferða á föstudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.